Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2007, Side 144
sérsviðum hjúkrunar 4, Diplómanám í bráðahjúkrun 6, Dipl-
ómanám í gjörgæsluhjúkrun 14, Diplómanám í skurðhjúkrun 5,
Diplómanám í svæfingahjúkrun 11.
Lyfjafrœðideild (5): M.S.-próf í lyfjafræði 1, Cand. pharm.-
próf 4.
Tannlœknadeild (6): Kandídatspróf í tannlækningum 5, cand.
odont. 1.
Lokapróf við Kennaraháskóla Islands
Kennaraháskóli Islands brautskráði 487 nemendur árið 2005
í grunndeild og 116 í framhaldsdeild. Alls voru því brautskráðir
603 nemendur (600 árið áður). Af þeim voru 492 konur og 111
karlar.
Grunndeild. B.Ed.-gráða í grunnskólakennarafræði 268,
B.Ed.-gráða í leikskólakennarafræði 453, B.Ed.-gráða í leik-
skólakennarafræði-viðbótarnám 5, leikskólafræði til diplómu
9, B.S.-gráða í íþróttafræði 46, B.S.-gráða í íþróttafræði-við-
bótarnám 2, B.A.-gráða í þroskaþjálfun 32, B.A.-gráða íþroska-
þjálfun-viðbótarnám 1, kennsluréttindanám 65, B.A.-gráða í
tómstunda- og félagsmálafræði 3, tómstunda- og félagsmála-
fræði til diplómu 3.
Framhaldsdeild. Dipl.Ed.-gráða 104, M.Ed.-gráða í uppeldis-
og menntunarfræði 12. Af brautskráningum með Dipl.Ed.-
gráðu voru flestar í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á
sérkennslufræði, 33 og stjórnun menntastofnana, 24.
Lokaprófvið llúskólann á Akureyri
Háskólinn á Akureyri brautskráði 291 nemanda árið 2005
(262 árið áður).
Heilbrigðisdeild(78): B.Sc.-próf í hjúkrunarfræði 30, B.Sc.-
próf í iðjuþjálfun 13, iðjuþjálfun - sérskipulagt nám 32, M.Sc,-
próf í hjúkrunarfræði 2, sérskipulagt B.Sc.-nám fyrir hjúkrunar-
fræðinga 1.
Kennaradeild(119): B.Ed.-próf í leikskólafræði 30, B.Ed.-
próf í grunnskólafræði 42, kennslufræði til kennsluréttinda 42,
diplóma í menntunarfræðum 3, framhaldsnám til meistaragráðu
2.
(142)