Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Qupperneq 21
r DV Menning FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 21 Þaö eru miklar dýrðir í vændum í mynd- listarlífinu. Allir helstu sýningarsalir landsins, smáir og stórir, opna nýjar sýningar næstu sólarhringa. Margir mikilsmetnir listamenn draga fram nýtt góss fyrir listelskan almenning. JJM ining Jmsjón: Páll Baldvin Baídwnsson pbb@dv.is Þ að er gallerí i8 sem ríður á kvaðið og opnar einkasýningu 'Finns Amar í kvöld. Og er það fyrsta sýning hans í þessu virta gaileríi Eddu Jónsdóttur sem er í gömlu Hamborg á Klapparstígnum. Stendur sýning Firms fram til loka febrúar. Finnur Amar þykir einn áhugaverðastí listamaður sinnar kynslóðar, útskrifaðist frá MHÍ árið 1991 og hefur jöfiium hönd- um unnið að myndlist og leik- myndahönnun. í myndlist leitast Finnur við að gera hið hversdags- lega að umfjöllunarefhi. Beinir hann í þessum nýju verkum eink- run augum sínum að náttúm og herra hennar, manninum. Á sýn- ingunni em myndbandsverk, ljósmyndir og fleira. Breskur karl og íslensk kona í Hafiiarhúsi Listasafiis Reykjavík- ur opna þrír listamenn einkasýningar og er ein þeirra yfirlitssýning. Munu þær þrjár standa til 27. febrúar. Bjargey Ólafsdóttir frumsýnir nýja kvikmynd sem heitir Láttu ekki við- kvæmt útlit blekkja þig. Hún er í leik- stjóm og eftir handrití Bjargeyjar með leikurunum Kristjáni Franídín Magnús og Þrúði Vilhjálmsdóttur. Á sýningunni getur einnig að líta ljós- myndir sem teknar vom við gerð myndarinnar. Á sunnudag kl. 15.00 verður hstamannaspjall í fjölnotasal Hafiiarhúss þar sem Bjargey Ólafs- dóttir fjallar um feril sinn og verk ásamt Ágústu Kristófersdóttur listfræðingi. Sýndar verða þrjár stutt- myndir Bjargeyjar: Falskar tennur, Jean og Láttu viðkvæmt útlit mitt ekki blekkja þig. Hér á þessum síðum var fyrir skömmu gerð grein fyrir fyrsm yfirlitssýningu Jiins kunna ljósmynd- ara Brians Griffin sem hefur á löng- um ferli starfað fyrir tímarit, tískufyr- irtæki, auglýsendur, tónlistarfólk og stórfyrirtæki, auk sjálfstæðra verk- efna. Brian hefur gefið út á annan tug bóka með ljósmyndum sínum, tekið a boostoum Helgríma eftir Finn Arnar Eitt afverkun- um sem frumsýnd veröa um helgina. þátt í fjölda sýninga víða um heim, gert stuttmyndir og sjónvarpsauglýs- ingar, framið gjöminga og unnið höggmyndir. Sýningu sína í Hafiiar- húsi kallar Brian Áhrifavalda. í tengslum við sýningu Brians mun eiginkona hans, Brynja Sverris- dóttir, vera með innsetningu í bóka- búð safnsins. Sunnudag 16. janúar kl. 15.00 verður listamannaspjall í fjölnotasal Hafnarhúss þar sem Brian Griffin segir frá ferli sínum ásamt Anne Braybon sem hefúr haldið fyrirlestra um ljósmyndun og er listrænn ritstjóri Management Today. Svo snýr Þórður heim... Myndlistarmaðurinn Þórður Ben Sveinsson kom fyrst fram sem einn af meðlimum SÚM hópsins á 7. áratugn- um. Á sýningu á Kjarvalsstöðum árið 1982 kynntí hann í fyrsta sinn hug- myndir sínar um nýja tegund borgar- byggðar og byggingarUstar sem mót- aðist af aðstæðum á íslandi, náttúru landsins og menningu. Vaktí sýningin milda athygli og umræðu á sínum tíma. Á sýningunni í Hafnarhúsinu BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 1 03 Reykjavík STÓRA SVIÐ HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara- sögu Böðvars Cuðmundssonar Lau 15/1 kl 20 - rauð kort - UPPSEIT Su 16/1 kl 20 - græn kort - UPPSEU Fö 21/1 kl 20 - blá kort - UPPSELT Lau 22/1 kl 20 - UPPSELT Fim 27/1 kl 20 - Aukasýning Lau 29/1 kl 20 - UPPSELT, Su 30/1 kl 20 Fi 3/2 kl 20 - UPPSELT Lau 5/2 kl. 20, Sun 6/2 kl 20 Fö 11/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20 e. Coline Serreau Fö 14/1 kl 20, Su 23/1 kl 20, Fö 28/1 kl 20 LINA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 16/1 kl 14, Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14, Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14 Sfðustu sýningar Fjölskyldusýning THE MATCH, ÆFINC f PARADÍS, BOLTI Lau, 15/1 kl 14, Lau 22/1 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ BELGÍSKA KONGÓ e. Braga ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Fö 14/1 kl 20 - UPPSEU, Su 16/1 kl 20 Fi 20/1 kl 10, Su 23/1 kl 20 Su 30/1 Sýningum lýkur f febrúar AUSA eftir Lee Hall o STÓLARNIR eftir lonesco í samstarfi við LA í kvöld kl 20, Lau 15/1 kl 20 Síðustu sýningar á Stólunum eftír Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf og LA Fö 14/1 kl 20, Fi 20/1 kl 20, Fö 4/2 kl 20 gyTTffT^7?7TTFyFT:ui,',niy-uJ eftír Agnar Jón Egilsson í samstarfi við TÓBÍAS Frumsýning Su 16/1 kl 20 - UPPSELT Lau 22/1 kl 20, Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 ATH: Bönnuð yngrí en 12 ára Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fultorðinna Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Kl 18:30 Kynnisfei - kynning é verki kvöldstns Ki 20:00 Leiksýning kvöidsins FYRIR SAL OC LÍKAMA - BÓKIÐ í TÍMA Bóksölulistar Listinn er gerður út frá sölu daganna S.janúar til 7 l.janúar og tekur til sölu i bókabúðum Máls og menningar, Eymunds- son og Pennans. AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR L SÆTI BOK HOFUNDUR Almanak Háskóla Islands Háskóli Islands getur að líta fiamþróun í hugmynd- um listamannsins um borg náttúr- unnar en markmið listamannsins er að benda á þau djúpu og afger- andi áhrif sem skipulag borgarinn- ar hefur fyrir það samfélag sem hún fóstrar. Sýningarstjóri er Pétur H. Ármannsson. En hvað með Kópavoginn? Á laugardaginn kd. 15.00 opna tvær nýjar sýningar í Iistasafrú Kópavogs-Gerðarsafhi. í austur- sal sýnir Birgir Snæbjöm Birgis- son verk úr tveimur myndaröð- um, Snertíngar og Ljóshærðar starfstéttir. Umfjöllunarefni Birgis er tilraun mannsins til að fela ógnir heimsins á bak við upphafnar myndir af lueinleik- anum, hin stöðuga leit að ídeal- inu, þörf okkar til að nálgast full- komnun á einn eða annan hátt, jafrít í ytra útlití sem því innra. Olíuljós heitír sýning Eh'asar B. Halldórssonar í vestursal. Elías vinnur verk sín með olíulitum, ýmist á pappfr eða striga. Innblástur sækir hann í náttúruna eins og sjá má á heitum verkanna, en þau skiptast í ljóðrænar landslags og/eða húsa- myndir og stærri abstraktverk. Á neðri hæð safnsins stendur yfir sýning á völdum verkum úr einka- safni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur. í safhi þeirra hjóna er að finna margar perlur íslenskrar myndlistar frá fyrri hluta 20. aldar eftir alla helstu málara þjóðarinnar. Sýningamar standa til 6. febrúar. En Akureyri? Sýningin Stríðsmenn hjartans, sem verður opnuð í Listasafninu á Akureyri á laugardag kl. 15.00 og ættí að snerta okkur öll - hvort sem við höfúm áhuga á að fylgjast með stefn- um og straumum í listalífinu eða erum of önnum kafin á stríðsvelli hversdagsins. Nú má fara á Listasafn- ið á Akureyri og láta sig dreyma um að allir reikningar hafi verið greiddir og sandur af seðlum afgangs til að láta sér h'ða vel því á safiiinu má einmitt sjá sand af seðlum, 100 millj- ónir króna í beinhörðum peningum. Sýningin varð til í samstarfi hsta- mannsins Ashkans Sahihi og Hann- esar Sigurðssonar safnstjóra. Henni má lýsa sem eins konar innsetningu og afar nútímalegri konkrethst, eða hreinlega sem ffábærri nytjahst sem allir skilja, því flestir gætu líklega fundið góð not fyrir kr. 100.000.000. Ákveðið var að sýna myndaröðina Eiturlyf eftir Sahihi með pen- ingaskúlptúrunum, ehefu stórar por- trettmyndir af fóUd undir áhrifum mismuandi vímuefria, meðal armars. LSD, krakk, kókaín, alsæla og fleira. Sýningin fjallar þannig um einhvers konar stríð einstakhngsins sem einstaklingurinn háir innra með sér, enda má segja að sá mikh áhugi á peningum sem við erum vitni að sé viss tegund vfrnu. Dagfarsprúði ljómyndarinn Ashk- an Sahihi er fæddur í íran, uppalinn í Þýskalandi og búsettur í New York. Hann leitast við að birta okkur póh- tískar ranghhðar tílverunnar sem hann fangar með hnsunni og tínir saman f íhugular en ágengar raðir mynda sem eru lausar við fordóma og innantóm sniðugheit. 2. Auga Oðins - kilja 3. Egils saga með skýringum 4. íslandsklukkan - kilja 5. Híbýli vindanna - kilja 6. Da Vinci lykillinn - kilja 7. Röddin - kilja 8. Dönsk-íslensk/íslensk-dönsk orðabók 9. Ást í verkl fyrlr hann 10. Almanak Þjóðvinafélagsins SKALDVERK - INNBUNDNAR Halldór Laxness Böðvar Guðmundsson Dan Brown Arnaldur Indriðason ! -Al* 1. PS: Ég elska big Cecelia Ahern 2. Rigning í nóvember Auður Ólafsdóttir 3. Sllmerillinn J.R. R. Tolkien 4. Piltur og stúlka Jón Thoroddsen 5. Barn náttúrunnar Halldór Laxness 6. Málsvörn og minningar Matthías Johannessen 7. Vélar tímans Pétur Gunnarsson 8. Andræði Sigfus Bjartmarsson 9. Sjálfstætt fólk Halldór Laxness 10. Hobbitinn J.R.R. Tolkien fli SKALDVERK - KILJUR i. Auga Óöins kilja 2. Egils saga með skýringum 3. íslandsklukkan Halldór Laxness 4. Híbýli vindanna Böðvar Guðmundsson 5. Da Vincl lykillinn Dan Brown 6. Röddin Arnaldur Indriðason 7. Grafarþögn Arnaldur Indriðason 8. Mávahlátur Krlstín Marja Baldursdóttir 9. Mýrln Arnaldur Indriðason 10. Andsælls á auðnuhjólinu Helgi ingólfsson HANDBÆKUR/FRÆÐIBÆKUR/ÆVISOGUR 1. Almanak Háskóla íslands Háskóli íslands 2. Dönsk-íslensk/íslensk-dönsk orðabók 3. Ást í verki fyrir hana Punkturinn yfir Mð 4. Almanak Þjóövinafélagsins Hið íslenska þjóðvinaf. 5. South Beach mataræðlð Dr. Arthur Agatston 6. Kampavín -hið Ijúfa líf 7. Skyndibltar fyrlr sállna Barbara Bergner 8. Spænsk-íslensk/íslensk-spænsk orðabók 9. Réttritunaroröabókin 10. íslensku stjörnuatlas Snævarr Guðmundsson Helgi Jónsson Astrid Lindgren BARNABÆK 1. Kaftei 2. Idol-stjörnuleit 3. Emil í Kattholti:allar sögurnar 4. Rósalind Prinsessa 5. Skúli skelfir og draugagangurinn Francesca Simon 6. Örkin hans Nóa Steve Cox 7. Kafteinn Ofurbrók og ævlntýri hans Dave Pilkey 8. Öðruvísi dagar Guðrún Helgadóttir 9. Frosnu tærnar Slgrún Eldjárn 10. Prinsessubókin THÉ ! RUI.E OF ERLENDAR BÆKUR/ALLIR FLOKKAR Í! 1 1. The Rule of Four ian Caldwell og Dustin Th >mason 2. Angels and demons Dan Brown 3. No.l Ladies Detective Agency Alexander McCall-Smith 4. Blue Dahlia Nora Roberts 5. Wide Window Lemony Snicket 6. The Miserbale Mill Lemony Snicket 7. Story of Archltecture Jurge Tietz 8. Moon Shadows Nora Roberts og fleiri 9. The Century of Designers Charlotte Seeling 10. Kafka on the Shore Haruki Murakami Jágn ERLENDAR VASABROTSBÆKUR m 1. Blue Dahlia Nora Roberts nNoiu Robfrts 3Íuc Dihth 2. Truth or Dare Jayne Ann Krentz i 3. Olivia Joules and the Overactive... Helen Fielding 4. Late for the Wedding Amanda Quick 5. The Taking Dean Koontz 6. Sunny Chandler’s Return Sandra Brown 7. Shopaholic & Sister Sophie Kinsella 8. Da Vinci Code Dan Brown 9. Stone Cold Robert B. Parker 10. Therapy Jonathan Kellerman Vasabókalistinn byggir á sölu í ofantöldum verslunum auk dreifíngar í aörar bókabúðir og stórmarkaöi á vegum Pennans/Blaðadreifíngar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.