Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Síða 19
DV Sport
MÁNUDAGUR 17.JANÚAR2005 19
Chelsea náði tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um helgina
- þegar liðið bar sigurorð af Tottenham, 2-0, á útivelli. Á sama tíma tapaði
þeirra helsti andstæðingur, meistarar Arsenal, fyrir Bolton.
i
Það eru margir á því að spennan á toppi ensku
úrvalsdeildarinnar sé fyrir bí og ljóst sé hvaða lið muni
hampa enska meistaratitlinum í vor. Eins og staðan er í
dag virðist ballið vera búið því það er fátt sem bendir til að
Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans í Chelsea muni
misstíga sig á næstu mánuðum. Þeir, sem eru eldri en
tvævetur í bransanum, benda þó að lið hafi áður klúðrað
meiri forystu en Chelsea hefiur nú og ljóst er að þótt
Chelsea hafi tíu stiga forystu, þá hafa leikmenn Arsenal og
Manchester United ektó kastað ixm hvíta handklæðinu.
Tottenham haföi veriö á
miklu skriði áöur en liðið mætti
Chelsea á heimavelli á laugar-
daginn og voru taplausir í níu
leikjum í röð. Sú ágæta
leikjahrina fór þó fyrir lítið gegn
toppliðinu sem bar sigur úr
býtum.
Meistarae&iin fengu reyndar
hjálp frá dómara leiksins, Gra-
ham Poll, við að komast yfir því
hann dæmdi ansi hreint ódýra
vítaspymu á 39. mínútu. Alexei
Smertin, miðjumaður Chelsea,
féll þá í teignum eftir viðskipti við
Ledley King, vamarmann
Tottenham. Frank Lampard
skoraði af öryggi úr
vítaspymunni en Martin Jol,
knattspymustjóri Tottenham,
var ekki sáttur við ákvörðun Poll.
Röng ákvörðun
„Eg held að þetta hafi ekki
verið víti þótt það hafi verið erfitt
að sjá þetta frá sjónarhomi
dómarans. Mér fannst Smertin
stíga á lappimar á sér og detta. Ég
veit ekki hvort þetta er heppni en
maridð kom upp úr engu," sagði
Jol.
Þessi hollenski herramaður,
sem hefur gjörbreytt Tottenham-
liöinu á undanfömum vikum,
sagðist ekki hafa rætt viö dóm-
arann eftír leikinn en Tottenham
hefur fengið sinn skerf á
undeildum ákvörðunum dómara
gegn sér á síðustu vikum.
„Ég ræddi ekki við dómarann
eftír leikinn því að ég get ekki
snúið klukkunni og breytt
hlutum eftír á. Ég gerði það
heldur ekki á Old Trafford á
dögunum," sagði Jol og vísaði til
atviksins þegar fullkomlega
löglegt mark Pedro Mendes var
ranglega dæmt af.
Jose Mourinho, knattspymu-
stjóri Chelsea, sá sér ekki fært að
mæta á blaðamannafund eftír
leikinn og sendi aðstoðarmann
sinn, Steve Qarke, í staðinn.
Erum ekki ósigrandi
Qarke var ekki sammála Jol
varðandi vítaspymudóminn og
til að bæta gráu ofan á svart,
fannst honum Tottenham hafa
sloppið vel því að Chelsea hefði
átt að fá tvær vítaspymur til
viðbótar í leiknum. „Við fengum
eina af þremur sem við áttum að
fá þannig að þeir geta ekki
kvartað," sagði Clarke sem hefur
greinilega lært af sfhum manni
Jose Mourinho hvemig á að svara
fyrir sig á blaðamannafundum.
Chelsea hefur aðeins tapað
einum leik í ensku úrvalsdeild-
inni á tímabilinu en Clarke sagði
að leikmenn liðsins og þjálfarar
séu með báða fætur á jörðinni.
„Þetta var mjög erfiður leikur
og það sást á fagnaðarlátunum
eftír leikinn hversu miklu máli
þessi sigur skiptí liðið. Við erum
ekki ósigrandi því það getur
ekkert lið haldið því fram, en við
erum í toppformi með mikið
sjálfstraust," sagði Qarke.
Gerði Arsenal grikk
Grikkinn Stelios
Giannakopoulus gerði
Arsenal prikk þegar hann
skoraði sigurmark Bolton í
leik liðanna á Reebok-
leikvanginum á laugardaginn.
Giannakopoulus skoraði markið
með skalla fjórum mínútum fyrir
leikhlé eftír sendingu ftá Sene-
galanum El-Hadji Diouf sem
tókst, aldrei þessu vant, að
komast í gegnum heilan leik án
þess að hrækja á einn einasta
leikmann eða áhorfenda.
Þetta tap gerir það að verkum ,4
að Arsenal er nú tíu stigum á eftir
Chelsea og fátt sem bendir til
þess að liðið veiji titil sinn frá því
í fyrra. Arsene Wenger,
knattspymustjóri Arsenal,
viðurkenndi eftír leikinn að það
væri á brattann að sækja fyrir
hans menn.
„Fólk getur sagt það sem það
vill en það er mikiö eftír af
tímabilinu og Chelsea er með
frábæra stöðu. Þeir geta aðeins
tapað títilinum úr þessu en við
munum samt halda áfiram að
berjast þar til yfir lýkur. Við
þurfum að hætta að hafa
áhyggjur af Chelsea og reyna að
vinna okkar leiki. Það er eini
möguleiki okkar," sagði Wenger.
oskar@dv.is
Frank Lampard
Þessi frábæri
miðjumaður
skoraði bæði mörk
Chelsea gegn
Tottenham á
laugardaginn og sést
hér fagna fyrra markinu
sem hann skoráði úr
umdeildri vitaspyrnu.
Reuters
Ekki mark
hjá Morient-
es í fyrsta
leik
anHnlu^ Fem-
Sfo MA°nentes Iék sinn fyrsta
tk með Liveipool gegn Man-
chester United á laugardaginn en
hann var keyptur frá Real Madrid
tæplega 750 milljónir f
síðustu viku. Morientes tókst ekki
að skora 1 leiknum en það er í
fjrsta sinn á ferli hans sem hann
skorar ekld ífrumraun sinni með
Jði Hann hafði áður skorað í
g^ta leik sínum með Albacete,
Rea! Zaragoza, Real Madrid,
Mónakó og spænska landsliðinu.
Rafael Bemtez, knattspymustjóri
Uveipool, var þó rólegur og sagði
Monentes þurfa tíma. Hann
hefiir lítið spilað í vetur og þSf
tfina tfl að komast í
form. Hann var
dauðþreyttur þegar
hann kom út af en
Þegar hann er
kominníform, á
hanneftírað
sýna hversu
öflugur leik-
maður hann
er," sagði
Benitez.
Shearer íhugar
að halda áfrani
Alan Shearer, fyrirliði
Newcastle, hefur lýst því yfir að
svo geti farið að hann spili eitt ár
til viöbótar með félaginu en hann
hafði áður gefið þaö út að hann
myndi leggja skóna á hilluna í
vor. Shearer, sem er orðinn 36
ára gamall, sagði við blaðamenn
eftír
sig- v'.
ur- «
leik- «
inn
gegn
Sout-
hamp-
ton á
laugardaginn
aö hann
myndi setjast
niður með
knattspymu-
stjóra liðsins,
Graeme
Souness, á
næstunniog
fara yfir
málin. „Ég
mun viðra
mínar skoð-
anir og hann
sínar og síðan
sjáum við til,'
sagði Shearer.
V
^ Hooney
fékk farsíma í
hausínn
—k ^nska knattspymusam-
t Z 4 bandið bíður nú eftír
' skýrslum frá lögreglu til að
metahvortþað
eigi að
aðhafast
eitthvað eftír að Wayne
Rooney, sóknarmaður
Manchester United, fékk
tarsfina í hausinn frá
0 reiðumstuðningsmanni
sm IjveU5°ol þegar hann
fagnaði sigurmarki sínu í
leik liðanna á laugardag-
rnn. Rooney er fyrrum
leikmaður Liveipool og
f ekki sá vinsælastí hjá
% aðdáendum Liveipool.
Ray Lewington, knattspyrnustjóri Watford, er himinlifandi með Heiðar Helguson.
Heiðar er frábær alhliða leikmaður «
Framherjinn Heiðar Helguson
heldur áfram sínu striki í ensku 1.
deildinni. Hann skoraði tvö mörk
fyrir Watford í ensku 1. deildinni
um helgina þegar liðið bar sigurorð
af Crewe, 3-1. Hann hefur nú
skorað tólf mörk fyrir Watford í
deildinni og er í 6.-7. sæti yfir
markahæstu menn 1. deildarinnar.
Það er athyglisvert að skoða það
að Heiðar var mjög rólegur til að
byija með í deildinni og skoraði
ekki í fyrstu sjö leikjum liðsins.
Hann fór ekki almemíilega í gang
fyrr en að íslenska landsliðið lauk
keppni í undankeppni HM í haust
og hefur skorað ellefu mörk í
síðustu sautján leikjum liðsins í
deildinni. Hann hefur auk þess
skorað þijú mörk í deildarbikar-
num og eina mark Watford í
bikamum.
Ray Lewington, knattspymu-
stjóri Watford, hefur löngum verið
aðdáandi Heiðars og hann sparaði
ekki stóru orðin eftir leikinn gegn
Crewe á laugardaginn.
„H [eins og Lewington kallar
Heiðar] verður bara betri og betri.
Ég sagði fyrir nokkrum vikum að
hann væri sennilega í besta formi
sem hann hefur verið þessi fimm ár
hér hjá Watford og frammistaða
hans gegn Crewe staðfesti orð mín
enn frekar. Bæði mörkin hans voru
mikilvæg og það fyrsta var
sérstaklega fallegt. Það kom
snemma og færði liðinu
sjálfstraust," sagði Lewington í
samtali við vefsfðu Watford og
hélt síðan áfram að hrósa
Heiðari. á
„Hann leit út fyrir að Æ
vera alhliða leikmaður,
rólegur á boltanum, Hr
skoraði mörk og vann tm
bolta. Það hefur aldrei
verið hægt að efast um
hugarfar hans en nú er
hann orðinn frábær
alhliða leikmaður."
Heiðar Helgu-
son Skoraði tvö
ijjgí mörk fyrir Wat-
IjlJ ford gegn Crewe
fjK á laugardaginn
g|l og hefur nú skorað
Wi tólf mörk i ensku
l.deildinni.
1 ”'0 l.deilc
f i ; mi