Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2007, Blaðsíða 142
Páll Skúlason útskrifar verkfrœðikandídat ífebrúar 2005.
4, B.S.-próf í iðnaðarverkfræði 19, B.S.-próf í efnaverkfræði
3, B.S.-próf í rafmagns- og tölvuverkfræði 24, B.S.-próf í tölv-
unarfræði 24, B.S.-próf í hugbúnaðarverkfræði 1, Diplómanám
í tölvurekstrarfræði 3.
Raunvísindadeild (180): M.S.-próf í stærðfræði 1, M.S.-próf í
lífefnafræði 1, M.S.-próf í jarðfræði 1, M.S.-próf í matvælafræði
I, M.S.-próf í líffræði 6, M.S.-próf í landfræði 1, M.S.-próf í
næringarfræði 1, M.S.-próf í umhverfisfræðum 9, M.S.-próf í
efnafræði 4, M.S.-próf í ferðamálafræði 1, M.Paed.-próf í jarð-
fræði 1, M.Paed.-próf í stærðfræði 1, 4.-árs nám í eðlisfræði 1,
4. -árs nám í líffræði 2, 4.-árs nám í jarðfræði 1.
B.S.-próf í stærðfræði 13, B.S.-próf í efnafræði 5, B.S.-próf í
eðlisfræði 7, B.S.-próf í jarðeðlisfræði 3, B.S.-próf í jarðfræði
II, B.S.-próf í landfræði 12, B.S.-próf í lífefnafræði 8, B.S.-próf
í líffræði 54, B.S.-próf í matvælafræði 3, B.S.-próf í ferða-
málafræði 28, Diplómanám í ferðamálafræði 3.
Félagsvísindadeild (285 og 101 í viðbótarnámi): MLIS-próf
í bókasafns- og upplýsingafræði 2, MA-próf í náms- og starfs-
ráðgjöf 2, MSW-próf í félagsráðgjöf 4, MA-próf í sálfræði 1,
(140)