Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2007, Side 97
Ríki Stœrð
Súdan . SD 24,4
Súrínam . SR 1,6
Svasíland . SZ 0,2
Sviss . CH 0,4
Svíþjóð . SE 4,4
Sýrland . SY 1,8
Taíland . TH 5,0
Taívan . TW 0,4
Tansanía . TZ 8,6
Tatsíkistan . TJ 1,4
Tékkland . CZ 0,8
Tongaeyjar . TO 0,0+
Tógó . TG 0,6
Trínidad og Tóbagó . TT 0,0+
Tsjad . TD 12,5
Túnis . TN 1,6
Túrkmenistan . TM 4,8
Túvalúeyjar . TV 0,0+
Tyrkland . TR 7,5
Ungverjaland . HU 0,9
Úganda . UG 2,3
Úkraína . UA 5,9
Úrúgúæ . UY 1.7
Úsbekistan . UZ 4,4
Vanúatúeyjar . vu 0,1
Venesúela . VE 8,9
Víetnam . VN 3,2
Þýskaland . DE 3,5
Fjölcli Höfuðborg Tími
135,8 Kartúm ............. +3
1,5 Paramaríbó ........ -3
4,0 Mbabane ........... +2
25.3 Bern* ............. +1
30.4 Stokkhólmur* ...... +1
62.3 Damaskus* ......... +2
221.2 Bangkok ............ +7
77.4 Taípeí ............ +8
124.3 Dódóma ............. +3
24.2 Dúsjanbe .......... +5
34.6 Prag* ............. +1
0,4 Núkúalófa ........ +13
19.2 Lomei ............. +0
3,7 Port of Spain ..... —4
33.2 N’Djamena ......... +1
34,0 Túnis ............. +1
16.7 Asgabat ........... +5
0,0+ Fúnafútí ........ +12
235.4 Ankara* ............ +2
33.8 Búdapest* ......... +1
92.2 Kampala ........... +3
160.3 Kíev* .............. +2
11.5 Montevídeó* ....... -3
90.7 Taskent ........... +5
0,7 Port Víla ........ +11
85.8 Karakas ........... -4
282.3 Hanoí .............. +7
278,6 Berlín* ............ +1
UM HEIMILDIR OG ÚTREIKNING ALMANAKSINS
Við útreikning á gangi himintungla var fyrst og fremst stuðst við
upplýsingar frá bandarísku almanaksskrifstofunni (Nautical Almanac
Office, U.S. Naval Observatory) en einnig gögn frá frönsku hnattfræði-
stofnuninni (Bureau des Longitudes). Stærðfræðingurinn Jean Meeus í
Belgíu reiknaði stjörnumyrkva fyrir Reykjavík. Flóðtöflurnar voru
gerðar með forriti dr. Ólafs Guðmundssonar jarðeðlisfræðings. Veð-
urstofan lét vinsamlega í té gögn til grundvallar fróðleiknum á bls. 80-
81, svo og töfluna á bls. 82. Segulkortið á bls. 83 var teiknað á Raunvís-
indastofnun eftir mælingum í segulmælingastöð stofnunarinnar og víð-
ar. Breska almanaksskrifstofan (HM Nautical Almanac Office) veitti
upplýsingar um tímareikning í ríkjum heims. Taflan um ríki heimsins
var endurskoðuð með hliðsjón af upplýsingariti (World Factbook)
bandarísku Ieyniþjónustunnar CIA. Svanberg K. Jakobsson aðstoðaði
við kortateikningar og Máni Þorsteinsson við lestur prófarka.
(95)