Geislinn - 01.09.1930, Qupperneq 12

Geislinn - 01.09.1930, Qupperneq 12
Getur friður orðið á jörðunn ætt Kaii Degar jeg gekk heim til að borða kvöldmat- inn, sá jeg tvo smádrengi, nálægt átta ára gamla, sem flugust á af öllum kröftum. Peir slóu hvor annan beint í andlitin með hnefunum, klóruðu hvor annan með neglun- um, spörkuðu hvor í annan og rifu í hárið hvor á öðrum o. s. frv. Fyrst fjell annar til jarðar, og síðan hinn. Degar annar fjell, kast- aði hinn sjer yfir hann og barði hann af öll- um mætti í bakið eða andlitið. Nú heyrði jeg að peir fóru að kastast á stóryrðum, og svo fór annar peirra að gráta. Blóðið rann út af nefi annars en munni hins. Petta var hræðileg sjón. Jeg komst á snoðir um, að petta voru leikbræður og áttu heima í sama nágrenninu. Nokkrir menn stóðu á götuhorni og brostu að aðförunum. Hópur af stærri drengjum hróp- uðu til peirra eggjunarorðum. Jeg sá marga menn og konur í gluggunum, sem augsýni- lega höfðu gaman af pessum leik. Þroskað- ann dreng bar par að, sem ætlaði að reyna að skilja pá, en pað var auðvelt að sjá, að ekki var eítir geðpótta áhorfendanna. Deim langaði að sjá endalok áfloganna. Þegar vesl- ings drengirnir voru orðnir svo aðframkomnir Hiö stóra enska herskip „Nelson“. sem hefir veríö gefiö þetta n Þaö er 35 000 tonn aó stœrö. og er eitt af hinum stœrstu hersi meó þrem turnum, og hefir hver þeirra þrjár 16 þuml Á afturþilfari þessa eyöilagða herskips sjást hrœöilegar af- leiðingar af einni loft- sprengju frá óvina- flugvjel. að peir urðu að jhætta, kom stærri strákur og hrinti peim saman og reyndi á pann hátt að halda áflogunum við. Detta, sem jeg hefi nú lýst, er ekki nýtl eða einstætt. Detta sama hefir pú sjeð mörgum sinnum, par sem pú átt heima. Einmitt hinn sami andi, sem gagntók pessa tvo smádrengi, bardaga- andinn, er pað sem leiðir mennina út á víg- völlinn. Vjer tölum um frið, heimsfrið, en eins lengi og vjer sjáum smádrengi slást á götun- um í bæjum vorum, eins lengi munu pjóð- anna vöxnu menn fara út í stríð. Dað er mannshjartað, sem verður að eignast friðinn. Dað verður að breytast.

x

Geislinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.