Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Side 4
4 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005
Fréttir DV
Júlíus Kemp
fyrir dómi
DHL flutn-
ingar stefndu
kvikmynda-
framleiðandum
Júlíusi Kemp
fyrir vangoldn-
ar flutningsnót-
ur í tengslum
við stórsýningu
flamengódans-
arans Joaquíns
Cortés. Málið var tekið fyrir
í Héraðsdómi Reykjavíkur í
vilcunni en fellt niður þar
sem ekki var rétt að stefna
Júlíusi Kemp persónulega
vegna málsins. „Það var
fyrirtæki sem sá um að
halda sýninguna og því á
að senda slculdina á réttan
Jögaðila," segir Júlíus Kemp
sem var greinilega stefrit
fyrir misskilning.
Alvarleg
læknamistök
Linda Dröfn Gunnars-
dóttir gekkst sautján ára
undir kjálkaaðgerð til að
lagfæra yfirbit með þeim
afleiðingum að hálft andlit
hennar lamaðist. Iinda er
29 ára og hefur höfðað mál
gegn Landspítala - háskóla-
sjúkrahúsi. Fyrirtaka var í
Héraðsdómi Reykjavíkur á
þriðjudaginn. Lögfræðing-
ur Lindu, Stefán Geir Þóris-
son, segir lítið hafa gerst í
réttarsalnum. Rfldð hafi
fengið frest til 31. janúar til
að leggja fram gögn. Svo
verði málið flutt.
Hættirað
leita gjör-
eyðingar-
vopna
StaMest hefúr verið
að Banaaríkjamenn hafa
hætt leit að gjöreyðing-
arvopnum ílrak. Þetta
kom fram á fréttavef
BBC í gær. Jafnframt var
þess getið að sá sem
stjómað hefur leitinni,
Charles Duelfer, myndi
ekki snúa aftur til frak
eftir frí. Enn eiga þeir
sem leitað hafa vopn-
anna eftir að fara í gegn-
um fjölda af skjölum og
gögnum en engar lflcur
eru taldar til að það beri
árangur frekar en sjálf
leitin hingað til. Sem
lcunnugt er var meint
gjöreyðingarvopnaeign
Saddams Hussein höf-
uðástæðan fyrir íraks-
stríðinu.
Frásögn Eiríks Bjarnar Kjartanssonar, sakbornings í Víöinesmálinu, kom flestum í
opna skjöldu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Eiríki er gefið að sök að hafa gengið
í skrokk á háaldraðri konu, fyrrum vistmanni á elliheimilinu. Eiríkur sagðist hafa
klappað henni á kinnarnar og lék það með látbragði í salnum. Hjúkrunarkona sem
bar vitni sagði gömlu konuna hafa hrópað á hjálp meðan Eiríkur lamdi hana í
þremur lotum.
„Hjálp, hjálp, hjálp!
Eg er aö deyja!"
„Ég klappaði henni nokkuð hressilega á kinnarnar," sagði Eirík-
ur Bjarnar Kjartansson, sakborningur í Víðinesmálinu. Eiríkur er
ákærður fýrir að hafa gengið í skrokk á konu á níræðisaldri í febr-
úar á síðasta ári. Gamla konan lést fyrir nokkru en við réttar-
höldin í gær sagði Eiríkur að hróp og köll konunnar hefðu ýtt
honum fram á brúnina.
„Um eittleytið byrjaði [...] að
hrópa og kalla. Hún var búin að
kúka í bleyjuna sína,“ útskýrði
Eirlkur í Héraðsdómi Reykjavíkur í
gær. „Ég fór með hana inn á klósett
en eftir smástund fór hún aftur að
hrópa. Ég gaf henni róandi töflu og
beið í tuttugu mínútur.“
Eiríkur sagði að lyfið hefði ekki
haft nein áhrif. Gamla konan hafi
aftur byrjað að kaila; hann hafi ætl-
að að hjálpa henni þegar hún sló
hann, fálmaði og hélt áfram að
öskra.
Ég klappaði henni
nokkuð hressilega
á kinnarnar.
Þá varð
hún ró-
leg.
Klappaði henni
„Ég klappaði henni nokkuð
hressilega á kinnamar. Þá varð hún
róleg,“ sagði Eirflcur og lék það eftir
með því ao smella saman höndun-
um ítrekað. „Því næst reisti ég hana
við og kúkurinn fór framhjá bleyj-
unni, niður við fótinn, og á gólfið. Eg
setti hana niður
í klósettið og
verkaði það
sem var á
gólfinu."
Eirflcur
sagði að
þegar hann
hefði ætlað
að hjálpa
henni hafi
hún
Hjúkrunarheimilið að Viðinesi Eirlki var sagt upp störfum Ikjölfar atburöarins.
Eirfkur Bjarnar Kjartans-
son sjúkraliði Sagðisthafa 7 rf
klappað gömlu konunni
hressilegaákinnarnarog lék
þaö eftir með því að slá sam- 1 f—;
an höndunum ítrekað. V
aftur brjálast. Hann hafi látið hana
standa við klósettið en sjálfur hafi
hann legið á gólfinu og teygt sig í
ruslafötu til að koma hægðunum
fýrir.
Rann til í hægðum
„...þá rann hún til í hægðum á
gólfinu. Hún datt ekki, heldur lak
meira á vinstri hiuta líkamans með
höndina undir sér,“ útskýrði Eirflcur
og bætti við að á þessum tímapunkti
hefði gamla konan orðið snælduvit-
laus. „Ég setti höndina yfir munn-
inn á henni og ætíaði að lyfta
ý henni upp. Þá hefur höfuðið
kannski marist en að lokum tókst
mér að koma henni í rúmið. Ég
verkaði það sem eftir var og svo
komu hjúkkumar niður."
„Ég er að deyja!"
önnur hjúkrunarkonan bar
vitni fyrir héraðsdómi í gær.
Hún sagðist hafa staðið á
bmnastiga og reykt með sam-
starfskonu sinni þegar hún heyrði
öskur.
„Við heyrðum bara kallað: Hjálp,
hjálp, hjálp, ég er að deyja!" sagði
hjúkrunarkonan og bætti við: „Þetta
var angistarvein."
Hjúkmnarkonan sagðist hafa séð
Eirflc halda í gömlu konuna og ógna
henni. „Hann stappaði niður fætin-
um og sagði henni ógnandi að hætta
þessu: „Hættu þessu!" Svo lamdi
hann hana utanundir. Þetta voru
nokkur högg. í þremur lotum," sagði
hjúkrunarkonan.
Rauð í framan
Dóms er enn að bíða í réttarhöld-
unum yfir Eirfld Bjamar. Honum var
vikið úr starfi eftir að Víðinesmáhð
kom upp en sagði í Héraðsdómi í
gær: „Ég hefði átt að fá tækifæri til að
útskýra mitt mál í staðinn fyrir að
vera bara rekinn." Þá vakti dómar-
inn athygli á því að Eiríkur hefði ekki
skráð tilfellið niður eftir vaktina.
Eirflcur svaraði því til að hann hefði
ekki sé mikla áverka á konunni.
„Htín var bara svolítið rauð í
framan," sagði hann.
simon@idv.is
Stjörnuleit í Reykjavík
Svarthöfði var á Rex í fyrrakvöld.
Reyndi að sýnast áhugalaus um aðra
gesti. Faldi sig bak við DV úti í horni.
En á blaðinu var gat. Svarthöfði var á
veiðum - á höttunum eftir fræga
fólkinu.
í gegnum gatið á blaðinu sást
hvernig mannskapurinn streymdi
um gólfið á Rex í óskipulagðri fylk-
ingu sem vatt sér um sjálfa sig. Allir
höfðu augun opin. Flestir mændu
þó vonaraugum á dyrnar enda virt-
ist enginn innandyra líkjast alvöru
kvikmyndastjörnu þrátt fyrir að
kvenpeningurinn væri svo sem
uppstrflaður eins og sjónvarps-
þulur á gamlárskvöld. Viðburða-
leysi kvöldsins reyndist algert. Það
næsta sem Svarthöfði komst því að
hitta stjörnu var þegar honum
sýndist hann sjá Danny Devito í
kunnuglegu andliti á barnum. En
það var bara gamall bekkjarfélagi
sem hafði víst dagað uppi sem
blaðamaður á Morgunblaðinu. Það
síðasta sem Svarthöfði heyrði þegar
hann mismunaði sér út í gegnum
þvöguna var Devito að panta lakk-
ríslflcjör.
Hvernig hefur þú það?
„Ég hef það alveg Ijómandi fínt enda kominn I frí og til höfuöborgarinnar vegna
Broadway-sýningar Brján á föstudagskvöldiö," segir Guðmundur Gíslason, einn
aðstandenda stórsýningar hinnar austfirsku Brján á Broadway á föstudag.„Ann-
ars var flugið fínt, þrátt fyrir smá ókyrrð ílofti. Iþessum töluðu orðum er ég að
bíða eftir restinni affólkinu sem er nú I rútunni á leið suður."
Hvar gat allt fræga fólkið verið?
Fyrir utan mætti Svarthöfði manni
sem sagðist heita Sverrir og eiga
búlluna. Hann spurði hvort Svart-
höfði hefði nokkuð séð Danny
Devito inni.
Þegar Svarthöfði staulaðist fram
úr daginn eftir kom sjokkið. DV
sagði að Hollywood-leikkonan geð-
þekka - sem eigandi Rex hafði áður
sagt hafa skemmt sér konunglega en
þó af yfirlætisleysi á staðnum helg-
ina áður - hefur aldrei til íslands
komið. Svona hefur Svarthöfða ekki
liðið síðan hann ók með stórfjöl-
skyldunni austur fyrir fjall fyrsta dag
aprflmánaðar hérna um árið að
fylgjast með Vanadísinni sigla upp
Ölfusá.
Þrátt fyrir þetta verður Svarthöfði
aftur á Rex um helgina.
Til öryggis.
Svarthöfði