Bræðrabandið - 01.03.1979, Side 9

Bræðrabandið - 01.03.1979, Side 9
fyrir safnaðarheimilið og malbikað bíla- stæði (kr. 450.000) þess. Söfnuðurinn gerði árið 1978 stórátak í innsöfnun safnaði kr. 1.612.300. Söfnuðurinn í Keflavík á hrós skilið fyrir þetta góða starf og er augljóst að Keflavíkiirsöfn- uður stendur fremst ásamt Vestmannaeyja- söfnuði hvað snertir innsöfnun 1978. Systurnar eru öflugar í sínu líknar- starfi. Þegar ég kom í heimsókn í söfnuðinn í febrúar voru þær búnar að búa til 413 bolluvendi sem allir seldust fyrir bolludaginn. í barnaskóla safnað- arins eru 13 nemendur á aldrinum 7-13 á ga var komið upp mjög skemmtilegri innréttingu í sambandi nstri á mynd 2. Altarismynd er eftir Áka Grans og er af ur hefur verið þeirrar blessunar aðnjótandi að eiga son við orgelið en þegar hann dró sig í hlé tók anum. Börnin njóta sín vel í þessari vistlegu stofu ára undir handleiðslu Ragnhildar Snorra- dóttur og Oddnýjar Þorsteinsdóttur. Af öllu þessu má sjá að söfnuðurinn er mik- ið að gera, hefur margþættu starfi að gegna. Prestur safnaðarins er David West sem kom til starfa hér á liðnu hausti. Hann er íri en talar mjög góða íslensku. Auk fastra hvíldardagssamkoma hefur söfnuðurinn söngsamkomurá föstudagsköld- um og bænastundir á miðvikudögum. S.B.

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.