Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Page 30
30 MÁNUDAGUR 17. JANÚAR 2005 Síðast en ekki sist DV Rétta myndin Gangandi umferðarhnútur. Hægri rétturinn virtur að vettugi. íslenskir þagnareiðar hjá Amazing Race Til þess að passa upp á að ekkert fréttist út um úrslit og gang mála í raunveruleikaþáttum eins og Amazing Race og Survivor, eru þátttakendur látnir skrifa undir samning þess eðlis að ræða þættina ekki opinberlega. Sérstaklega er mik- ilvægt að keppendur tjái sig ekki um þátttöku sína á meðan þættimir eru í vinnslu. Búið er að sýna sjöttu seríu Amazing Race í Bandaríkj- unum en fyrsti þáttur serí- unnar var tekinn upp hér á landi. Enn á eftir að sýna seríuna í fjölmörgum löndum um heim allan. CBS-sjón- varpsstöðin hefur téða þætti innan Ha? sinna banda og með því að banna þátttakendum að ræða keppnina við aðra fjölmiðla en þá sem eru innan CBS, er hægt að koma í veg fyrir að sjónvarpsáhorfendur komist óvart að úrslitum uppáhaldsþáttaraðarinnar. Ef úrslitin eru rædd í þáttum á CBS, eru áhorfendur varaðir við áður en það er gert. Með þessu vilja stjórn- endur tryggja velgengi þáttanna um heim allan. Pegasus-kvikmyndagerð sá um að aðstoða Amazing Race þegar þáttur- inn kom hingað til lands á síðasta ári. Allir sem komu að gerð þáttarins þurftu að skrifa undir samning þar sem reglurnar eru settar &am; ekkert Amazing Race Islenskir aðstoðarmenn skrifuðu undir samning um að tala alls ekk- ert um efni þáttarins. má tala um hvemig gekk, hverjir komust áfram, ekki neitt. Hvað v^ist þú um Evropu 1 Hvað eru mörg ríki í álfunni? 2 Hvað heita nýjustu ríkin í Norður-Evrópu? 3 Hvað heitir minnsta ríkið í Suður-Evrópu? 4 Hvaða eitt ríki í álfunni skmtist upp í flmm? 5 í hvaða ríki Austur-Evr- ópu er talað rómanskt mál? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Mér líst vel á að hann Hallur minn sé kominn I nám við Háskóla íslands. Hann var alltafdug- leguraö læra/'segir Stefanía Runólfs- dóttir, móðir Halls Hallsson- ar, sem stundar námí sagnfræði við Há- skólann ásamt fjölmörgum öðrum þjóðþekktum lslendingum.„Ég hef ekki áhyggjur afnáminu hans. Ég veit að Hallur á eftir að standa sig vel. Ég á sex börn og þau hafa öll staðið sig vel I skóla. Þá finnst mér llka gaman að fylgjast með honum þegar hann er að tjá sig I fjölmiðlum. Ég get eiginlega ekki gert upp við mig hvort mér finnst hann bestur I útvarpi, sjónvarpi eða dagblöðum. Mér finnst hann Hallur minn alltaf bestur þar sem hann er hverju sinni," segir Stefanía Runólfsdóttir. Stefanía Runólfsdóttir er móðir Halls Hallssonar sem stundar nú nám í sagnfræði við Háskóla fs- lands eftir að hafa gætt hags- muna Keikós um árabil. ' > 'á> AFREK hjá Jakobi Frímanni Magnús- syni að ná að stilla saman svo marga strengi með góöum árangri I Neyðarhjálp úr Norðri. Svörviðspumingum: 1.43.2. Eistland, Lettland og Litháen. 3. Páfagarður. 4. Júgóslavía. 5. Rúmeniu. L$ða flúði flugeljla 12 solarhringar i huddinu „Við fjölskyldan vorum að skjóta upp flugeldum að kvöldi 2. janúar," segir Björn Sigurvaldason, bóndi að Litlu-Ásgeirsá í Viðidal í Húnaþingi vestra og eigandi læðunnar Car- menar, sem lenti í heldur óskemmti- legri lífsreynslu á fyrstu vikum árs- ins. Þegar Björn og kona hans, Anna Heiða Harðardóttir, ásamt börnum þeirra hófu að skjóta upp flugeldum seint um kvöldið, fór Carmen með út en leist ekki betur en svo á gjörning- inn, að hún fór í felur. „Þegar við vorum búin að skjóta upp flugeldunum fór veðrið að versna. Það var blindhríð alla nóttina og langt fram á næsta dag, skafrenn- ingur að austan. Við vissum að Car- men hafði farið út með okkur um kvöldið en daginn eftir sást kötturinn hvergi. Svo var það á föstudagsmorg- uninn 14. janúar milli klukkan 10 og 11 að ég heyrði mikið mjálm undan fjölskyldubflnum sem staðið hefur hér við íbúðarhúsið óhreyfður frá því um áramót," segir Björn. Björn segist hafa heyrt mjálmað einhvers staðar einn daginn en ekki getað sagt til um hvaðan það kom. „Eftir áhlaupið í byrjun árs var mikill snjór í kringum bflinn og á honum, en aðfaranótt 14. janúar fór að hlána mikið. Ég opnaði húddið þegar ég heyrði mjálmið og þarna var Car- men, orðin óttalega mjóslegin og af- lögð, greyið. Hún var í hálfgerðu sjokki. Hún hafði komið sér fyrir á kertaþráðunum og hefur lfldegast haft einhverja einangrun af þeim. Hún lá ekki á köldum málminum," segir Björn. „Lfldegast hefur Carmen skriðið upp með vatnskassanum þegar við vorum að skjóta upp flugeldunum en svo hefur fennt fýrir útgönguleið- ina með þessum af- leiðingum. Carmen er á fjórða ári og hefur aðallega haldið sig í Qósinu en heim- sótt okkur í íbúðar- húsið við og við. Núna er hún sæl og óskaplega matlystug. Eftir lífsreynsluna er Carmen óskaplega hænd að okkur og fyrstu klukkustund- irnar eftir að hún losnaði úr prísund- inni mátti Anna Heiða ekki fara úr sjónmáli," segir Björn bóndi og eig- andi afrek- slæðunnar Carmenar. Frelsinu fegm Afrekskötturinn Carmen ifanginu á í Ems og aðnr fjolskyldumeðlimir er Björn Gabriel afskc lega anægður með að Carmen sé komin ileitirnar. Krossgátan ■ ■ ■■ ■ ■■ L Veðrið Lárétt: 1 þjark,4 planta, 7 óðara,8 vogrek, 10 kynstur, 12 þjófnaður, 13 fjarlægð, 14 elja, 15 sár, 18 bylgju, 18 hræfugl,21 áköfum,22 pumpi, 23 grind. Lóðrétt: 1 kjarkur,2 tré, 3 klunna,4 uppstú, 5 tarfur, 6 málmur, 9 öku- maður, 11 útigangs- mönnum, 16 tímabil, 17 auðveld, 19 gremja,20 merk. Lausn á krossgátu 'iæiu Oí'iwe 61 jæp n 'PIQ 9 l 'wnuot 11 'IIPI3 6'u|j 9 jxn s 'Jn6u!ugef y 'esnqQjps £ '>|se z 'Jocj l •puu6 £2'e>|sn} jj'wnjsæ LJ'wwe6gL 'np|o 91 'uaq s L juQj y L 'QJfl £ L 'uej z t 'wg oL '!>|SJ 8 'xejjs l 'JJnf y 'sejcj t :»?J?n Stormur * * Hvasst -B »2 <Q>\ * * Hvasst -Q Hvasst t$\ * * Stormur Allhvasst Allhvasst Allhvasst 0. Allhvasst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.