Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Qupperneq 71

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Qupperneq 71
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 17. DESEMBER2004 7j Samkvæmt heimildum DV verður Júlíus Hafstein, „augu og eyru“ Davíðs Odds- sonar um áratugaskeið, skipaður í nýja sendiherrastöðu í utanríkisráðuneytinu áður en langt um líður. Július hefur lengi unnið að erfiðum og viðkvæmum mál- um fyrir ríkisstjórnina og uppsker nú árangur erfiðis síns. Frjálslynda tríóið Júlíus Hafstein vakti athygli fyrr á árinu þegar hann var reglulegur gestur á Hrafnaþingi Ingva Hrafns á Útvarpi Sögu ásamt Halli hallssyni. í utanríkisráöuneytinu á starfsfólk eins von á þvi að Hallur verði einnig kominn þangað til starfa áður en langt um iíður. Þrátt fyrir mikla gagnrýni á kostnað og útþenslu íslensku utan- ríkisþjónustunnar, hefur Davíð Oddsson utanríkisráðherra ákveðið að bæta enn einum sendiherranum við. Er það Júlíus Hafstein fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og sér- stakur starfsmaður Davíðs Oddsonar í mikilverðum og við- kvæmum málum. Júlíus Hafstein stýrði Kristnihá- Júlíus sem starfað hefur á hliðarlín- tíðarnefnd og Heimstjórnarafmæli unni með Davíð Oddssyni í 23 ár og Davíðs auk þess sem hann var kali- verið augu hans og eyru. aður til við opnun Þjóðminjasafns- ins fyrir skemmstu þegar öll sund Nýtt embætti virtust við að lokast. I utanríkisráðuneytinu er litið svo á að með skipan Júh'usar Hafstein „Augu og eyru" -» sem sendiherra sé verið að launa „Eg get ekki staðfest þetta," segir honum vel unnin störf í þágu Sjálf- Júlíus Hafstein. „Ég hef verið að stæðisflokksins og noti Davíð Odds- vinna í mínum verkefnum og lokið son nú tækifærið þegar hann er þeim að mestu. Davíð Oddsson hef komin í utanríkisráðuneytið. Júlíus ég ekki hitt í tvo mánuði en hann er Hafstein kemur ekki tH með að staddur erlendis og væntanlegur ganga inn í sendiherraembætti sem heim um helg- losnar heldur verður hann settur yfir ina,“ segir viðskipta- þjónustu ráðuneytisins en því starfi gegnir nú Martin Eyjólfsson og ber aðeins titil sendifulltrúa. Yfir honum er hins vegar Grétar Már Sigurðsson, sendiherra á viðskipta- skrifstofu utanrfkisráðuneytisins. EkJd náðist í þá Martin og Grétar Már þegar eftir því var leitað í gær. Voru þeir saman á fundi. Hvað með Hall? Ekki er ljóst hvenær tilkynnt verður um skipan Júlíusar Hafstein í embætti sendiherra viðskiptaþjón- ustu utanríkisráðuneytisins og sjálf- ur er hann þögull sem gröfin. Á göngum utanríkisráðuneytisins hvísla menn nú sín á milli og reyna að ráða í hvaða sendiherrastöðu Hallur Hallsson fréttamaður fái en hann hefur unnið náið með Júlíusi Hafstein að „erfiðum og við- kvæmum" verkefn- um fyrir Davíð Oddsson um ára- bil. Vatnsberinn dæmdur í Hæstarétti Skjalafalsið talið svívirðilegt Þórhallur Ölver Gunnlaugsson hlaut tveggja og hálfs árs fangelsi í Hæstarétti fyrir skjalafals nú í viku- lokin. Um er að ræða fölsk skulda- bréf sem Þórhallur reyndi að nota til að gera kröfu í dánarbú Agnars W. Agnarssonar, mannsins sem hann myrti árið 2000. í niðurstöðu sinni tekur Hæstiréttur undir með hér- aðsdómi að um sérstaklega svívirði- legan glæp sé að ræða og það er virt sakborningi til refsiþyngingar. í dómi Hæstaréttar er reifað að Þórhallur hafi borið því við í máls- vörn sinni að skuldabréfin hafi verið fjárhagslegt uppgjör milli hans og Agnars vegna Vatnsberans og þau útbúin 1998 að hann minnti. Hins- vegar bar Þórhallur því við í réttar- haldinu vegna morðsins á Agnari árið 2000 að morðið hafi verið vegna óuppgerðrar skuldar við sama fyrir- tæki. Þarna sé Þórhallur í mótsögn við sjálfan sig. Eins og ff am hefur komið í DV út- bjó Þórhaliur skuldabréfin á Hraun- inu þar sem hann afplánar dóm vegna morðsins. Einn af vottunum á bréfúnum Brynjólfur Jónsson, auknefndur Binni bankastjóri, hefur sagst hafa skrifað upp á bréfin í „lyfjarússi" og ekki haft hugmynd um hvað hann hafi verið að sláifa undir. Þetta er í níunda sinn sem Þórhallur hlýtur refsidóm en þar af eru sex fyrir skjalafals. Þórhallur Ölver Eins og fram hefur komið i DV útbjó Þórhallur skulda- bréfin á Hrauninu þarsem hann af- plánar dóm vegna morðsins. Hlustað á borgarbúa „Borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins eru áhuga- samir um að heyra sjónar- mið íbúa Reykjavíkur varð- andi framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar," segir Magnús Þór Gylfason, fram- kvæmdastjóri borgarstjórn- arflokks sjálfstæðismanna. Eins og kunnugt er hefur verið skipað í þriggja manna stýrihóp sem undirbúa á skipulagsvinnuna. Hanna Birna Kristjánsdóttir skipar sæti sjálfstæðismanna í stýrihópnum en ekki Guðlaugur Þór Þórðarson eins og ranglega var sagt í DV í gær. Stefnuljósi stolið af Benz Lögreglunni í Keflavík barst tilkynning um að hægra stefnuljósi hafi verið stolið af Mercedes Benz bif- reið, við Starmóa í Njarðvík. Átti þetta sér stað í fyrradag. Ekki er vitað hver var þar að verki en málið er í rann- sókn. Árétting f grein um nýstárlegar pakkaferðir ferðaskrif- stofu á Akureyri tU Mexíkó var fyTÍrtækið kaUað Atlantic-ferðir. Hér með er áréttað að um- ræddar Atlantic-ferðir hafa tekið sér nafnið Trans Atlantic og skal sú ferðaskrifstofa vera að- greind frá Atlantik ehf. Tour Operator í Reykja- vfk. Nýtt og öflugt verkfæri til íbúöakaupa - einfaldari leiö aö ibúöakaupum HHIHHHHHBHBHBHHHHBHH Greiöslumat á netinu Lánsumsókn á netinu Fagleg ráögjöf á netinu HHH Ibúðalán.is ' www.ibudalan.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.