Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Síða 13
DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2005 13
Listi yfir 100 sjálfbærustu fyrirtæki
heimsins
Alcoa í hópi þriggja
bestu fyrirtækja heims
Verðið á
Seafood
lækkar
SÍF hefur í dag staðfest
samninga um sölu á
Iceland Seafood Corpo-
ration, dótturfélagi SÍF í
Bandaríkjunum, til Sjóvík-
ur. Söluhagnaður SÍF er 18
milljónir evra, nokkru lægri
en áður hafði verið reiknað
með eða 21 milljónir evra
vegna lakari afkomu félags-
ins á fjórða ársfjórðungi og
lægra gengis dollara gagn-
vart evru. Auk þess mun
SÍF fjárfesta í Sjóvík fyrir
jafnvirði 6,1 milljónar evra
eða 13% hlutafjár í félag-
inu. Áður hafði komið fram
hjá SÍF að félagið myndi
kaupa allt að 19% eignar-
hlut í Sjóvík. Greining
íslandsbanka segir frá.
Álfyrirtækið Alcoa var í nýliðinni
viku útnefnt eitt af þremur sjálfbær-
ustu fyrirtækjum heims á ráðstefnu
samtakanna World Economic For-
um sem fram fór í Davos í Sviss. Þar
var jafnframt kynntur listi yfir 100
sjálfhærustu fyrirtæki heims
(Global 100 Most Sustainable Corp-
orations in the World) sem valin
hafa verið úr hópi meira en 2.000
stórfyrirtækja um víða veröld.
f umsögn um Aloca kemur fram
að fyrirtækið hafi skipað sér í leið-
andi stöðu með viðleitni sinni til að
skilgreina og stýra þeirri áhættu
sem fyrirtækið standi frammi fyrir
að því er varðar sjálfbærni. Fyrir-
tækinu hafi tekist vel að samræma
markmið um arðsemi annars vegar
og áherslu á umhverfisvernd, verð-
mætasköpun og félagslegan stöðug-
leika hins vegar. Dæmi um þetta
séu áætlun Alcoa um að draga úr
losun gróðurhúsalofttegunda og
samskipti fyrirtækisins við hags-
munahópa í tengslum við umdeild-
ar vatnsaflsvirkjanir. Alcoa er
fremsti framleiðandi heims á súráli,
hrááli og unnum álvörum. Hjá fýrir-
Wade Hughes Wade Hughes, einn afyfir-
mönnum Alcoa á Islandi, hefur ástæðu til að
gleðjast.
tækinu starfa um 120.000 manns í
40 löndum. Dótturfyrirtæki Alcoa á
íslandi nefnist Alcoa Fjarðaál.
Listinn yflr 100 sjálfbærustu fyr-
irtæki heims er gerður af kanadíska
fýrirtækinu Corporate Knights og
byggir á aðferðafræði sem rann-
sóknarfýrirtækið Innovest Strategic
Value Advisors hefur þróað.
Byggingaverktakar eru kaldir í sinni eftir að Hitaveita Hvera-
gerðis var seld. Verða að sækja til Selfoss vilji þeir heitt vatn
til að bræða klaka í húsgrunnum. Þó vellur heita vatnið upp
úr jörðinni á öðru hverju götuhorni.
Ekkert heitt vahi
Byggingaverktakar í Hveragerði hafa vart séð til sólar eftir að
Hitaveita bæjarins var seld Orkuveitu Reykjavíkur í september
síðastliðnum.
Það gengur náttúrlega
ekki að fólk vakni í
isköldum húsum
vegna þess að verk-
takarnir hafi veríð að
tappa afkerfinu.
Orri Hlöðversson undirritar sölusamning um hitaveituna í september Bæjarstjór-
inn i Hveragerði vill ekki að bæjarbúar vakni I isköldum húsum vegna þess að verktakar
tappi afhitaveitukerfinu. DV-mynd E.ÓI.
vatn til verka sinna
eins og áður í
bæ þar sem
heita vatnið
hreinlega
spýtist upp
úrjörðinni
á öðru
i hverju
! gotu-
horni. En
við það
verður
ekki ráð-
ið.
„Gallinn
er sá að þessi
aftöppun
verktakanna olli alltaf truflun á
kerfinu hjá okkur. Ég veit að Orku-
veitan ætlar að setja upp þrýsti-
mæla til að aftöppun sem þessi
trufli ekki kerfið. Það gengur nátt-
úrlega ekki að fólk vakni í ísköldum
húsum vegna þess að verktakarnir
hafi verið að tappa af kerfinu," seg-
ir Orri bæjarstjóri.
300 milljónir
Sala Hitaveitu Hveragerðis var
góð búbót og lífgaði upp á fjárhag
bæjarins þar sem Orkuveita Reykja-
víkur greiddi sem nemur 300 millj-
ónum króna fyrir heita vatnið í
bænum. En böggull fýlgdi skamm-
rifi sem fyrr segir.
Við þá sölu breyttist margt í lífi
þeirra því þá var ekki lengur neitt
heitt vatn í Hveragerði sem þeir
gátu gengið í sem fýrr.
Orð í eyra
„Sú var tíðin hér að verktakar
gátu tappað heitu vatni af kerfinu
hjá okkur þegar þeir þurftu að
bræða klaka úr húsgrunnum til að
geta haldið áfram framkvæmdum.
Þetta hafði tíðkast hér lengi
en eftir að Orkuveitan
keypti hitaveituna okk-
ar var tekið fyrir þetta,“
segir Orri Hlöðversson,
bæjarstjóri í Hvera-
gerði, sem hefur fengið
orð í eyra frá verktökum
fyrir bragðið. „Ég kannaði
þetta mál sérstak-
lega og það er rétt
að núna verða
verktakarnir að
aka alla leið
Selfoss vilji þeir
fá að tappa
heitu vatni
fram hjá kerf-
inu og bræða
ís,“ segir bæj-
arstjórinn.
Truflaði kerf-
ið
Þykir verktök-
unum skjóta
skökku við að geta
ekki fengið heitt
• •
.að vera fyrirsæta?
„Það er bæði gaman og flott
að vera fyrirsæta," segir Hlynur
Viðar Birgisson, 21 árs. „Ég byrj-
aði að starfa sem ljósmyndafýrir-
sæta þegar ég var 16 eða 17 ára
og það gerðist
eiginlega bara
upp úr þurru. Ég
hitti Ásdísi Rán
hjá model.is þeg-
ar ég var að vinna
á kaffihúsi og hún
spurði hvort ég
væri til í að taka
að mér fyrirsætu-
störf og ég sló til.
Bæði Ijós-
myndir og
leiknar aug-
lýsingar
Ég hef bæði
tekið að mér að
sitja fyrir í blaða-
auglýsingum og
leikið í auglýsing-
um. Ég hef aðal-
lega verið í verk-
efnum hér heima, m.a í auglýs-
ingum fýrir Hagkaup, VÍS, Og-
Vodafone og Hertz. Ég var
stadisti í Mars-súkkulaðiauglýs-
ingu fyrir sjónvarp sem gerð var
fyrir erlendan markað og svo sat
ég fyrir hjá rússneksa GQ þegar
blaðið mætti hingað til að taka
fjölda mynda víða um höfuð-
borgina. Ég hef aðallega setið
fyrir en lítið sem ekkert tekið
þátt í tískusýningum. Áður en ég
hitti Ásdísi Rán tók ég oft þátt í
sýningum þegar vinir mínir settu
upp sýningar t.d. hárgreiðslu-
sýningar. Þannig byrjaði ég eig-
inlega í þessum bransa og var þá
15 ára.
Stundum tekur
verkefnið svolítið
langan tíma og
þarfþarfað taka
myndirnar eða
skotin oft. Það fer
mikill tími í allan
undirbúning en
hann er skemmti-
legur, því hópur-
inn er alltafsvo
góður.
Gaman og gefandi
„Það er rosalega gaman að
taka þátt í fyrirsætubransanum
og það er líka gefandi. Stundum
tekur verkefnið svolítið langan
tíma og það þarf
að taka mynd-
irnar eða skotin
oft. Það fer mikill
tími í allan und-
irbúning en
hann er
skemmtilegur,
því hópurinn er
alltaf svo góður.
T.d. þegar við
vorum að vinna
verkefnið fyrir
Hertz, þá ferðuð-
umst við víða um
landið. Það eru
margir strákar
skráðir sem fyrir-
sætur en ég veit
ekki hversu
margir eru virkir
í bransanum. Ég
ætla að halda
fyrirsætustörfunum áfram eins
lengi og ég get.
Mæli með fyrirsætu-
störfum
Undanfarið hefur verið mjög
rólegt hjá mér og ég er ekki með
neitt í undirbúningi. En ég mæli
hiklaust með fyrirsætustörfum
fyrir alla áhugasama, ekki spurn-
ing. Það er alltaf gaman að læra
eitthvað nýtt. Núna er ég á fullu í
Iðnskólanum í Reykjavík á tölvu-
fræðibraut og svo er ég líka í
vinnu. Mitt aðaláhugamál í
augnablikinu er tenglasíðan mín
forvitni.net en þangað koma
þúsundir á degi hverjum."
ir stúlkur á unglingsaldri dreymir um að verða frægar fyrir*«t“' °|
heiminn. Fjöldamörg námskeiö i fyrirsætustorfujr, erultakHni Wr *
árleaa oa ein siónvarpsstöðin sýmr meira að segja þáttaroð þar sem
tvalin hlýtur á Jndanum titilinn Ofurfyrirsæta Ameríku. En fyr,r*“tu'
urinn er ekki bara kvennaheimur heldur eru þar líka fjolmargir karl-
i og gera þaö ekki síður gott. ____________________________________