Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Síða 10
10 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 Fréttir DV Þorsteinn erháttvls og kurteis og prúðmenni fram I fingur- góma. Hann þykir vandaður en jafnframt mjög hlédrægur persónuleiki. Þykir dugtegur til verka og vel inni ípeim málum sem hann sinnir. Þorsteinn hefur þótt dulur og einrænn. Sagt hefur verið að skortur á útgeislun hafi háð pólitískum ferli hans og hann hefur oft á tíðum virkað þurr á mann- inn og leiðinlegur. Fer oft eigin leiðir og á erfitt með að skipta um skoðun. Eiður Örn Ingvarsson kom fyrir dómara í gær og kvaðst alsaklaus af ákæru á hendur sér um að hafa ekki komið Birgittu írisi Harðardóttur til hjálpar í neyð. Birgitta dó af of stórum skammti kókaíns og alsælu fyrir rúmu ári en Eiður er einn til frásagnar um síðustu klukkustundirnar í lífi hennar. Lögreglumaður sem kom fyrstur á vettvang segir Eið hafa líkt dauðastríði Birgittu við atriði í amerískri kvikmynd. Líkli dauflastríði Birgittu viö atriði í Pnlp Fiction „Égget sagtþað um Þorstein að hann er trausturog trúrsinni stefnu og skoðunum. Þá erhann einnig töluvert fylginn sér. Helsti galli hans var hversu lítt hann hafði samband og samráð við samstarfsmenn sína ístjórn" Steingrímur Hermannsson fyrrverandi forsætisráðherra. „Þorsteinn er ákaflega vandaður og traustur persónuleiki. Það er stutt I húmorinn hjá honum þótt hann sé ekki að flíka því. Hann er einn af þessum 100% mönnum sem getur verið erfitt því lífið er oftastekki 100%". Árni Johnsen blaðamaður. Eiður Örn kvaðst í gær ekki hafa vitað um alvarlegt ástand Birgittu írisar. Hann segist hafa komið að henni í krampaflogum í íbúðinni eftir að hafa brugðið sér frá í stutta stund. Við hlið Birgittu lá þá sprauta sem hún hafði notað til að sprauta sig með kókaíni. Birgitta lést af völdum kókaínsins en Eiður tilkynnti ekki um lát hennar fyrr en nokkrum klukkustundum síðar. Segist hafa skroppið frá og komið aftur að Birgittu heitinni í krampa- flogum og með froðu í munnvikum. Þorsteinn er fæddur á Selfossi 29.10 1947. Hann lauk námi frá lagadeild Háskóla ís- lands 1974. Var um áratugarskeið blaða- maður á Morgunblaðinu og slðar ritstjóri Vlsis. Varð framkvæmdastjóri VSÍárið 1979 og þingmaður Sjálfstæðisflokksins 1983 og síðar formaður flokksins. Gengdi ráð- herrastörfurr\ígíkisstjórn fram til 1999 er hann varð 'Sendihe'rra,.fyrst í London og nú í Kaupmannahöfn. Þorsteinn er kvæntur Ingibjörgu Þórunni Rafnar og eiga þau þrjú börn. m Milljón loðnutonn Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnukvótinn verði alls 985 þúsund tonn og verður hlutur íslend- inga samkvæmt því 780 þúsund tonn. Er hér um verulega aukningu á út- gefhum bráðabirgðakvóta lslendinga að ræða, en aukningin nemur 556 þúsund tonnum. Ákæran á hendur Eiði er byggð á 221. grein hegningarlaga þar sem segir að hver sá sem láti farast fyrir að hjálpa manni í lífsháska skuh sæta refsingu allt að tveimur árum. Eiður neitar en á erfitt með að gefa fullnægjandi skýring- ar á því hvers vegna Birgitta hafði verið látin í allt að þrjár klukkustundir í íbúð sem hann hafði að láni þegar hann hringdi á Neyðarlínuna. Beiðni um lokað þinqhaid hafn- að Verjandi Eiðs óskaði eftir því við þinghald í gær, að það yrði lokað fjöl- miðlum og almenningi. Við því varð dómari ekki enda kvaðst Kolbrún Sæv- arsdóttir, fulltrúi ríkissaksóknara, hafa rætt það mál sérstaklega við aöstand- endur stúlkunnar sem hefðu engar kröfur um slíkt. Framburður Eiðs var næstur. Kvaðst hann eiga erfitt með að rifja upp at- burðina og mundi tíma- semingar illa. „Ég hef ekki einu sinni treyst mér til að lesa lög- regluskýrsluna mína. Mér er meinilla við að rifja þetta upp,“ sagði Eiður sem kvaðst fjTSt hafa hitt Birgittu í íbúðinni aðfaranótt mánudagsins. Þá hafi þar verið fyrir hópur fólks sem smám sam- an minnkaði eftir því sem birti. Eiður, og félagi hans sem einnig bar vitni í gær, segja báðir að Birgitta og Eiður hafi haft samfarir á baðherbergi íbúð- arinnar þá um nóttina. Hálftímalöng köld sturta Aðkomunni í íbúðinni þegar til baka var komið, klukkustund síðar eða svo, lýsti Eiður sem martröð. „Hún lá þama nakin á gólfinu með krampa, í flogakasti eiginlega," sagði Eiður sem kvaðst einnig hafa séð sprautu við hlið henn- „Ég reyndi fyrst að styðja hana upp og láta hana ganga um en fór svo með hana í kalda sturtu. Ég get svarið að hún var með meðvitund og sagði já þegar ég spurði hvort allt væri í lagi," segir Eiður sem kveðst hafa komið Birgittu fyrir í rúmi í svefii- herbergi eftir að úr sturtunni var kom- ið. Þessi sama kalda sturta, sem talið er að hafa varið í um hálfa klukkustund, varð svo til þess að erf- iðara reyndist en Fyrir dómi EiðurÖrn Ingvarsson segistnú hættur neyslu fíkniefna.Atburðurinn Iágúst 2004, þegar Birgitta Iris Harðardóttir lést nánast íhöndum hans I /búð við Lindargötuna, hefur haft mikil áhrif ella að ákvarða dánarstund hennar. Þó er talið að hún hafi látist um klukkan fimm þennan dag. Reyndi lífgunartilraunir Systir Birgittu, sem bar vitni í gær, vill hins vegar meina að hún hafi heyrt í ein- hverjum tala við systur sína þegar hún talaði við -e/ÚÚrtúmr/ Símtal Eiðs við Neyðarlínuna, klukkan 20:27 þann 25. águst 112: „Neyðariinan. “ Eiður:„£p er staddur hérna á Lindar- gotu 12." Eiður: „Það er stelpa hérna sem ég held að sé dáin. Ég er eiginiega nokkuð viss um að hún sé dáin." 112: „Er hún köld eða?" Eiður :„Já." 112: „Andar hún ekki?“ Eiður: „Nei ég held ekki." 112: „Þekkirðu hana ekki eða?". Eiður: Ha? Nei ég kynntist henni eig- inlega bara ígær." 112:,, Við sendum einhvern til þin." Eiður Örn Átti erfittmeð að rifja upp daginn sem Birgitta iéstog sagðist hafa gert allt sem hann gat fyrir hana. Það finnst saksóknara ekki og vill að honum verði refsað fyrir aö koma Birgittu ekki undir læknishendur. hana í síma á meðan Eiður kveðst hafa ver- ið úti. Hann | heldur þó fast í I þá frásögn að hann hafi ekki verið í íbúðinni þegar hún hringdi eða sprautaði sig. Hann svaraði því til aðspurður hvers vegna hann hringdi ekki á sjúkrabíl þegar þama var komið sögu, hvers vegna hann bjargaði ekki Birgittu, að hann hafi verið undir áhrifum og hrædd- ur. Þrátt fýrir frá- sögn sína af því að hann hafi talið Birgittu gefa grænt ljós á h'ðan sína reyndi hann þó h'fgunartilraunir á Birgittu. Samkvæmt skýrslu réttarmeina- fræðings hafði Birgitta verið látin í nokkrar klukkustundir þegar lögreglu var tilkynnt um lát hennar. Sjálfur segir Eiður að klukkutímarnir hafi lið- ið eins og korter. Hann hafi ekki áttað sig á lífshættulegu ástandi Birgittu og því ekki vitað af henni látinni í her- berginu. Aðalmeðferð í málinu var frestað þar sem þrjú vitni mættu ekki eða boðuðu forföll. helgi@dv.is „Þorsteinn er afskaplega traustur og heilsteyptur maður.Að mínu mati er hann einn afokkur bestu ræðumönnum og mjög skeleggur sem slikur. Þá erhann Ijúfur og skemmtilegur persónu- leiki." Drífa Hjartardóttir þingmaður. M j RALE Jt*- MIRALE er eini umboðsaðili Cassina á Islandi áður kr. 275.000 nú kr 233.00 MIRALE Grensásvegi 8 1Q8 Reykjavík Sími: 517 1020 Opið: mán. - föstud. 11-18 laugard. 11-15 Forsetahjónin flugu úr landi Dorrit hélt upp á afmælið í Lundúnum Ólafur Ragnar Grímsson og Dor- rit Moussaieff flugu til Lundúna í fyrradag til að halda upp á 55 ára afinæli forsetafrúarinnar sem var í gær. Flugu forsetahjónin með Iceland Express. Samkvæmt upplýsingum ffá Skrifstofu forseta íslands vom aldrei uppi ráðagerðir um opinbert til- stand vegna afmælis forsetafrúar- innar, enda ekki fordæmi fyrir slíku. Forsetahjónin hafi flogið til Lundúna í einkaerindum og ekki vitað frekar hvernig þau eyddu af- mælisdeginum. Forsetahjón væntan- leg aft- ur til landsins í dag. Forseti íslands er sjö árum eldri en forsetafrúin en Ólafur Ragnar heldur næst upp á afmæhð sitt 14. maí. Þá verður hann 62 ára. Dorrit og ÓlafurRagnar Afmælisferð til Lundúna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.