Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Blaðsíða 13
DV Fréttír FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 73 Kvartmilljón fyrir merki Hugmyndasamkeppni um byggðarmerki fyrir Fljótsdalshérað rennur út á föstudag- inn í næstu viku. Að þvíer segir á heimasíðu sveitarfélagsins hefur samkeppninni verið sýndur talsverður áhugi og nokkrar tillögur þegar borist. Verðlaunaupphæðin er 250 þúsund krónur sem verður úthlutað samkvæmt ákvörðun sérstakrar dóm- nefndar. Hægt er að lesa um samkeppnina á vef Fljótsdalshéraðs. Þar kem- ur meðal annars fram að tákn byggðarmerkisins skuh hafa tilvísun í áber- andi einkenni í náttúru Fljótsdalshéraðs, sögu þess eða ímynd. Húsvíkinqar vilja einbýli Mikill áhugi er sagður vera á lóðum undir einbýl- ishús á einni hæð á Húsa- vík. Bygging- arnefnd bæjarins heftir vakið athygli á því að framboð á slíkum lóðum sé takmarkað og hefur jafnframt lagt til við ffamkvæmdanefnd bæjarins og bæjarráð að sem fýrst verði hafinn und- irbúningur að gerð nýrrar götu með einbýhshúsalóð- um. Eigandi Radíós Reykjavikur hættur og stöðinni lokað Lögbann á Radíó Reykjavík maður Rekstur Radíós Reykjavíkur hefur gengiö illa undanfariö. tónlist þegar Jón festi kaup á henni. Sjálfur segist Jón þurfa að bjarga því sem hann getur bjargað. „Eg er búinn að tapa nógu miklu," segir Radíói Reykjavík hefur verið lokað. Á heimasíðu stöðvarinnar segir að vegna lögbanns sem sett hefur verið á tónlistarflutning stöðvarinnar hafi útsendingum verið hætt tímabundið. Jón Hh'ðar Runólfsson, sem keypti stöðina á dögunum, hefur rift samningi sínum og er hættur. Hann segir tapið af stöðinni mikið. „Ég er búinn að rifta kaupum og á töluverða peninga sem ég þarf að ná til baka,“ segir Jón Hlíðar sem vildi ekki tjá sig nánar um reksturinn. Benti á formann stjórnar Radíós Reykjavíkur sem er Guðmundur Týr Þórarinsson, betur þekktur sem Mummi í Mótorsmiðjunni. Samkvæmt heimUdum DV voru skuldir stöðvarinnar mun hærri en gefið var upp þegar Jón fesú kaup á stöðinni eða um 15 miUjónir. Þar að auki rann samningurinn við STEF, sem nú hefur fengið sett lögbann á stöðina, út árið 2003. Útvarpsstöðin hafði því ekki leyfi tU að útvarpa hann. Nígeríska mafían er að verða stærsta vandamálið í fíkniefna- heiminum í Danmörku og Noregi. Smári Sigurðsson yfirmaður alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra segir að það sé engin spurning að mafían komi hingað sjái hún i því íjárhagslegan ávinning. Full ástæða tll að óttast nígeríSku malíuna Lögregluyfirvöld telja fulla ástæðu til að óttast nígerísku mafíuna og að hafa eigi varann á gagnvart tilraunum hennar til að hasla sér völl hérlendis. Smári Sigurðsson, yfirmaður alþjóðadeildar ríkis- lögreglustjóra, segir að það sé engin spuming að mafía þessi komi hingað ef hún sjái fjárhagslegan ávinning af slíku. Nfgeríska mafi'an er að verða eitt stærsta vandamálið í fíknieftia- og vændisheimi Danmerkur og Noregs og í minni mæli á hinum Norðurlöndun- um. Fólk fiá Nígeríu hefur verið nokk- uð áberandi í hópi þeirra útlendinga sem teknir hafa verið vegna glæpa hér á landi á síðasta ári, einkum vegna fíkni- eftiasmygls. Ásgeir Karlsson, yfirmaður fíkniefiialögreglunnar, segir að Níger- íumenn hafi verið áberandi þegar kem- ur að því að flytja fíkniefiii innvortis milli landa á Norðurlöndunum og í Evrópu. „Það hefur lengi verið vitað að Nígeríumenn stunda þetta í miklum mæli,“ segir Ásgeir. „En hvort þeir fari að stunda slíkt smygl hingað í einhveij- um mæli er ekkert hægt að fullyrða um að svo stöddu." Projekt Sunrise Öll ríkislögregluembættin á Norð- urlöndunum, þar á meðal fslandi, hafa sett í gang sameiginlegt átak sem heitir „Projekt Sunrise" og hefur það að markmiði að berjast gegn og uppræta m'gerísku mafíuna. DV greindi fiá þessu í lok síðasta árs en Smári Sig- urðsson sagði þá að haldinn hefði verið sameiginlegur fundur til að kynna þetta átak. Smári segir að þótt vissulega hafi komið upp dæmi um fjárhags- svindl og netsvindl tengd nígerískum glæpamönnum hérlendis hafi sala á vændiskonum og kókaíni ekki verið uppi á teningnum enn sem komið er. Samstarfið í gegnum PTN Smári sagði einnig að samstarfið og átakið væri á höndum PTN eða sam- vinnu lögreglu- og tollyfirvalda á Norð- urlöndunum. Á samráðsfundinum sem haldinn var hafi komið fram að Nígeríu- menn hefðu verið liðtækir á síðustu árum við ýmsa glæpastarfsemi víða í Evrópu og nú væm þeir að verða æ meira áberandi á Norðurlöndunum. „Það er ekki augljóst í augnablikinu hvað við getum lagt af mörkum í þessu átaki en allavega getum við notað þær upplýsingar sem aflað verður til fýrir- byggjandi aðgerða gerist þess þörf.“ Kókaínsala Ekstra Bladet fjallaði einnig nýlega um nígerísku mafi'una og kókaínsölu á hennar vegum. Þar kom fram í máli Ole Wagner, yfirmanns í dönsku T- Kókafn Lengi vitaö aö Nigeriumenn hafa veriö iönir viö aö fiytja kókaín og önnur flkni- efni innvortis á milli landa i Evrópu. fíkniefnalögreglunni, að á síðasta ári vissi hann af tíu alvarlegum fíkni- efnamálum þar sem Nígeríumenn vom í aðalhlutverkum. Samanlagt voru tekin 50 kg af kókaíni í þessum málum að andvirði um 33 milljóna danskra króna. Ole er viss um að hér séu skipulögð alþjóðleg glæpasamtök sem standi á bakvið kókaínsmygl til Danmerkur en gömsalan sé yfirleitt í samvinnu við hópa af dönskum glæpamönnum. • •• að heita Garðar Hólm? „Það er fi'nt að heita Garðar Hólm, rétt eins og frægasti svika- hrappur íslenskrar bókmennta- sögu. Ég er ánægður með nafnið og held að það tmfli mig ekki í starfi mínu sem Vissulega gant- ast fólk oft með að þetta sé ekki mjög traust- vekjandi nafn en það er allt í gríni og ekkert til að hafa áhyggjur af. Maður sér þá bara vel hvað fólk er vel lesið í verkum Hall- dórs Laxness. Áður en ég fæddist höfðu foreldrar mínir ákveðið að nefna barn sitt eftir Gerði ömmu minni. Málið hefði ver- ið mun einfald- ara ef ég hefði verið stúlka eins og þau bjuggust við. Reyndin varð samt sú að þeim fæddist drengur en það létu þau ekki slá sig út af laginu heldur notuðu þau bara karl- kynsútgáfu af naftiinu. Þau gerðu sér alveg grein fýrir því að nafhið vísaði augljóslega í bókmennta- hefð þjóðarinnar en það truflaði þau ekki. Hentugt nafn í fasteigna- sölu Þetta hjálpar mér ábyggilega frekar í starfi mínu en hitt, fólk man eftir nafninu mínu og það er mjög þægilegt í þessu starfi. Ég útskrifaðist sem fasteignasali. Áður en ég fæddist höfðu foreldrar mínir ákveðið að nefna barn sitt eftir Gerði ömmu minni. Málið hefði vissu- lega verið einfald- ara efég hefði verið stúlka eins og þau bjuggust við. Reyndin varð samt sú að þeim fæddist drengur en það létu þau ekki slá sig út aflaginu heldur notuðu þau bara karlkynsútgáfu af nafninu. iðnrekstrarfræðingur frá Tækni- háskóla íslands fyrir nokkru en það nám tengist mjög viðskipta- og markaðsfræði, sem hefur alltaf höfðað til mín. Leið mín lá svo inn á fasteignamarkaðinn fyrir tveimur árum og kann ég mjög vel við mig í því starfi, svo vel að ég er um þessar mundir að byrja í löggild- ingarnámi. Þar að auki held ég að þetta sé ágætt fyrir við- skiptavini mína því ef eitthvað misjafnt væri. í gangi hjá mér þá yrði það fljótt að spyrj- ast út. Þetta er því bara hent- ugt fyrir fast- eignakaupanda ef eitthvað er. Á leið í fyrsta söng- tímann Liklega myndi máhð samt flækjast talsvert ef ég myndi leggja sönginn fyrir hefði það ekki á óvart þar sem faðir minn er nú einu sinni ein- söngvari. Hver veit samt hvað gerist í framtíðinni, það vill nefríi- lega þannig til að ég er að fara í fyrsta skipti í söngtfma núna á næstunni. Þó grunar mig sterk- lega að fólki muni eiga erfiðara með að meðtaka mig sem söngv- ara en fasteignasala. Það eru lík- lega einu takmörkin sem þetta ágæta nafn setur mér.“ mig. Reyndar komið neinum 25 ára fasteiqnasali. Hann telur það ekki galla að vera nefnd- Hann seair að fólk eigi auðvelt meö að muna nafnið og slikt sé kosi ££ Einu takmörkin sem nafnið setji honum i raun að lík-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.