Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Blaðsíða 18
7 8 MÁNUDAGUR 17. JANÚAR 2005
Sport DV
1
ÚRVALSDEILD *
ENGLAND |
Liverpool-Man. Utd 0-1
0 -1 Wayne Rooney (21.).
Aston Villa-Norwich 3-0
1-0 Liam Ridgewell (9.), 2-0 l.ee
Hendrie (27.), 3-0 Nolberto Solano
(76.).
Charlton-Birmingham 3-1
1-0 íalal El Karkouri (9.), 1-1 Mario
Melchiot (55.), 2-1 Shaun Bartlett
(67.), 3-1 Danny Murphy (75.).
Man. City-C. Palace 3-1
1 0 Shaun Wright-Phillips (12.), 2-0
Robbie Fowler (15.), 2-1 Darren
Powell (32.), 3-1 Shaun Wrigltt-
Phillips (90.).
Newcastle-Southampton 2-1
1-0 Alan Shearer, víti (9.), 2-0 Titus
Bramble (38.), 2-1 Peter Crouch
(42.).
Portsmouth-Blackburn 0-1
0-1 Morten Gamst Pedersen (55.).
Tottenham-Chelsea 0-2
0-1 Frank Lampard, víti (39.), 0-2
Frank Lampard (90.).
Bolton-Arsenal 1-0
1-0 Stelios Giannakopoulus (41.).
Fulham-West Brom 1-0
1-0 Papa Bouba Diop (90.).
Middlesbrough-Everton 1-1
1-0 Boudewijn Zenden (26.), 1-1
Tim Cahill (76.).
Staðan
Chelsea 23 18 4 1 45-8 58
Atsenal 23 14 6 3 52-25 48
Man. Utd. 23 13 8 2 34-13 47
Everton 23 13 5 5 28-24 44
Líverpool 23 11 4 7 36-7.3 37
MBoro 23 106 7 35-29 36
Chailton 23 10 4 9 27-33 34
Spurs 23 9 6 8 29-23 33
Man. City 23 8 7 8 30-24 31
A.Villa 23 8 7 8 26-26 31
Bolton 23 8 6 9 30-31 30
Newcast. 23 7 8 8 35-40 29
Portsm. 23 7 6 10 26-31 27
Birmingh. 23 6 8 9 26-28 26
Fulham 23 7 4 12 29-39 25
Blackburn 23 5 10 8 21-33 25
C. Palace 23 4 6 13 24-37 18
Norwích 23 2 1011 19-42 16
Soton 23 2 9 12 23-39 15
WBA 23 1 1012 17-44 13
Markahæstir:
Thierry Henry, Arsenal 16
Andrew Johnson, Crystal Palace 13
Robert Pires, Arsenal 10
Jeimain Defoe,Tottenham 10
Shaun Wright Phillips, Man. City 9
Andy Cole, Fulham 8
Milan Baros, Liverpool 8
Jimmy Floyd Hasselbaink, M Boro 8
Aiyegbieni Yakubu, Portsmouth 8
Robbie Keane, Tottenham 7
Eiður Smári Guðjohnsen, Chelsea 7
Craig Bellamy, Newcastle 7
Paul Scholes, Man. Utd 7
Paul Dickov, Blackburn 7
Nicolas Anelka, Man. City 7
Frank Lampard, Chelsea 7
Kevin Phillips, Southampton 7
Fredrik Ljungberg, Arsenal 7
Jose Antoriio Reyes, Arsenal 6
Henrik Pedersen, Bolton 6
Kevin Davies, Bolton 6
Damien Duff, Chelsea 6
Emile Heskey-Birmingham 6
Alan Shearer, Newcastie 6
Didier Drogba, Chelsea 6
Nolberto Solano, Aston Villa 6
>4
1
I'
W I
\
\
„Fólk getur sagt það
sem það vill en það er
mikið eftir af tíma-
bilinu og Chelsea er
með frábæra stöðu.
Þeir geta aðeins tap-
að titilinum úr
þessu en við Jf,
munumsamt '"jjÉÉu.
halda áfram
að berjast þar til yfir
lýkur. Við þurfum að
hætta að hafa
áhyggjur af Chelsea
og reyna að vinna
okkar leiki. Það er eini
möguleiki okkar."
Arsene Wenger, stjóri Arsenal
i
1
íslenskir leikmenn í evrópsku knattspyrnunni um helgina
Hermann Hrelðarsson lék
allan leikinn fyrir Charlton í
sigurleik gegn Birmingham í ensku
tírvalsdeildinni á laugardaginn.
Eiður Smári
Guðjohnsen kom
f inn á sem
varamaður fyrir Di-
dier Drogba á
76. mfnúlu
í sigurleik
Chelsea
gegn
Totten-
00* j
Eiður
.1 Smári
ÍGuðjohn-
tsen
ham. Hann lagði
upp annað mark
Chelsea f
leiknum íyrir
Frank Lampard.
ívar
Ingimarsson lék allan leikinn f
liði Reading sem gerði marka-
laust jafntefli gegn Bumley í '
ensku 1. deildinni.
Bjarnl Guðjónsson
lék allan leikinn í liði
Plymouth sem tapaði á
útivelli fyrir
Gillingham f ensku 1.
deildinni.
Gylfl Elnarsson var ekki f
leikmannahópi Leeds sem gerði
jafhtefli gegn Cardiff f ensku 1.
deildinni.
Jóhannes Karl Guðjóns-
son lék allan leikinn í liði
| l Leicester sem gerði jafntefli
| gegn Preston í ensku 1.
deildinni.
Heiðar Helguson
, lék allan leikiim í
h liði Watford og
? skoraði tvö mörk
þegar liðið bar
sigurorð af Crewe.
ívar Ingimarsson
Brynjar BjUm Gunnarsson var f
byrjunarliði Watford en fór af velli á
69. mfnútu.
Ólafur Gottskálksson
lék ailan leikinn f marki
Torquay sem tapaði ^gj
fyrir Hartlepool í ensku '1
2. deildinni. m
í
Arnar Grétarsson,
Arnar Þór Viðarsson
og Rónar Krlstlnsson
spiluðu allan leikinn fyrir
Lokeren sem vann
stórsigur á Cercle
Brúgge í belgísku
1. deildinni.
Marel
Bald-
vinsson
var ekki í
leik-
manna-
hópi Lokeren.
Indrlði Slgurðsson
var ekki í leikmannahópi
Genk sem vann auðveldan
sigur á Brússels f belgísku 1.
deildinni.
Indriði Sigurðs-
\son