Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Page 11
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 11 Pattstaða í Mýrdalnum Upp virðist kominn eins konar pattstaða milli Mýr- dalshrepps og nefndar um sameiningu sveitarfélaga. í fyrra óskaði nefndin eftir því að hreppurinn tæki af- stöðu til hugsanlegrar sam- einingar á svæðinu. Sveitar- stjómin sagðist þá ekki mundu álykta um tillögu sína í þeim málum fyrr en niðurstaða væri komin í við- ræðum ríkis og sveitarfélaga irm endurskoðun á tekjum sveitarfélaga. Sameiningar- nefadin brást þá við með því að óska eftír eftír tillög- um Mýrdalshrepps. Sveitar- stjómin hefur nú vísað þeirri beiðni á bug og ítreka fyrri afstöðu sína. Minkalaunin áfram lág Sveitarfélög um allt land keppast nú við að álykta gegn þeirri ákvörðun Umhverfisto&iunar að halda til streitu rúmlega ársgamalli ákvörðun um lækkun skotlauna frá ríkinu fyrir ref og mink úr 50% í 30% af veiði- kostnaðinum. Kemur ákvörðunin nú nokkuð á óvart í ljós ummæla Sivjar Friðleifsdóttur frá síðasta vori þess efnis að rík ástæða væri „til þess að fækka mink verulega og útrýma honum sé það mögulegt". Erlendir með130 milljarða Erlendir fjárfestar áttu íslensk skuldabréf að upphæð 130 milljarða króna í lok september 2004. Samkvæmt heim- ildum Kauphallarinnar var eign erlendra fjár- festa í íslenskum skulda- bréfum í lok árs 2003 um 55 milljarðar sem þýðir að eign þeirra hefur auk- ist um 75 milljarða á fyrstu m'u mánuðum ársins 2004, þar af lang- mest í verðtryggðum bréfum. Um þetta er fjaliað í nýju riti Grein- ingardeildar Landsbank- ans, Efnahagsmál og skuldabréfamarkaður. Klámávef íhalds- flokksins Forráðamenn breska íhaldsflokksins í Wales ganga nú um með rauð eyru eftir að vef- síðu þeirra varum daginn breytt í klámsíðu. Þeir flokksmenn sem ætla sér að forvitoast um starf flokksins á síðunni fá í staðinn klámsíðu sem lofar þeim nýjum stúlkum á hverjum degi. Klámsali nokkur hafði keypt vef- setrið og breytt síðunni í klámsíðu. Hann býður nú eftir hæfilegu tilboði í lénið frá íhaldsflokknum. Vonandi er gröfuherinn grænn Ég er Reyðfirðingur, bjó þar nán- ast öll æskuárin. Spriklaði um fjöll og fimindi og gróðursetti tré í bæj- arvinnunni, eins og margir árgang- ar, ár eftir ár. Vinsælt var að lengja kaffið með því að smella fimm græðlingum undir hvert tré sem raunverulega var gróðursett, svona til að flýta fyrir. Hvert stykki kostaði Sylvía Dögg Halldórsdóttir veltir fyrír sér skurð- gröfum og húsbygg- ingum í kjöifar áivers. Myndlistarneminn segir þá fimmtíu krónur og ekki þótti það mikið og skilningurinn á afleiðing- unum af skomum skammtí. Hef ég fundið til samviskubits yfir trjá- drápstímanum mikla og vil ég hér með biðja fjörðinn minn fagra formlega afsökunar á því að hafa svipt hann öUum þessum trjám sem hefðu getað orðið og prýtt vel. Afsakið. Samviskubitíð hjaðnaði samt allsvakalega í sumar, og gott ef það hvarf ekki nú um jólin jólin þegar ég heimsóttí heimahagana. Athyglis- vert að sjá þessa gífurlegu uppbygg- ingu á hálfs árs frestí, en aðlagast henni ekki á sama tíma og hlutímir gerast. Tilfinningin sem greip mig er ég sá gröfuherínn og öll þungavinnu- tækin, sem þarna em saman komin, raðað hfið við hlið í jólafrí, varekkigóð. Tilfinningamar em samt óneitanlega blendnar þegar náttúmspjöllin em borin saman - í gegnum tárin - við ljómann í augum margra yfir þess- um ósköpum. Gröfuherinn breytir þama ásýnd fjarðarins svo um munar. Hvemig þeir þykjast ætla aö eyða öllum ummerkjum og greiða fyrir spjöllin verður gaman að heyra og sjá á miðilsfundum bamabam- anna. Ég hlakka til ad koma heim í sumar og taka út uppbygginguna - og líða vonandi betur með. Jón E. Böðvarsson flugvallarstjóri á Keflavíkurflugvelli er með tvöföld mánaðar- laun Björns Inga Knútssonar sem hann er að leysa af í eitt og hálft ár. Jóni var ýtt til hliðar í Ratsjárstofnun til að rýma fyrir Ólafi Erni Haraldssyni framsóknar- manni. Davíð Oddsson er óánægður með embættisfærslu Halldórs Ásgrímssonar. Davfð Oddsson Undrandiá vinnulagi fyrirrennara síns. Davíð Oddsson utanríkisráðherra varð afar undrandi þegar hann komst að því að fyrirrennari hans, Halldór Ásgrímsson, hafði skipað flugvallarstjóra í afleysingum á Keflavíkurflugvöll á tvöföldu kaupi þess sem hann var að leysa af. Bjöm Ingi Knútsson, sem verið hefur flugvaUarstjóri á Keflavíkur- flugvelli, hóf fyrir skemmtu störf hjá Alþjóðaflugmálastofnuninni í Kan- ada. Hann fékk leyfi í eitt og hálft ár til þess. Þá þurftí að manna stöðuna og fór þá af stað flétta sem hönnuð var í utanríkisráðuneyti Halldórs Ásgríms- sonar. Jón E. Böðvarsson, sem verið hef- ur forstjóri Ratsjársto&iunar, tók við og mun gegna starfinu þar til hann fer á eftirlaun en um leið losnaði staða hans á Ratsjárstofnun sem Ólafur Öm Haraldsson, fyrrverandi alþingismaður, mun fylla. Ölafur Öm tók við hálaunaðri stöðu forstjóra Ratsjárstofiiunar og hófst handa við að stokka upp í starfseminni og fækka fólki. 700 þúsunda munur Jón Böðvarsson var á afar góð- um launum sem forstjóri Ratsjár- sto&iunar en þau em greidd samkvæmt samningi við Bandaríkjamenn um þá þjón- ustu sem Ratsjárstofiiun innir af hendi, meðal annars fyrir Vam- arliðið á Keflavíkurflugvelli. Samkvæmt heimild- um DV nema laun forstjóra Ratsjár- stofnunar í Björn Ingi Knútsson Fór til Kanada og maðurinn sem leysir hann affær tvöfalt hærri tekjur en hann var sjáifur með. kringum 1,3-1,4 milljónum króna á mánuði. Flugvallarstjórinn Bjöm Knútsson var ekki með jafn góð laun. Eftir því sem DV kemst næst vom laun hans nær því að vera milli 600- 700 þúsund krónur á mánuði. Björn býst við tvöföidum tekj- um Þegar að því kom að Jón Böðvarsson tæki við starfinu sem flugvallar- stjóri kom ekki til greina að hann myndi lækka í launum , enda heyra báðar stöðurnar undir utanríkisráðu- neytíð. Þannig var frá því gengið að Jón héldi sömulaunum hann hafði hjá Ratsjárstofnun, en þau em þá tvöfalt hærri en launin sem Bjöm Knútsson var með. Þegar Jón hættír aftur, má búast við að Bjöm komi aftur og fái tvöfalt meira í vasann en áður en hann fór til Kanada. Davíð undrandi Samkvæmt heimildum DV em ekki allir sáttir við þessar ráðstafanir. Mun Davíð Oddsson utanríkisráð- herra hafa orðið undrandi þegar hann fréttí af þessari ráðstöf- un fyrirrenn- ara síns. Þarna þykir sjáifstæðis- mönnum illa farið með fé ráðuneytisins, að borga hátt í milljón krón- um meira á mánuði í laun til forstjóra, í fléttu sem var meðal annars gerð til að Íveita framsóknarmann- inum Ólafi Emi Har- i aldssyni bitling. k Þetta mun ekki | , vera eina máhð |Á Þar sem Davíð og sjálfstæðismenn em á öndverðri skoðun við ráðahag sem Halldór og hans menn hafa beitt sér fyrir hjá utanríkisráðuneytinu. Þarmig munu sjálfstæðismenn ætla að leggjast gegn fyrirhuguðum breyt- ingum á rekstrarfyrirkomulagi Flug- stöðvar Leifs Eiríkssonar sem verið hafa í vinnslu um langt skeið. kgb@dv.is Halldór Ásgrímsson Flétta kostar 700 þúsund á mánuði. Norskur maöur gerði veðmál við bróður sem staðið hefur í fimmtán ár Búinn að vera berfættur hálfa ævina Norskur húsgagnasmiður, hinn 30 ára gamli Terje Gordon Jensen, hefur verið berfættur í fimmtán ár vegna veðmáls sem hann gerði við bróður sinn þegar hann var fimmtán ára. Veðmálið var um hver gætí verið berfættur lengst og skemmst er frá því að segja að bróðir hans tapaði. En Teije hættí ekki að vera berfættur þótt hann hafi unnið og segir nakta fætur vera sinn lffsstfl. Hann gengur berfættur um allt, hvernig sem viðrar og hvar sem hann er. Hann vill meina að það sé skelfilegt að vera f skóm. Hann segir að það sé lítið mál að vera berfættur um sumrin en það verði erfiðara þegar veturinn nálg- ast. „Vissulega getor manni orðið kalt þegar fæturnir verða blautir en eftir stuttan tíma lagast það, en ég get ekki verið útí mjög lengi," segir Jensen sem býr rétt fyrir utan Krist- iansand. Jensen segir að lögreglan hafi stoppað hann og yfirheyrt hann vegna skóleysisins og oft glápi fólk á hann á almannafæri og geri athuga- semdir við lappimar nökto. Þetta hefur þó ekki fengið hann ofan að því að vera berfættur. „Ég verð að vera á tánum. Það að vera í skóm er fyrir mér eins og að vinna með þykka hanska," segir Jensen. Berar lappir Norksur maður hefur verið berfætturl fímmtán ár

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.