Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Rltstjóri: Mikael Torfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar. auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Þórhildur Ólafsdóttir heima og að heiman þegar stjómmálamenn og annaö mlklls metlð fólk fær aösvif opln- berlega. Alllr fslendingar muna eftlr þvf þegar lelð yflr Ingibjörgu Pálmadóttur þáverandi hellbrigö- Isráðherra I belnnl útsendingu I Sjónvarpinu. Mörgum var brugölö aö sjá ráðherrann falla en sem betur fer náöi hún sér aftur aö fullu. Páflnn hefur dottiö nlöur við fjöldamargar oplnberar athafnir enda komlnn á aldur. Um jólln féll Castro illa og braut höndlna á sér eftir ræöuhöld á Kúbu en karlinn var þó fljótur á fætur að nýju og var brattur á þv(. Og nú var það Hillary Clinton sem fékk aðsviflmlðj- um ræðuhöldum á mánudaglnn. Ekki komst f fréttimar um hvað allt þetta fólk var að tala þegar það féll en efa- laust hafa það verið merkileg mál sem hafa fengið mikið á það. íraksstriðið ætlar að kosta Banda- rfkjamenn sltt. Engum tölum ber saman en Ijóst er aö kostnaöur tengdur strföinu hleypur á tugum miljarða bandarfkjadala. Gagnrýn- israddirnarvegna þessa verða sffellt háværarl og hafa útreikningar hafist hjá blaðamönn- um vestan hafs. Fyrir peninga sem fóru f íraksstrfðið hefði vfst verið hægt að laga ýmislegt f bandarfska kerfinu; fjárlagahallann, hellbrigðiskerfið, atvinnulffið og flelra. Lfklega hefði þessum mlljörðum verið betur varið f margt annað. Peningar enj eittog Iffannað. Talið er að yfir 1400 Bandarfkja- menn hafi látist sfðan stríðið hófst fyrirtveimurárum. Kosnjnqar í H1 Nú eru hinár árlegu stúdentaráðs- kosningar framundan f Háskóla fs- lands. Að þessu sinni gefa fjórar fylkingar kost á sén Vaka, Röskva, Háskólallstinn og Alþýðulistinn. Það standa mörg spjót að Háskól- anum og nem- endum hans; skólagjöld, fjölda- takmarkanirog lána- sjóðsmálin miklu. Fylkingarnar standa hver á sinn hátt að baki hagsmunum nemendanna. Það eru Ifka aðrar kosningar framund- an á sama bæ. Rektorsframbjóö- endumlr fjórir gera sér grein fyrir þvf að framundan eru erfið verk- efni. Fjárhagsstaða skólans er afar slæm og englnn elnhugur meöal stjórnenda skólans og rfkisstjóm- arinnar um hvernig á aö leysa þau mál. Nemendur Háskólans ættu að vera vakandi fýrir málefnum sfns skóla og taka afstöðu. Þetta er stórt samfélag sem ætti aö vera mlklu háværara. ið tónlei Leiðari Jónas Krístjánsson Halldór Ásgrímsson hefurþegar eyttskattfé stjórnlaust til rtð írtfcrt upp stjórmndlasamband við fjörutíu ríki og konta upp sendirdðum d ýmsum stöðum. Baráttan fyrir íslenzku sæti í örygg- isráði Sameinuðu þjóðanna árin 2009-2010 hefur aðeins einn kost. Hún hefur næstum þrefaldað framlög íslands til þróunaraðstoðar upp í 0,2% landsframleiðslunnar. Þetta var veik og nízk aðferð til að afla framboðinu fylgis hjá ríkjum þriðja heimsins. Þriðji heimurinn veit hins vegar, að Sameinuðu þjóðirnar gera ráð fyrir, að ríkar þjóðir leggi ekki 0,2%, heldur 0,7% landsframleiðslunnar til þróunaraðstoðar. Þess vegna áttu Norðmenn auðvelt með að komast í ráðið, af því að þeir standa sína pligt. Við erum hins vegar langt frá markinu. Við skulum gera okkur grein fyrir, að keppinautar íslands um sætið dreifa til ráðamanna í þriðja heiminum upplýsing- um um, hversu andstætt ísland er þróun- arlöndunum, þegar kemur að greiðslum. Það er vonlaust að fara með 0,2% þróun- araðstoð í framboð, sem þarf að sækja fylgi til margra þróunarlanda. Við skuium líka gera okkur grein fyrir, að fsland hefur verið stimpiað sem fylgiríki Bandaríkjanna, yfirlýstur stuðningsaðili við stríð, sem logið var upp á okkur. Það er vonlaust fyrir fsland að keppa við Austurríki og Tyrkland, sem ekki bera slíkan glæp á bakinu í kosninga- baráttunni. Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur þetta vonlausa framboð til öryggisráðsins munu kosta okk- ur um eða tæpan milljarð króna. Morgun- blaðið telur það hóflega áætlað, en Halldór Ásgrímsson segir töluna lægri. Við þekkjum Halldór og vitum að hann er að blekkja okk- ur. Halfdór Ásgrímsson hefur þegar eytt skattfé stjórnlaust til að taka upp stjórn- málasamband við fjörutíu ríki og koma upp sendiráðum á ýmsum stöðum, þar sem eng- ir aðrir hagsmunir eru í húfi en þeir að reyna að fá viðkomandi ríki til að lofa stuðn- ingi við framboð. Allt þetta fé verður talið með. Keypt loforð halda ekki. Já þýðir ekki endilega já í þriðja heiminum, heldur kannski. Ekki sést, hvaða ríki bregðast stuðningi í Ieynilegri atkvæðagreiðslu, þegar á hólminn kemur árið 2008. í greinargerð utanríkisráðuneytisins frá 2002 er talið, að 25-30 ríki muni bregðast gefnu loforði. fsland getur aldrei unnið upp forskot keppinautanna, þótt ráðnir verði tugir sendimanna til að reyna að kaupa fylgi fá- tækra ríkja með yfirlýsingum um stuðning við áhugamál viðkomandi ríkis. fsland breytist í hóru, sem styður hvað sem er, í veikri von um stuðning í atkvæðagreiðslu 2008. Halldór Ásgrímsson kom okkur í þenn- an dýra vanda, sem fer í nokkra milljarða, þegar spennan æsist. Rétti tíminn til að hætta við vonlaust framboð stórmennsku- æðis er: Nú þegar. Bankarnir græddu 46 milljarða í fyrra. Það fyrsta sem fólki dettur i hug þegar það heyrir þessi tiðindi er: hvernig á eiginlega að skrifa 46.000.000.000? Þetta eru níu núll. Svo spyr fólk sig: hvernig á eiginlega að eyða öllum þessum peningum? M Geimferöaáætlun Rolling Stones á Bjarna Ármannssonar islandi i átta ár David Beckham i KR i 80 ár f % y, Atta nýjar Lord ofthe Fimmtán höfuðstöðv- Tvöfaldan isskcr) á Rings-myndir ar Orkuveitunnar i hvertheimili viðbót , . • Itllranns á afstæðiskenning- unni. Fyrír þennan aur etu þeir keypt góðan gerfihnött og ráðið færustu visindamenn i; heimi næstu áratug- ina. (Gravity Probe B-verk- efnið hefur staðið yfir i ftS ár og kostað um 50 j nilljarða) að af, bara tekið nokk- ur gigg annað slagið á Grand rokki eða Hótel- | Hveragerði. ímyndið 'kkur hvaða áhrif ■tta hefði á ferða- mennskuna! (Tekjur Rolling Stones j \árið 2003 námu 5,5 Imilljörðum) ólfurfáigegn að hann spilaði með KR. Beckham verðurþó ekkert séríega góður boltamaður eftir 80 ár og þvi sniðugra að fá fleiri stórstjörnur í hópinn. Bankarnir hefðu léttilega efni á besta fótboltaliði í heimi i heilt ár. (David Beckham er neð 90.000 pund á yiku hjá Real Madrid) vegar þvi arða mætti gera 8 nýj- ar myndir i viðbót. (Framieiösiukostnaður Lordofthe Rings- trilógiunnar var300 milljón dalir) viö himinn i fhverjuc imið v ’Fyrirg mna værihæ. ]ja 15 i viðbátag irita um landið. Það er /íst ægitega flott tóm- stundaaðstaða i hús- Ínu og hvað vantar andsbyggðinni meir? (Kostnaður við höfuð- \ stöðvar Orkuveitunn- jr er kominn i um 3 íilljarða) fjm anlega um þessar mundir. Eftir þetta smávægilega viðvil ættu bankarnirsan.. 33 milljaröa eftir og gætu greitt eigendum Isínum útiarð. (Hægt væri að fá 90.000 tvöfalda is- skápaá 150.000 kall stykkið) Fyrst og fremst Tveir goðir sem eiga skilið gott kombakk FYRIR EKKI SV0 löngu minntumst við á frábæra frammistöðu Þráins Bertelssonar í þætti Ásgríms Sverrisson- ar Töku tvö á RÚV. Hann fór ekki fögr- um orðum um styrkjakerfið og sagði sögur af því hvernig hann lærði að ljúga að sjóðunum til að fá sand af seðlum. Lofaði nefnd- arfólki sjóða að hann skyldi gera leiðinlega mynd. Þá dældu þau í hann pening- Hrafni en magnað fyrir hinn venjulega íslending að horfa yfir feril þessa umdeilda kvikmyndagerðarmanns. Vegna þess að þá sér fólk svart á hvítu að Hrafn er ekki eins slæmur og látið er að liggja á kaffihúsun- um í Reykjavík. Hrafn Gunnlaugs- son Ætti að koma með nýja vikinga- mynd sem fyrst. BESTU MYNDIR HRAFNS verða dæmdar af sögunni. Efstar á blaði verða líklega Óðal feðranna, Hrafninn flýgur, í skugga Þráinn Bertels-1 son Ætti að koma með nýja grínmynd sem fyrst. í FYRRA- KVÖLD mætti Hrafn Gunn- laugsson í settið hjá Ásgrími Sverrissyni og stóð sig ekki mikið verr en Þráinn. Vissu- lega mikið orða- gjálfur sem fylgir hrafnsins og svo Hvíti víkingurinn og Myrkrahöfðinginn sem sjónvarpsseríur. Því tvær síðastnefndu kvikmyndirnar voru alls ekki nógu góðar. Enda hugsaði Hrafn þær sem sjónvarps- seríur fyrst og fremst. Jón Gnarr Léki aðalhlutverkiö i nýrri mynd Þráins. Arftaki Þráins og Hrafns Að gefnu tilefni viljum við lika minnast aðeins á þann leikstjóra sem kemst næst þeim Hrafni og Þráni og það er Róbert Douglas. Á sunnudag sýndi Sjónvarpið litla heimiidarmynd eftir strákinn og var hún i alla staði prýðisskemmt- un. Róbert hefur þegar gert tvær kvikmyndir i fullri lengd og á þær mættu yfir 50 þúsund áhorfendur. Þær myndir voru gerðar fyrir Islend- inga en ekki ríkissjóð eða útlendinga. Það er einlæg von okkar að honum takist aldrei að sannfæra Kvik- myndasjóö um að eyöileggja feril sinn. Arnafdurlnd- riðason Fær það hlutverk að skrifa handrit vikingamyndar fyrirHrafn. í LJÓSI ÞESSA er ljóst að Þráinn og Hrafn eiga skilið kombakk. Myndir þeirra hafa fengið gífurlegt áhorf og þegar sjóðirnir eru ekki of mikið að vasast í málum þeirra og markaðurinn látinn ráða Róbert Douglas Frá- bær leikstjóri sem gerir myndirsem Islendingar | flykkjast i bió til að sjá. þá eiga þeir það í sér að gera stórmyndir sem fá ótrúlegt áhorf og verða sannkallaðir klassíkerar. Hvort sem um er að ræða Nýtt líf Þrá- ins eða Hrafninn flýgur eftir Hrafn. EINA VITIÐ VÆRI í RAUN að Þráinn hringdi í Jón Gnarr, eða öfugt, og gerði grínmynd með honum og Eggerti Þorleifssyni. Hrafn ætti svo að hringja í Arnald Indriða- son og fá hann til að skrifa með sér nýjan víkingatrylli. Við íslendingar elskum nefnilega að sjá góðar ís- lenskar myndir og eins gaman og það er að sjá list rænar vellur frá Kvik- myndasjóði þá er alltaf frískandi að fara í bíó og láta skemmta sér. Á íslensku. Eggert Þorleifsson Yrði meðleikari Jóns Gnarrs. Jim Carrey íslands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.