Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Page 3
!
DV Fyrst og fremst
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRUAR 2005 3
Skemmdarverk á Hallveigarstíg!
Spurning dagsins
Hvað finnst þér um lækkun sekta
á olíufélögin?
Ábyrgð einstaklinganna
forvitnileg
„Það er stórfurðulegt hvernig þessir menn
gátu hikstalaust logið því að fólki að sam-
keppni á þeirra markaði væri trygg og hörð.
Mér finnst forvitniiegt að sjá hvað gerist í
framhaldinu, hvort einstaklingarnir sem leiddu
samráðið veröi sóttir til saka.“
Helgi Laxdal, formaður Vél-
stjórafélags íslands.
„Samráðið er
staðfest en ég
geld nú samt
varhug við of
háum sektum,
þærgetakom-
ið í bak neyt-
enda með
hærra olíuverði. Þetta sýnir þó
að Samkeppnisstofnun virkar
en staðfestir um leið að hana
þarfað efla margfalt."
Gunnar Örlygsson, alþingis-
maður Frjálslyndra.
Skyndimyndin
Þegar gengið er framhjá höfuðstöðvum Samfylkingarinnar
á Hallveigarstíg í Reykjavík
sést það sem sumir myndu
kalla „skemmdarverk" á
merkingu flokksins ffaman á húsinu. Þar hefur einhver breytt
nafni Samfylkingarinnar í það sem virðist vera Samfuking!
Þeir sem til þekkja telja lidar líkur á að þama sé um að ræða
skemmdarverk af hálfu sjálfstæðismanna og Karl Th. Birgis-
son, sem er enn framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar, segist
ekki hafa rekið augun í þetta.
„Nei, ég geng aiitaf inn bakdyramegin og hef því ekki tekið
eftir þessu," segir hann og bætir við: „Er þetta ekki bara eitt-
hvert ungt fólk sem þarf að fá útrás fyrir sköpunargleði sína
sem hefur gert þetta?"
Og svo virðist sem sköpunargleðin sé mikil. Víðs vegar í
Þingholtinu má líta krot á veggjum og slagorð að hætti unga
fólksins. Varðandi skemmdarverkið á Hallveigarstíg höfðu
nokkrir vegfarendur á orði að þetta væri afar listrænt og dæmi
um hvemig breyta megi venjulegum hlutum í eitthvað sem
vekur athygli og umhugsun.
„I sjálfu sér er
ekki aðalatrið-
ið hversu há
þessi fjárhæð
erheidursú
staðfesting
sem fram kem-
ur í áliti áfrýj-
unarnefndar og að þar með geti
viðskiptavinir oiíuféiaganna
sótt sínar bætur út frá því. “
Friðirk J. Arngrímsson, fram-
kvæmdastjóri LÍÚ.
„Það hefði
verið eðlilegt
að menn
greiddu það
sem upp var
sett í fyrstu, sér-
stakiega þar
sem neytendur
hafa borgað brúsann. En von-
andi verður þetta til þess að
stofnunin fer að skoða sam-
keppnismál í öðrum geirum, eins
og tryggingamarkaðinn."
Katrín Jakobsdóttir, varafor-
maður Vinstri-grænna.
„Eg þarfað fá
að vita hvers
vegna þetta
var lækkað
áður en ég get
fallist á það.
Annars fær
maður aldrei svör við spurning-
um sem skipta máli, hvort sem
það er íraksmálið eða þetta ol-
íusamráð. “
Steinunn Helga Jakobsdótt-
ir, ritstjóri Orðlauss.
Áfrýjunarnefnd samkeppnismála lækkaði sektir olíufélaganna
þriggja vegna verðsamráðs um rúman milljarð króna. Nefndin
staðfesti þó umfangsmikið samráð um níu ára skeið.
Stjúpsystur skemmta í Þórscafé
2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 13 14
' I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I
Gamla myndin að þessu sinni
er frá 1985. Þar má sjá skemmti-
flokkinn Stjúpsystur syngja og
dansa i Þórscafé. Stjúpsystur
voru Guðrún Alfreðsdóttir, G uð-
rún Þórðardóttir ogSaga Jóns-
dóttir. Guðrún Þórðardóttir segir 4
þetta tímabil sér í fersku minni.
„Þarna erum við að gera Þórscabarett
svokallaðan. Við Stjúpsystur vorum allar
leikkonur og skemmtum þarna í Þórscafé og
einnig á árshátiöum og öðru. Við sungum
Andrewssisters-lög og gerðum grin."
Guðrún segir ástæðu fyrir því að þær
stöllursettu upp þessa sýningu
hafa verið að mynda mótvægi
við kariana sem áttu
skemmtibransann á þess-
um tima.„Við vorum með
i revlu sem Gfsli Rúnar
setti upp ásamt Ladda,
ErniÁrna og fleirum.
Svo voru þeir strákarnir
ráðnir á Hótel Sögu
„Best
vær/ náttúrlega ao
þingmannslaunin fekkuðu .
niöur itiuþúsund krónur þviþá
hefði enginn efni áJv!°*£yl -
þingi nema ég og þá réö\ ég ó lu.
Pétur Blöndal alþmgismaöur, i
viötali viö DV ímai 1999. -
með skemmtidagskrá en ekki við. Við
vorum ekkert hressar meðþað og
buðum þvi fram þetta prógramm.
Þannig vorum við orðnar fyrstu
konurnar sem voru saman Ihóp að
skemmta og grfna,"segir Guðrún.
Guðrún segir tfmann sem þær vin-
konur voru með sýninguna hafa verið
skemmtilegan og fjölbreyttan.„Við enduðum
svo ferilinn á að gera sjónvarpsþátt sem hét
Gletturog varsýndur fSjónvarpinu 1989."
Stjúpsystur eru enn miklar vinkonur f dag
þó þær séu allar að gera sitt hvern hlutinn.
Saga Jónsdóttir vinnur í leikhúsinu á Akur-
eyri, Guðrún Aifreðsdóttir setti á
stofn eigin fótaaðgerðarstofu
og Guðrún Þórðar vinnur
nú sem verkefnastjóri við
gerð gagnvirks barna-
efnis fyrir DVD Kids.
„Þaðerægilega
spennandi starf,"
segirhún.
NTTE
veno
Gron the
med artiskok
\
Málið
Orðtakiö að falla í kaldakol (til
kaldra kola) þýöir að
eitthvað verði að engu,
deyi út. Orðtakið er kunnugt frá 20.
öld og frá 18. öld eru dæmi um notk-
un á þvi í tengslum við að eitthvað fer
í eyði. I fornum norskum lögum er títt
orðasambandið að gera kaldakol á
jörðu manns og táknar að láta eldinn
brenna út á arni heimilisins. Iorðtök-
unum merkja kaldakol og köld kol þvl
í rauninni útbrunnin kol.
ÞEIR ERU SYSTKINABORN
Rokkarinn & rithöfundurinn
Guömundur Rúnar Júlíusson, eða Rúni Júl, og Árni Bergmann rithöf-
undur og blaðamaður eru náskyldir. Þeir eru afhinni al-keflvlsku Berg-
mann-ætt, en móöir Rokkarans var Guðrún Bergmann, systir
Jóhanns Bergmann föður Árna. Frændurnir eru bornir og
barnfæddir Kefivíkingar en rithöfundurinn flutti ungur úr
bænum til að sigra heiminn á meðan Rúnar sigraði hann
heima. Það eru fáir meiri Keflvlkingar en Rúni Júl og Árna er
tíðrætt um heimahagana.
Eflir orku og úthald
Eykur fitubrennslu • Styrkir ónæmiskerfið
Örvar efnaskiptin • Stuðlar að jafnvægi blóðsykurs