Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Síða 15
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2005 15 Horfi ekki á rómantískar gamanmyndir „ÞaÖ er svo margt sem ég geri til að rækta andann," segir Kristján Ingi SigurÖar- son meðlimur í hinum umtalaða hópi kallamir.is. „Til dæmis er ég vanur að ganga mikiö og lesa lítið, það held ég að hjálpi mikið til að rækta andann. Ég horfl líka mik- I ið á allar kvikmyndir nema kannski rómantíkar gamanmyndir og svo spila ég fót- bolta fimm sinnmn í viku með Breiðablik. Þetta held ég að sé afar góð leið til að rækta hugann jafnt sem líkamann." Einstaklingurinn ábyrgur Persónulega held ég að óhófleg áfengisneysla, sem og óhófleg neysla annarra vímue&ia, sé mjög flókið og margþætt fyrirbæri. Sú lausn, að finna erfðafiræðilegan þátt sem hugsanlega gæti spilað inrn' ofneyslu áfengis, finnst mér mikil einföldun á þessu marg- slungna vandamáli. Hér er ég alls ekki að segja að þeir sem geta ekki stjómað áfengisneyslu sinni eigi ekíd við alvöm vanda að stríða, séu t.d. alveg lausir við sjálfsaga eða á einhvem hátt veiklundaðri en annað fólk, fjarri því, ég tel bara að með því að leggja ofuráherslu á erfðafræðilegar skýringar á áfengisvanda séurn við að takmarka möguleika fólks á að vinna sig út úr vandanum. Ég verð þó að lýsa yfir ánægju minni vegna orða annars forsvarsmanns þessa rannsóknarverkefnis, því hann lagði einmitt áherslu á að einstaklingurinn væri ávallt ábyrgur fyrir gjörðum sínum og aldrei væri hægt að firra hann ábyrgð á áfengisneyslu sinni, þó svo að einhver erfðafræðilegur þáttur fyndist sem hefði einhver áhrif á mynstur neyslunnar. Vellíðan og vanlíðan Ég, persónulega, kýs að horfa á fíkn- ir sem margslungið fyrirbæri þar sem orsakir em margþættar og mismun- andi eftir einstaklingum, þó svo að við getum fundið mörg sameiginleg ein- kenni hjá þeim sem em að beijast við fflcnir. Eg vil nefrúlega ræða um fflcnir í heild sinni en ekki taka einungis út áfengisfflcn, því rrúri skoðun er sú að fikn er vídd þar sem „efnið" sem notað er, áfengi, matur, kynlíf, Æm ólögleg vímuefrii, lyf, osfrv., skiptir ekki höfuðmáli, ifl heldur hvers vegna jrað er fl notað. Þar sem ég hef unn- I ið töluvert með fíknir I fimtst mér sem einn þátt- ur standi uppúr sem sam- I eiginlegt einkenni flestra ] skjólstæðinga minna, það ] eraðfólkbyrjar yfirleitt að §2 A nota „efnið" til að slá á I einhvers konar vanlíðan, 1 hvort sem það heitir reiði, »8! Aðvinna meðfíknir Það er því mMvægt að vera með opinn huga og ekki missa móðinn þó svo að einhver ein leið eigi ekki við mann, því til em fjölmargar leiðir til að vinna með fíknir og ekki er hægt að setja allt fólk í einhvem einn „kassa" og ætlast til að það sama sé árangursrflct fyrir alla. Við erum öll í flokkinum fólk en við emm mismunandi einstaklingar og það sem á við einhvem einn þarf ekld að henta öðrum, þó svo að þessir einstaklingar hafi einhver sameiginleg einkenni. í þínu tilfelli myndi ég leita mér aðstoðar við að finna út hvers vegna drykkja þín fer yfirleitt úr böndunum við ákveðnar aðstæður og jC kanna leiðir C* JH sem myndu J * , henta þér til að O ná stjórn á JpíUAtfJ neyslu- Æmm hegðun kvíði, óöryggi, höfriun, sorg, vanmátt- ur, og svo mætti lengi telja. Efnið veitir einstaklingnum mikla vellíðan og van- líðanin hverfur á braut og nokkurs kon- ar „sjálfslækning" á sér stað, þ.e. við- komandi telur sig hafa fundið leið til að losa sig við vanlíðan sína og upplifir „vellíðan", kannski £ fyrsta skipti á ævinni. Hér á sér stað kröftug jákvæð styrking, sem þýðh að tenging á sér stað milli „efriisins", áfengis, matar, kynlífs, osffv., og velfíðunar. Vítahringur Þessi tenging verður svo sterkari og sterkari því oftar sem „efnið" er notað og jákvæðar afleiðingar, vellíðan, fylgir í kjölfarið. Það verður að vana að nota efni til að framkalla vellíðan og þrátt fyrir að bera fari á neikvæðum afleið- ingar neyslunnar verður einstaklingur- inn háður þeirri vellíðan sem efnið hef- ur veitt honum og er sífellt að leita hennar. Þegar svo er komið að nei- kvæðu afleiðingamar em orðnar meiri en þær jákvæðu, er einstaklingurinn yfirleitt kominn í mikla sjálfheldu og tilfinningar eins og t.d. skömm yfir neysluhegðuninni og vanmáttur yfir að geta ekki haft stjóm á neyslunni ýta undh frekari neyslu. Hér er kominn af stað mjög neikvæður vítahringur sem erfitt getur verið að losa sig útúr ef j mynstrið er ekki brotið upp og leitað er efth leiðum til að jmk vinna með neysluliegðun- Æl ina og sjálfan sig. Æk Björn Harðarson og Eygló Guðmundsdóttir sálfræðingar gefa lesendum gúð g ráð til að viðhalda ..« sálarheill. át;,# Ahyggjufullur spyr. Sæl! Nú hefur það verið í fféttum undanfarið að styrkur hafi verið veittur til að rannsaka hvort til sé einhvers konar „áfengisgen". Jafnframt hefur verið rætt um að hugsanlega sé hægt að búa til einhver lyf við áfengissýki í kjölfar þess ef þetta „gen" uppgötvast. Ég verð að segja að ég varð himinlifandi þegar ég heyrði þessar frétth því ég hef alltaf átt í töluverðum vandræð- um með að stjóma áfengi, þó sérstaklega þegar eitthvað mikið er á döfinni t.d. árs- hátíðh og þannig. Á svo- leiðis skemmrnnum verð ég mér yfirleitt til skammar - drekk of mikið og læt asnalega - en ég á yfir- leitt ekki í vandræðum með að drekka í rólegri að- stæðum td. rauðvín með steik- inni eða svoleiðis. Mér finnst ég ekki beint geta skilgreint mig sem alkóhólista, allavega ímynda ég mér að ef maður er alkóhólisti þá drekki maður alltaf illa og hafi aldrei stjóm á neyslu sinni. Ef búið verður til eitthvað lyf til að vinna á móti áfengissýki, ætli maður eins og ég gæú notað það svona endrum og sinnum til að hjálpa mér að hafa stjóm á drykkjunni í þeim aðstæðum þar sem ég drekk of mildð? þinni. Ég held því miður að skyndi- lausnir, eins og pilla við óhóflegri áfengisneyslu, geú einungis í besta falli verið stuðningur fyrh þá sem eiga við mikinn vanda að stríða en „erfiðisvinn- an“ mun alltaf liggja hjá einstaklingn- um sjálfum. Gangiþérvel, Eygló Guömundsdóttii sálfræðingur. Án þess að ég hafi neitt fyrh mér í því, verð ég líklega að svekkja þig með því að segja þér að ég á ekki von á að til verði nein „töfralausn", þ.e. pilla sem gæú hjálpað þér úl að stjóma áfengis- drykkju þinni. Ef úl er einhvers konar „áfengisgen", og að með uppgötvun þess verði hægt að búa úl lyf sem hjálp- að gæú þeim sem ekki hafa stjóma á áfengisneyslu sinni, finnst mér liúar líkur á því að hér verði um að ræða „stjómtæki" fyrh þá sem geta stundum drúkkið en drekka stundum of mikið. LóníbMUt 6, 220 Hafnaflöiöur j Slmi; 517-0077 í Fax: 517-0078 i lnfoCgianlthusid.ii '' www-granlthu.ldJ. CRANÍT ^HÚSIÐ Opnunar tlmi: Virkadag*: 09100"18:00 Laugardaga:10h)O-17d>0 Sunnudaga: 11 h>0-14:30 Sálfræðingahjónin f.hki f’U’vnut rómantiKinui TIMARITIÐ MAGASIN FYLGIR DV A MORGUN INGI@INGI.NET

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.