Geislinn - 01.09.1930, Qupperneq 13

Geislinn - 01.09.1930, Qupperneq 13
i meðan is er til > I Æfing ad nœturlagi með fallbyssur. sem hafðar eru til aú skjóta niður flugvjelar óvin- anna. Alt skotvigið er reiðubúið til að skjóta 120 sprengikúlum á minútu. til óvinanna. Einum dreng langar að sýna öðrum að hann sje sterkari, og takist honum jrað ekki, pá á hann f>ó bróðir, sem er stærri en hann og mun hjálpa. Par að auki vill hann gjarnan sýna áhorfendum, að hann sje ekki hræddur við mótpartinn, og sje tilbúinn til að hrinda sínu fram með hnúum og hnefum, ef annað dugir ekki. Nákvæmlega sama hugsunin gagn- tekur mennina, og peir berjast. ifn eftir hinum frœga sjóliðsforingja. hetjunni frá Trafalgar. ipum. sem England hefir bygt nú i seinni tið, Það er útbúið inga fallbyssur. Skipið kostaði 162 miliónir króna. Fyrir aðeins örfáum dögum sá jeg líkfylgd koma niður götuna; og pegar jeg spurði hver pað væri, senr parna væri borinn til grafar, var mjer sagt að hr. B. hefði myrt hr. A. Aðeins nokkur orð í heimilisdeilum urðu til pess að skammbyssan var gripin, og hús- móðirin misti manninn sinn og nokkur börn urðu föðurlaus. Heimurinn hafði eignast einn afbrotamann enn, og ein fjölskyldan enn hafði orðið fyrir peirri vansæmd, að meðlimur hennar var orðinn morðingi, alt var petta stríðið í smækkaðri mynd. Menn vinna að pví að semja frið, en gall- inn er, að peir reyna að stofna frið sín á milli og á milli pjóðanna, en ekki við Guð. Einmitt með petta fyrir augum, getúm vjer vel skilið pað, sem Petsin hershöfðingi í Frakklandi sagði nýlega við Antonio Ferro, á málfundi: „Stríð, annað geigvænlegt stríð, er óhjákvæmilegt fyr eða síðar.“ Okkar heimur er heimur uppreista, en Jesús, sonur Guðs, kom til að semja frið milli kon- ungsins og uppreistarmannanna. Friðarsátt- málinn var staðfestur á Golgata fyrir næstum nítján hundruð árum og var undirskrifaður með blóði Jesú Krists, hins krossfesta.

x

Geislinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.