Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Page 23
DV Kvikmyndahús FIMMTUDAGUR13.JANÚAR2005 23 Nýársmyndin 2005 NtCOLAS CAGE Sýnd kl. 7.30 og 10.10 fíEGÍIBOGinn MBL ★★★ Algjórt augnayndi! FBL Hrcssir ræningjar! Ir.com ★★★ OCEAN’S TWELVE Ein stærsta opnun frá upphafi í des í USA. Sýnd kl. 5 & 10 íHE IncredibLES *-* FRÁ FRAMLEIOENDUM FIMDING NEIVIO *** kvikmyndir.com kl. 5 m/isi. tali kl. 5, 7.30 & 10 m/ens. tal Yfir 27.000 gestir www.sambioin.is "senslens Fönn, föm fönn!" >1 heppnuð mtun, grin 1T Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 10 AttAZZl Hjnn er <1 toppnum... og ullir u eftir honum . Sýnd kl. 8 & 10 b.i. 16 Sýnd Id. 5.45, 8 og 10.15 b.i. 14 Sýnd kl. 6 J □□ Dolby JODÍ. SlMI: 551 9000 www.regnboginn.is LAUGARÁS mr ~ 553 2075 mmBIOmSSm r Dómnefndurverðluunin í Canncs Valin bestd crlendu myndin i Bretlundi ^ Myndin sem Qucntin* Turuntino olskar! ****’» The Guurdiun ***** Ddily Telegrdph R MASTERCARD FORSYNING Mastercard korthafar fa 2 miða á verði eins ’ A MARTIN SCORSESE PICTURE TILNEFND TIL 6 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA þ.á.m. hesta mynd, besti leikstjóri ojj besti leíkari v. i \ inK www.laugarasbio.is bær stelpa. Álfrún Helga Örnólfsdóttir leikkona hefur verið tilnefnd sem heitasta leikkona ís- lands af 2005 Shooting Stars og heldur á kvikmyndahátíð í Berlín til að taka á móti verðlaunagrip. Álfrún segist ekki ætla að nota tímann til að koma sér í mjúkinn hjá fólki en viðurkennir að allt geti gerst. Þetta kom mér skemmtilega á óvart,“ segir Álfrún Helga Örnólfs- dóttir leikkona sem hefur verið valin efnilegasta leikkona íslands af Samtöknm kvikmyndagerðamanna í Evrópu. Álfrún er þar með fulltrúi íslands í 2005 Shooting Star sem verðlaunar unga og upprennandi evrópska leikara. í kjölfarið mun Álfrún fara á kvik- myndahátíð í Berlín í febrúar til að taka á móti verðlaunagrip. Það eru kvikmyndamiðstöðvar í hverju landi í Evrópu sem velja einn fulltrúa frá sfnu landi en í fyrra var það leikarinn úr Nóa albinóa, Tómas Lemarquis, sem hlaut þennan heiður. „Ég get ekki sagt að þetta hafi komið eins og þruma úr heiðskýru lofti þar sem ég lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni Dís á síðasta ári en ég hafði ekkert leitt hugann að þessu og því kom þetta mér skemmtilega á óvart,“ segir Álfrún og bætir við að hún sé heppin að fá að fara til Berlínar þar sem hún sé að æfa leikritið Segðu mér allt í Borgarleikhúsinu sem frumsýnt verður vikuna eftir kvik- myndahátíðina en leikstjórinn hafi þegar gefið grænt ljós á ferðina. Álfrún segist ekki æda að nota tímann og aðstæðurnar dl að ná sér í sambönd erlendis en viðurkennir að það sé aldrei að vita hvað geti gerst. „Ég geri mér engar grilluvonir og ætla ekki að fara út með það markmið að koma mér í mjúkinn hjá fólki. Ég ætía bara að taka þessu létt og hafa gaman af því að þykjast vera kvikmyndastjarna í nokkra daga. Vonandi kynnist maður skemmtilegu fólki og það verður gaman að hitta og spjalla við evr- ópska kvikmyndagerðamenn og fá að vita hvernig þetta fer fram í hverju landi. Það verður gaman að fá að fara á erlenda kvikmyndahátíð en ég fór á Cannes fyrir 12 árum og er skemmtilegt að rifja upp þessa stemningu." Álfrún mun halda til Berlínar þann 11. febrúar. indiana@dv.is Britney heimsk og leiðinleg Samkvæmt breska sjónvarpsmannin- um Eamonn Holmes er Britney Spears ekki sú gáfaðasta i bransanum. Poppprinsessan mætti i viðtal til Holmes sem segist sjaldan hafa lent i öðru eins.„Hún var svo upptekin afsjálfri sér og nennti greini- jSy . lega ekki að vera þarna.Hún horfði aldrei á mig heldur all- gan timann á aðstoðarmenn %Wv< slna sem sögðu henni hvað Hpylgt hún ætti að segja. Ég held að vandamálið sé »*ií! \ heimska. Hún veit ' K ekkert hvað hún á að jáfejúÁi ^ segja og svarar öllum ' spurningum eins." Tom Waits Sögur ganga nú um borg og bý þess efnist að snillingurinn og furðufuglinn Tom Waits sé á leið til landsins. Ljóst er að gríðarlegur fengur væri í því ef af yrði því Waits er í miklum metum meðal þeirra sem grúska í tónlist - og eru þeir ófá- ir sem kunna að meta Tom Waits sem sagður hefur verið tónlistar- maður tónlistarmannanna. Sverrir Rafnsson, eigandi Rex og annar þeirra sem stendur að fyrir- tækinu Kisi ehf., en hann hefur verið í fréttum að undanförnu vegna meintrar hingaðkomu leikkonunnar Hatar frægð- ina Vill gifta sig og stofna fjolskyldu Fyrirsætan Gisele Búndchen hefur viðurkennt að dauðlanga að hrúga niður börnum. Brasiliska fyrirsætan segist myndu elska að eign- ast börn með kærastanum Leonardo DiCaprio en aðeins ef ■i hanngiftist henni fyrst. ý „Égætlaað eignast þrjú börn en ætla að gifta mig fyrst. Ennþá hefur enginn beðið mig um að giftast sér."DiCaprio vill hins veg- ar ekkert tjá sig um samband þeirra fyrir utan að segja að Gisele sé frá- Kate Winslet, stendur í bréfaskrift- um við Waits með það fyrir augum að snillingurinn komi og haldi tón- leika á íslandi. Júlíus Kemp er hinn sem stendur að Kisa ehf. og segir hann ekkert hægt að segja um málið að svo stöddu. Og víst er að ekki er kálið sopið þó í ausuna sé komið því Tom Waits er frægur fyrir að setja á oddinn ýmsar sérþarfir, svo sem þær að heimta að fjölskylda hans sé ávafit með í för þar sem hann fer um. Og er þá verið að tala um stór- fjölskylduna því afi og amma, pabbi og mamma og börnin öll eru í þeim pakka sem Tom Waits skilgreinir sem íjölskyldu sína í þessu sam- hengi. Sw' Joaquin Phoenix segist W aldrei geta gleymt þvi i þegar bróðir hans lést af ofstórum skammti eitur- || lyfja. Leikarinn var aðeins 7 9 ára þegar bróðir hans, River, féll i §agötuna fyrir utan nætur- \ klúbbiLos y að bjarga honum en allt ýSL jpí kom fyrir ekki. „Daginn eftir vissi allur heimurinn hvað hefði gerst og mér fannst sem minn- ingar minar hefðu verið eyðilagðar. Þess vegna þoli ég ekki frægðina. Ef eitthvað um mig kemst i fjölmiðla finnst mérþað skitugt og ónýtt. Ég vil ekki deila lífinu með öllum heimin- Tom Waits Allt [ stefnirnú iað snill- ingurinn og furðu- fugiinn Tom Waits sé á leið til landsins. * v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.