Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 17.JANÚAR 2005 Kvikmyndahús 0V Sýnd kl. 5.30. 8 og 10.30 Sýnd kl. 8 og 10.20 Kl. 5.45, 8 og 10.15 Kl. 5.30 Isl. tal MÁSKÓLABÍÓ! stórbmílð irmístaravcrk st*n» efigiim m<i missa af Langa trúlofunin KmuoNG mmyj Sýnd kl. 5.30 og ö Hjartans inál (Le coeur des hommes) Sýnd kl. 6 Frá degi til dags (A la petite semaine) Sýnd kl. 8 Bróðirinn (Son Frére) Sýnd kl. 10 Grjóthaltu kjafti (Tais Toi) Sýnd kl. 10.30 BRIDGET Sýnd kl. 4, 6.15, 8.30 og 10.40 Sýnd kl. 4, 6.15, 8.30 og 10.40 kl. 5.30, 8 & 10.30 m/ens. tali Synt* 8-30 °8 l°-40 Lúxus VIP kl. 5.30, 8 & 10.30 Pamela Anderson verður fertug á árinu. Leikkonan segist ekki geta beðið eftir afmælinu enda hafi hún aldrei litið bet- ur út og sé mun kynþokkafyllri í dag en þegar hún var um tvítugt. Þrátt fyrir að vera einstæð tveggja barna móðir gæti hún ekki verið hamingjusamari. Renoí Da Vinci lykilinn Leikarinn Jean Reno hefur verið ráðinn til að leika lögreglu- manninn Bezu Fache i kvikmynd- inni Da Vinci lykillinn. Hann mun leika við hlið Tom Hanks sem leikur aðalhlutverkið, hinn klára Robert Langdon en tökur á mynd- inni hefjast innan tíðar. Reno, sem er 56 ára og einna þekktastur fyrir hlutverk sitt i myndinni Leon, tókst að rífa sig upp úr hlut- verkum vondu karlanna. Hann er giftur, á þrjú börn og býr í Paris og Los Angeles. Syiigur fyrir Super Bowl ÍPamela Anderson hefur viður- ennt að hafa enn einu sinni fengið r sílikon í barminn. Pamela lét taka hvað af sílikoninu þegar hún skildi rokkarann Tommy Lee fyrir átta im en segist hafa saknað stóru brjóst- na svo sárt, að hún hafi látið troða í iu aftur. „Að vissu leyti var gaman að ta séð skóna mína aftur en það hafði l ekki upplifað í langan tíma en ég aknaði vinkvennana meira. Þetta ætla ég aldrei aftur að gera,“ sagði Pamela sem -----------------------------hefur verið Pamela Anderson „Þá sjaldan sem frej;ar óá- ég lyfti mér upp, þá passa ég mig á kveðin f þviaðfáærtegaútrás.Bgferregu gegnum jfQ. iega með vinum mmum ut á imo og & & varAanHi þá endum við nánast aiitafa hotels- jna varöandt vítunni minni og gerum allt vitlaust, barmastærð sagði Pamela í viðtali við The Sun. sína. i --------------Leik- konan, sem verður fertug á þessu ári, seg- ist aldrei hafa verið hamingjusamari þótt hún sé einstæð með synina tvo, Brandon, átta ára og Dylan, sex ára. „Mér finnst eins og ég haft aldrei verið eins kynþokkafull eins og einmitt núna og ég veit með vissu að ég er mun fallegri í dag en ég var þegar ég var um tvítugt. í rauninni get ég ekki beðið eftir að verða fertug." Pamela segist ennþá skemmta sér reglulega, þó að hún hafl aðeins minnkað djammið síðán synirnir komu í heiminn. „Þá sjaldan sem ég lyfti mér upp, þá passa ég mig á því að fá ærlega útrás. Eg fer reglulega með vinum mínum út á líftð og þá endum við nánast alltaf á hótelsvítunni minni og gerum allt vitlaust," sagði Pamela í viðtali við dagblaðið The Sun og bætti við að hún ætlaði sér aldrei að gefa kynlíf upp á bátinn, jafnvel þótt hún muni aldrei hitta sinn eina rétta. Alicia Keys hefur verið valin til að syngja lagið America The Beauti- ful fyrir Super Bowl-leikinn á þessu ári en þetta er aðeins I þriðja skiptið sem lagið er sungið fyrir úrslitaleik í fótbolta. Hinir listamennirnir sem hafa tekið lagið eru Ray Charles og Vikki Carr. Um 150 blindir og heyrnar- Jlr lausir nemendur frá Flórida jj/t munu syngja bakraddirnar. ff, ,„Ég eryfirmig ánægð með I% þetta boð. Þarna mun ég v I g-irr~fvnQia la9 eftir IH ^M^frægan listamann : *” - * sem ég dái, sakna R'PHw" og virði," sagði V söngkonan en leik- Tj urinn fer fram ^ þann 6. febrúar. Lil Jon, Snoop og Kelly Clarkson vinsæl Listi Billboard-tímaritsins yfir tíu vinsælustu lögin í dag er nokkuð áhugaverður, aðalluga fyrir þær sakir að rnargir af lista- mönnunum á honum eru alger- lega óþekktir hérlendis. Góö- kunningjar eins og Snoop Dogg, Destiny's Clúld og Idolstjarnan Kelly Clarkson rétt sleppa inn. En þá er bara að grafa upp efni með hinum og kanna ntálið. • Let Me Love You - Mario 1,2 Step - Ciara ásamt Missy Elliott J • Over And Over - Nelly ásamt Tim McGraw I Don't Want To Be - Gavin DeGraw D. Lovers And Friends - Lil Jon & The East Side Boyz ásamt Usher og Ludacris / • Soldier - Destiny's Child ásamt T.l. og Lil Wayne • Breakaway - Kelly Clarkson Since U Been Gone - Kelly Clarkson Jennifer Lopez minnkar viö sig Selur villuna til að koma sér upp fjölskyldu Leikonan rassgóða Jennifer Lopez segist hafa selt villuna sína vegna þess að það hafl verið týpískt kvikmyndastjömuhús. Hún vill hafa það heimilislegt með þriðja eigin- manni sínum, Marc Anthony, og ákvað því að minnka svolítið við sig. „Ég vil fyrst og fremst hafa húsið heimilislegL Við eigum núna tvö heimili, eitt á Long Island og franskt býli. Það em glæsileg en notaleg hús, eitthvað sem maður getur séð sig fyrir sér með fjölskyldu sinni í efdr 50 ár," segir Jemíifer. Þar með er Lopez greinilega farin að huga að framtíðinnL Hún hefúr fram að þessu verið afar laus í rásinni eins og sést ágætlega á því hversu illa henni hefur haldist á karlmönnum. Lopez hefúr sparkað körlunum af minnsta tilefni enda gjöm á að eyða miklum tíma í að viðhalda frægð sinni auk þess sem henni leiðist ekki að sýna sig og sjá aðra á fínum við- burðum í Hollywood. Nú er hún farin að íhuga bameignir svo þess verður vart langt að bíða að litlir Lopezar sjáist á síðum dagblaðanna. Skilnaður hjá Olsen-systrum Unglingastjömumar og tvíbura- systumar Mary-Kate og Ashley 01- sen vilja ekki búa saman lengur. Stelpumar, sem em 18 ára, sögðu America’s Star-tímaritinu að Mary- Kate myndi flytja út úr íbúðinni í New York „Þær em komnar á þann aldur að þær vilja ekki eyða öllum stundum saman. Þær em orðnar leiðar á því að fólk haldi að þær séu sami persónuleikinn," sagði vin- kona systranna. Talsmaður þeirra neitar því að systumar hafi rifist mikið upp á síðkastið og skilnaður- inn sé í illindum. „Þær em og hafa alltaf verið góðar vinkonur."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.