Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Síða 28
28 MÁNUDAGUR 17. JANÚAR 2005 Sjónvarp DV ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.00 Tennis: Grand Slam Toumament Australian Open 13.30 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open 16.30 Football: Eurogoals 17.15 Tennis: Tennis Stories 17.30 All sports: WATTS 18.00 Sumo: Kyushu Basho Japan 19.00 Boxing 21.00 All sports: WATTS 21.30 Football: Eurogoals 22.15 News: Eurosportnews Report 22.30 Tennis: Tennis Stories 22.45 Tennis: Tennis Stories 23.00 Tennis: Grand Slam Toumament Australian Open BBC PRIME 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Wea- kest Link Special 11.30 Classic EastEnders 12.00 Classic EastEnders 12.30 Antiques Roadshow 13.00 English Express: Texts 13.20 Muzzy in Gondoland 13.25 Muzzy in Gondoland 13.30 Tel- etubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 S Club 7: Viva S Club 15.30 The Weakest Link Special 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Diet Trials 18.30 EastEnders 19.00 Holby City 20.00 NCS Manhunt 20.55 NCS Manhunt 21.50 Black Cab NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Kabul Zoo Rescue 17.00 Battlefront: Mount Hot Rocks 17.30 Battlefront: Amhem 18.00 Egypt Detectives: Mystery of the Pyramids 18.30 Tales of the Living Dead: Body in the Box 19.00 Totally Wild 19.30 Monkey Business 20.00 Kabul Zoo Rescue 21.00 Genius of the Vikings: Raiders By Design 22.00 Genius of the Vikings: Victims of Success 23.00 Battlefront: Retaking of France 23.30 Battlefront: Battle of Malta ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Growing Up... 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 O'Shea's Big Adventure 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Em- ergency Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Natural Comparisons 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Vets in Practice DISCOVERY 16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Racing Car is Bom 19.00 Myt- hbusters 20.00 Maggots, Leeches and Bees 21.00 Trauma - Ufe in the ER 22.00 Xtraordinary People 23.00 Forensic Detectives MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 M7V:new 18.00 European Top 20 20.00 Making the Video 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 MTV Mash 22.30 Pimp My Ride 23.00 The Rock Chart VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Anhmation Top 10 11.00 Smells Uke the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80's 17.00 VH1 Vieweris Jukebox 18.00 Smells Uke the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Fabulous Life Of 20.30 Fabulous Life Of 21.00 George Michael Behind the Music 22.00 VH1 Rocks 22.30 Ripside CARTOON NETWORK 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 Johnny Bravo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Megas XLR 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Rintstones 18.20 Looney Tunes 18.45 FOX KIDS 8.15 Three Uttle Ghosts 8.45 Sylvanian Families 9.10 Happy Ness 9.35 Bad Dog 9.50 Three Friends and Jeny 110.05 Dennis 10.30 Ufe W'rth Louie 10.55 Inspector Gadget 11.20 Gadget and Gadgetinis 11.45 Black Hole High 12.10 Uzzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon 114.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 8.35 Lady in White 10.30 Young Billy Young 12.00 The Wizard of Loneliness 13.50 Hawaii 16.30 Kill a Dragon 18.00 Who Was Geli Bendl? 19.30 Hannibal Brooks 21.30 Rebecca's Daughter TCM 20.00 The Appointment 21.55 Period of Adjustment 23.45 Village of the Damned 1.00 Come Fly with Me 2.50 Jumbo HALLMARK 8.00 The Lost Child 9.45 Broken Promises: Taking Emily Back 11.15 Early Edition 12.00 Finding Buck McHenry 13.45 Flood: A River's Rampage 15.15 The Lost Child 17.00 Broken Promises: Taking Emily Back 18.30 Early Edition 19.30 Law & Order III 20.30 Henry VIII 22.15 Robin Cook's Acceptable Risk Sjónvarpið kl. 20.20 Taka tvö / þessum fyrsta þætti af tíu spjallar Ásgrimur Sverrisson kvikmyndagerðarmaður við Þráin Bertelsson kvikmyndaleikstjóra um myndir hans. Meðal þeirra eru Jón Oddur og Jón Bjarni, Nýtt lif, Dalalífog Magnús. Brugðið er upp völdum atriðum og rætt um hugmyndirn- ar sem að baki verkunum liggja. Golden Globe Awards Samantekt frá afhendingu Golden Globe-verð- launanna 2005 sem sjónvarpaö var beint á Sfðð 2 siðastliðna nótt. Þar voru veittar viöurkenning- ar tilþeirra fjölmörgu sem skarað hafa fram úr viö gerð sjónvarpsþátta og kvikmynda siöasta árs. Allar þekktustu stjörnur kvikmyndaheimsins voru viðstaddar verölaunaafhendinguna. ; | SJÓNVARPIÐ 15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Brandur lögga (11:26) 18.09 Kóalabræður (25:26) 18.19 Bú! (47:52) 18.30 Vinkonur (1:26) (The Sleepover Club)Áströlsk þáttaröð um fimm unglingsstelpur sem eru saman í leynifélagi og eiga í stöðugri baráttu við þrjá stráka. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.55 Frasier • 20.20 Taka tvö - Þráinn Bertelsson (1:10) 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) Sakamálasyrpa um Jack Mannion sem stendur í ströngu í baráttu við glæpalýð og við umbætur innan lögreglunnar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Eldlínan (3:13) (Line of Fire) Banda- rískur myndaflokkur um unga alríkis- lögreglukonu og baráttu hennar við glæpaforingja. 23.05 Spaugstofan 23.30 Ensku mörkin 0.25 Kastljósið 0.45 Dagskrárlok 1 STÖÐ2BÍÓ 6.00 Hilary and Jackie 8.05 Gossip 10.15 Blow Dry 12.00 Hilary and Jackie 14.05 Stu- art Little 2 16.00 Gossip 18.10 Blow Dry 20.00 Sniper 2 (Strangl. b. börnum) 22.00 Full Disdosure (Strangl. b. börnum) 0.00 Harley Davidson and the Marlboro Man (Strangl. b. börnum) 2.00 American Me 6.58 Island f bitið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Island i bítið 12.00 Neighbours 12.25 I fínu formi 12.40 Perfect Strangers 13.05 Auglýsingahlé Simma og Jóa (e) 13.35 MVP: MostValuable Primate 15.15 Last Comic Standing (e) 16.00 Bama- tími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 ís- land i dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Islandidag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 The Block 2 (9:26) I ástralska mynda- flokknum The Block fá fjögur heppin pör tækifæri til að innrétta íbúð eftir eigin höfði. Þátttakendurnir flytja inn í auðar ibúðir og verða að láta hend- ur standa fram úr ermum. 20.40 Six Feet Under 4 (11:12) (Undir grænni torfu) Bræðurnir David og Nate reka útfararþjónustu Fisher-fjöl- skyldunnar. Þetta er harður bransi og þeir mega hafa sig alla við til að lenda ekki undir í samkeppninni. Bönnuð börnum. 21.30 Golden Globe Awards 2005 (Golden Globe verðlaunaafhending- in) Samantekt frá afhendingu Golden Globe verðlaunanna sl. nótt. 23.30 60 Minutes II 0.15 Joe the King (Bönnuð börnum) 1.50 Las Vegas 2 (1:22) (e) 2.35 Shield (11:15) (e) (Stranglega bönnuð börnum) 3.20 Fréttir og Island í dag 4.40 fsland I bítið (e) 6.15 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TiVi OMEGA 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Mariusystur 21.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 I leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp 0 skjAreinn 17.30 Þrumuskot - ensku mörkin 18.30 Sunnudagsþátturinn (e) Sunnudags- þátturinn er pólitískur þáttur í umsjón hægrimannsins llluga Gunnarssonar og vinstrikonunnar Katrínar Jakobs- dóttur. 19.30 Yes, Dear (e) 20.00 Dead Like Me George fær starf og kaupir sér reiðhjól. Starfið er vel laun- að. Henni er haldin veisla á Happy Time. Þar fáum við að kynnast starfs- fólki barsins. 21.00 Dragnet Dragnet fjallar um störf úr- valssveitar lögreglunnar í Los Angeles, Rán-og morðdeildarinnar undir stjóm Joe Friday rannsóknarlögreglumanns. 21.50 The Handler Spennuþættir um aðgerð- arsveit innan FBI sem þjálfar menn i að fara huldu höfði til þess að hafa uppi á harðsviruðum glæpamönnum. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal. 23.30 Law & Order: SVU (e) 0.20 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 1.15 Óstöðvandi tónlist o AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 20.30 Bravó 21.00 Níubló. The Animal 23.15 Korter 16.30 Islenski popplistinn 17.00 Jing Jang 17.45 David Letterman 18.30 Ameriski fótboltinn (NFL 04/05) 20.30 Boltinn með Cuðna Bergs Evrópubolt- inn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða mörk úr fjölmörgum leikjum og um- deild atvik skoðuð í þaula. Góðir gestir koma í heimsókn og segja álit sitt á því fréttanæmasta í fótboltanum hverju sinni. Umsjónarmenn eru Guðni Bergsson og Heimir Karlsson. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma i heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.15 Boltinn með Guðna Bergs POPPTÍVÍ 7.00 Jing Jang 7.40 Meiri músík 17.00 Jing Jang 18.00 17 7 19.00 Game IV (e) 19.30 Headliners (e) 20.00 Crank Yankers 2030 Kenny vs. Spenny 21.00 Kenny vs. Spenny 21.30 Idol Extra 22.00 Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 The Man Show 23.10 Popworld 2004 0.10 Meiri músík Bíórósin kl. 20.00 Sniper 2 Hasarmynd um leyniskyttuna Thomas Beckett sem snýr aftur til starfa. Áður skaut hann á uppreisnarmenn í frumskógi Panama en er nú kallaður til nýrra verka. Honum er falið er lífláta serbneskan hershöfðingja. Beckett er ekki einn á ferð og aðstoðarmaður hans er fangi af dauðadeildinni sem faer tækifæri til að hefja nýtt lif. Með aðalhlutverk fara Tom Berenger, Bookem Woodbine og Erika Marozán. Leikstjóri: Craig R. Baxley. Myndin er frá árinu 2002 og er stranglega bönnuð börnum. Lengd: 90 mín. ;g|asfp@ Stöð 2 kl. 00.15 Joe the King Dramatísk kvikmynd um 14 ára strák, Joe Henry, sem á virkilega erfitt. Foreldrar hans eru illa staddir og lítið fer fyrir hjartahlýju á heimilmu. Joe verður stundum aö stela sér til matar en lendir í vonum málum þegar hann stelur peningum frá vinnuveitanda sínum. Strákurinn á sér margt til málsbóta en mætir litlum skilningi. Leikstjóri er Frank Whaley og með aöalhlutverk fara Peter Anthony Tambakis, Val Kilmer og Alice Blythe. Myndin er bönnuð börnum. Lengd: 95 mínútur. RÁS 1 © RÁS 2 m 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.40 Af minnisstæðu fólki 9.50 Morg- unleikfimi 10.13 Stefnumót 11.03 Samfélagið I nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 13.05 ( hosíló 14.03 Útvarpssagan, Blindingsleikur 14.30 Miðdegistónar 15.03 Forgangsröðun í heil- brigðiskerfinu 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Nú, þá, þegar 21.00 Viðsjá 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Úr tónlistar- lífinu 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegis- fréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaút- varp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegill- inn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Tónlist að hætti hússins 22.10 Hringir 0.10 Glefsur 1.03 Ljúfir næturtónar BYLGJAN FMs&s 5.00 Reykjavík Slðdegis. 7.00 (sland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland I Dag. 19.30 Bragi Guð- mundsson - Með Ástarkveðju ÚTVARP SAGA i 6.00 Arnþrúður Karlsdóttir. 7.00 Gústaf Níels- son. 9.00 Ólafur Hannibalsson. 10.00 Arnþrúður Karlsdóttir - símatími. 11^30 Arnþrúður Karls- dóttir. 12.00 Smáauglýsingar. 13.00 Jóladagskrá - Jörundur Guðmundsson. 14.00 Gústaf Níels- son. 15.00 Þorgrímur Gestsson. 16.00 Við- skiptaþátturinn. 17.00 Arnþrúður Karlsdóttir 18J0 Fréttir 20.00 Ólafur Hannibalsson - end- urflutningur 21.00 Arnþrúður Karlsdóttir (e) „Vonda stjúpan" alls ekki vond Hann er fantasterkur, tíu manna hópurinn í Idolinu, og þessir krakkar standa þeim sem tóku þátt í keppn- inni í fyrra langtum framar. Aðeins eitt þeirra hefur lítið í úrslitin að gera, en komst eigi að síður áfram. Fyrir hvað er mér hulin ráðgáta en ég er helst á því að stúlkan sú hafi heilan bæ á bak við sig og það hafi fleytt henni áfram í þetta sinn. Það verður eftirsjá af Nönnu sem er hörkusöng- kona og áttí ekki skilið að detta út; Bergljót Davíðsdóttir fylgdist með Idolinu, Kastljósi og Neyðarh úr norðri. enda skilst mér að það hafi komið þorra þjóðarinnar á óvart. Frændi minn (Davíð Smári) stóð sig með sóma og það er gaman að fylgjast með honum. Bubbi getur ekki leynt því hvað drengurinn fer í taugarnar á honum. Og það er allt í lagi Bubbi, en þú mátt ekki láta það bitna á honum, þannig að það komi piltí í koll. Það hefur áhrif þegar þú spáir því að hann falli út, þvert oní frammistöðu hans! „Vonda stjúpan", eins og Svart- höfði kallar Siggu Árna fyrrverandi fréttastjóra, var fjarri því að vera stjúpuleg í Kastljósi á föstudag; leit þvert á mótí afar vel út, betur en ég hef áður séð hana. Hvort snyrtidöm- um Sjónvarps tekst betur til við að farða hana en kollegum þeirra á Stöð 2, skal ósagt látíð en en víst er að eitt- hvað er hún breytt. Kannski hún sé svona afslöppuð eftir að vera sloppin úr stressinu. Sö&iunin á laugardagskvölod var svona la, la, en ekkert fram yfir það. Maður verður bara alltaf svo feginn þegar stöðvarnar bjóða upp á ís- lenskt efrtí, að það skiptir engu máli hvernig það er. Tæknistjórnun var eitthvap slöpp og þetta var einhvem veginn ekki að gera sig. Samt liggur maður yfir þessu eins og sveskja og vonar. Hefði mátt vera meira um skemmtidagskrá en Stuðmenn björguðu því sem bjargað varð. Þeir vom flottir að vanda. Fædd inn í fræga leikara- fjölskyldu Hin breska Natasha Kichardson leikurigamanmynd- inni Blow Dry sem sýnd veröur á Biórásinni I kvöld kl. 18.10.1 myndinni segir frá meistaramóti breskra hár- greiðslumanna sem halda á i smábænum Kelghley. Ekki er reiknað með aö heimamenn blandi sér I toppbaráttuna og gerir Ray Roberts Bretlandsmeist- ari ihárgreiðslu stöðugt grín að öllum. En sá hlær best sem slðast hlær. Natasha Jane Richardson fæddist i Lundúnaborg 11. maí 1963, dóttir leikaranna Tonys Richardson og Vanessu Redgrave. Afí hennar, sir Michael Redgrave, var eltt afstóru nöfnunum i breskri leiklistarsögu og móðir hennar og móðursystkinin, Lynn og Corin, eru einnig dáðir leikarar. Systir Natöshu, Joely, er líka leikkona sem og frænka þeirra, Jemma Redgrave. Afþessu má Ijóst vera hvert áhugi Natöshu stefndi. Hún stundaöi nám við London's Central School ofSpeech and Drama og hennar fyrsta hlutverk á sviði eftir út- skrift var I Mávinum eftir Tsjekhov þar sem hún lék á móti móðursinni. Fyrir leik sinn var hún útnefnd.skærasta vonarstjarnan" af breskum leikhúsgagnrýnendum. Þvi næst lék hún bæöi Helenu I Jónsmessunæturdraumi Shakespears og Ófelíu I Hamlet I Old Vic-leikhúsinu. Brátt fór Natasha að leika isjónvarpsþáttaröðum og kvikmyndum beggja vegna Atl- antsála og gat sér gott orð, bæði sem gamanleikkona og dramatisk. Hún hefur leikið á sviði og i kvikmyndum með öllum helstu leikurum vesturheims, m.a.Judi Dench, Michael Gambon, Kenneth Branagh, Colin Firth, Paul Newman, Bob Hoskins og Dennis Quaid. Árið 1995 lék húná mótiJodie Foster og Liam Neeson imyndinni Nell en tveimur árum áður haföi hún skilið við fyrri eiginmann sinn, Robert Fox, og gifst Neeson. Þau búa i Bandaríkj- unum og eiga tvo syni, Micheál Antonio og Daniel Jack.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.