Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Side 20
20 MÁNUDAGUR 17. JANÚAR 2005 Sport OV Einar enn meiddur Einar Hólmgeirsson er eini leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta sem á við meiðsli að stríða núna þegar aðeins er tæp vika þar heims- meist- aramót- iðí Túnis hefst. Einar á við meiðsli að stríðaá ökkla spilaði isSlSm . ekkert '’*■* ..V í leikjunttm þremur á Spáni um helgina. Viggó Sigurðsson sagði í samtali við DV í gær að Einar væri enn að drepast í ökklanum og að hann yrði skoðaður gaumgæfilega af læknum í dag. „Ég á von á því að hann verði klár fyrir heims- meistaramótið en maður veit aldrei hvemig þetta þróast," sagði Viggó sem sagði alla aðra leik- menn liðsins vera í toppformi. Róbert marka- hæstur í íslenska liðinu Róbert Gunnarsson var markahæsti leikmaður fslenska liðsins á mótinu á Spáni. Róbert skoraði 24 mörk í þremur leikjum, átta mörk að meðaltali í leik en hann skoraði mest tíu mörk gegn Spánverjum. Homamennimir Guðjón Vaiur Sigurðsson og Alexander Petersson komu næstir með sextán mörk og Ólafur Stefánsson skoraði 12 mörk. Lfnumaðurinn Vignir Svavarsson skoraði sjö mörk og Viihjálmur Halldórsson og Dagur Sigurðsson skomðu fjögur mörk hvor. Athygli vekur að hægrihandarskyttur íslenska liðsins skomðu aðeins fimm mörk í Tx öilumótinuen Markús Máni Michaelsson skoraði j eitt mark. Logi Geirsson skoraði tvö \ mörkogEinar ömjónsson ' . skoraði / eitt. \ / **■?”< sa íslenska landsliðið í handknattleik lauk keppni á Qögurra þjóða móti á Spáni í gær með sigri á Egyptum, 30-21. íslenska liðið tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum, gegn Frökkum og Spánverjum, og hafnaði í þriðja sæti mótsins. íslenska landsliðið í hand- knatdeik spilaði sinn síðasta leik íyrir heimsmeistaramótið í Túnis í gær þegar það bar sigurorð af Egyptum, 30-21, á fjögurra þjóða móti á Spáni. Eftir tvo tapleiki, gegn Spán- verjum og Frökkum, var landsliðsþjálfarinn Viggó Sigurðsson sáttur við endinn. „Það er ekki nokkur spurning að það var gott fyrir okkur að enda undirbúninginn fyrir HM í Túnis með sigri," sagði Viggó í samtali við DV í gær. „Liðið spilaði mjög vel gegn Egyptum og náði loksins að halda út heilan leik. Vamarleikurinn var mjög góður og sóknarleikurinn small líka. Það var mjög gaman að sjá til strákanna." Sóknarleikurinn góður Viggó sagði aðspurður að hann hefði ekki verið sáttur við frammi- stöðu liðsins í tapleikjunum gegn Frökkum og Spánverjum. „Menn voru þreyttir eftir erfiðar æfingar í vikunni á undan og með það fyrir augum þá get ég ekki mikið skammast. Við gerðum reyndar mörg mistök í sóknarleiknum gegn Spánverjum en í heildin litið þá gekk sóknarleikurinn mjög vel. Varnar- leikurinn var. hins vegar lakari. Við reyndum tvö afbrigði af varnarleik, framliggjandi 3:3 vörn og flata 6:0 vöm. Framliggjandi vörnin gekk vel á tímabili í Spánarleiknum en 6:0 vörnin reyndist okkur vel gegn Egyptum. Við munum nota bæði afbrigðin í Túnis enda nauðsynlegt „Það er ekki nokkur spurning að það var gott fyrir okkur að enda undirbúninginn ... með sigri." Markamaskínan Róbert Gunnarsson Linumaðurinn snjalli Róbert Gunnarsson var markahæstur í öllum leikjum íslenska liðsins á Spáni. Hann skoraði sex mörk gegn Frökkum, tiu gegn Spánverjum og átta gegn Egyptum. að geta breytt til ef eitthvað klikkar." Ánægður með Petersson Aðspurður hverjir hefðu staðið upp úr á mótinu sagðist Viggó hafa verið ánægður með marga leik- menn. „Ég er var sérstaklega ánægður með Róbert Gunnarsson og Alex- ander Petersson. Ólafur Stefánsson spilaði mjög vel og Dagur Sigurðs- son stýrði liðinu vel. Guðjón Valur er að komast í sitt gamla form og á heildina litið fannst mér mark- varslan vera ásættanleg. Ég hefði hins vegar viljað fá meira út úr hægrihandarskyttunum okkar en við höfum tíma til að slípa þetta til áður en alvaran hefst í Túnis. Viggó hefur verið duglegur við að gefa út yfirlýsingar um markmið liðsins í Túnis að undanförnu og sett markið hátt. Aðspurður hvort frammistaða liðsins á mótinu á Spáni hefði fengið hann til að endurskoða markmiðin sagði hann svo ekki vera. „Ég stend við fym fullyrðingar. Ég get varla farið að koksa á því núna. Við höfum ágætan tíma fram að móti, reynum að undirbúa okkur eins vel og við getum og sjáum svo til," sagði Viggó. oskarCaidv.is Gibson og sænski boltinn þeir í stórum hópum víða um lönd og er samfélagið í Södertalje eitt það stærsta í Evrópu. Assýringarnir í Södertalje kærðu sig ekki um að spila ísknattleik eins og glókollarnir í bænum. Þess í stað stofnuðu þeir fótboltalið sem hóf keppni í sjöundu deild fyrir tæpum þrjátíu árum og eru nú loksins komnir í hóp þeirra bestu. Þessi vel- gengni hefur svo sannarlega ekki farið fram hjá þeim fjölmörgu Assýringum sem búa vítt og breitt um heiminn. (Giskað er á að 3,5 milljónir manna heyri til þjóðarinn- ar.) Assyriska FF er talið óopinbert landslið Assýríu. Um allar koppagrundir Um allan heim fýlgdist fólk með lokaleik Assyriska í úrslitakeppn- inni um lausa sætið í úrvalsdeild- inni, en hann mun hafa verið sýnd- ur beint til 82 landa, auk þess sem þúsundir komu frá öðrum löndum til að fylgjast með leiknum. Þegar svo fréttirnar bárust af dómsúr- skurðinum í máli örebro var fagnað jafnt á götum Damaskus í Sýrlandi sem í Chicago í Bandaríkjunum þar sem 80 þúsund Assýringar búa. Og allt var þetta fólk að fylgjast með sænsku 2. deildinni í fótbolta! Það er margsannað mál að veruleikinn getur verið svo miklu Að fjöldi fóiks afofsóttri smáþjóð, sem einkum er þekkt fyrir að tala tungu frelsaransskuli hreiðra um sig í sænsku úthverfi - rísa upp gegn ofríki ísknatt- leiksmanna og að lokum komast í úrvalsdeildina - það kallar hreinlega á að gerð sé kvikmynd. skrýtnari en skáldskapur, meira að segja skáldskapur í Hollywood- myndum. Að fjöldi fólks af ofsóttri smáþjóð, sem einkum er þekkt fyrir að tala tungu frelsarans, skuli hreiðra um sig í sænsku úthverfi - rísa upp gegn ofriki ísknattleiks- manna og að lokum komast í úrvalsdeildina - það kallar hrein- lega á að gerð sé kvikmynd. Einhver mætti hnippa í hr. Gibson. Hann ætti í það minnsta ekki í vandræð- um með að finna aukaleikara. Kvikmynd Mel Gibsons um píslir Jesú Krists fékk gríðarmikla aðsókn og rakaði inn pen- ingum fyrir kvik- myndaverið. Við eðlilegar kringum- stæður væru fram- leiðendurnir eflaust farnir að undirbúa gerð framhalds- myndarinn- ar „Kristur snýr aftur aftur", þar sem söguhetjan jafnar reikn- íngana við óþokkana úr fyrri myndinni. Sú verður þó varla raunin að þessu sinni. Meira að segja í Hollywood stilla menn sig um að skrifa ffarn- haldið af Nýja testamentinu. Þetta hlýtur þó að vera svekkj- andi fyrir alla leikarana í myndinni sem lögðu það á sig að læra hrafl í arameisku, ævafornu tungumáli sem Kristur er sagður hafa talað. í atvinnuauglýsingunum er sára- sjaldan leitað eftir arameiskumæl- andi leikurum. Einn er þó sá staður þar sem getur hjálpað að vera staut- fær í þessu sloringilega semitíska máli. Það er hjá nýliðunum í sænsku úrvalsdeildinni. Eins dauði er annars brauð Líklega veittu því ekki margir athygli þegar Assyriska FF frá Södertálje hreppti á dögunum sæti í efstu deild sænsku knattspyrnunn- ar, eftir að örebro var dæmt til að falla vegna fjármálaóreiðu. En Assyriska er ekkert venjulegt sænskt smálið og saga þess er engu l£k. Södertálje er einn af útbæjum Stokkhólms, þar sem búa um 80 þúsund manns. Um fjórðungur þeirra er af sérstæðu þjóðerni. Það eru innflytjendur af þjóð Assýringa. Nafnið vísar til hins ævaforna ríkis Assýríumanna í Mesapótamíu, en heimkynni hennar hafa um aldir verið í norðanverðu frak og Tyrk- landi. Assýringar eru kristnir, mæla arameisku og hafa verið ofsóttir af flestum sem nöfnum tjáir að nefna. Eftir þjóðarmorð og ofsóknir flúðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.