Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Page 21
F
'fi^,nu’ldur «r n»j«g ínetn.iðai
S rí*"" 7 M «r miWi
;fi K-í rn,ir! righdíiaðóf'*i'
«- <'ð binda nuldar vonír við bfinn ,1
konifiridi árurn. Sfgmundur loikni
«g áfrveðið, hefur mjög
skemmtlJegaii Jeikstfl. í-að winpui
Jj^jdcki^uppenhín
f , ,st ‘:kkl nem, sem -.kintjr
wku,........
otoítt"”0"
Jdúbburinn er reldnn af anarkistum
og vinstri-róttæklingum sem berj-
ast með oddi og egg gegn kynþátta-
hatri. Á vegum klúbbsins eru ýmist
skipulagðar ferðir til Auschwitz til
að velga athygli á glæpum nasista
og vinnuferðir til Kúbu - en myndir
af Che Guevara eru áberandi á leikj-
um St. Pauli.
Meira pönk - meira helvftil
Það eru ekki bará stuðnings-
menn félagsins sem eru óvenjulegir
í háttum. Núverandi forseti liðsins,
Comelius Littmann, er einn kunn-
asti klæðskiptingurinn í Hamborg
og söngvari í pönkhljómsveit. Á ný-
legri liðsmynd, vora leikmennimir
allir handjámaðir en þjálfarar og
aðstoðarmenn klæddir f búning
fangavarða. Það er raunar löng hefð
fyrir óvenjulegum myndatökum hjá
St. Pauli, því td skamms tíma birtust
reglulega myndir af leikmönnum
klæðalitlum og í eggjandi stelling-
um í tímariti stuðningsmanna-
klúbbsins.
Um þessar mundir er St. Pauli í
miklum fjárhagskröggum og virðist
óLfldegt að liðið komist f bráð upp f
Bundesliguna, þaðan sem það féll
vorið 2002. Hústökumennimir,
pönkaramir og vændiskonumar á
pöllunum kæra sig þó kollótt um
það og halda áfram að veifa sjóræn-
ingjaflagginu og kúbanska fánanum
hlið við hlið. Rokkið er ódrepandi
og það sama gildir um St. Pauli!
Þrír leikir við
Pólverja
íslenska landsliðið í handbolta
mun spila þrjá vináttuleiki gegn
Pólverjum í lok mars hér á Islandi
svo framarlega sem liðin dragast
ekki saman í mnspili um sæti á
Evrópumótinu í Sviss á næsta ári
en dregið verður fyrir þessa leiki í
Austurríki 22. febrúar næstkom-
andi.
BeOamytll
Celtíc
Vanilræöagemlinguriim Craig
Bellamy hefur verið lánaður til
tílasgow Celtic í Skotlandi eftir að
uppúr sauð milli hans og Graeme
Souness, knattspyrnustjóra
Newcastle. Souness hefur lýst þvf
yfir í fjölmiðlum að það hefði
kostað harni álit leikmaima sinna
og skaðað orðstír hans sem knatt-
spyrnustjóra, efhann hefði ekki
tekið fast á ináli Bellamy, sem var
scttur tít úr Newcastle-Úðinu fyrir
agabrot. „Það er hægt að gleyma
hlutum og fyrirgefa, en ég er það
reyndur í iniriu fagi að ég veit að
ef ég liefði ekki sýnt staöfestu og
látið Bellainy víkja, heföi það
kostað mig virðingu Jeikmanua og
skemmt fyrir mér í starfinu",
sagði Souness. Bellamy verður hjá
skosku meistur- ,
imum út leik- ■
tíöina, eftir / .... '"*<
að hann * ' ' V
neitaðiað Uf ’ % •..
gtmgatil . jfe
liðsviö , ,
Binningham \ ?
sem höfðu \
gerttilboðí
hann.Ekkier j'é m
iokufyrirþað // M
skouöað w
hannsnúi w m jP \
aftur til *>•-
Newcasde að 1ÉÉ|
lánstfmanum 1;«
lokmmi, en . rcft ;l
lokað að hann II
og Souness |l Bk
vinni saman F ■ K& ,
aftureftir ■■ 7
harðar deilur |1w BjBl
þeirraundan- fmj,
farið. i rim
DV Sport
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2005 21
Einn af efnilegustu kylfingum landsins, Sigmundur Einar Másson. stundar nám við
McNeese State University í Louisiana í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir ungan aldur
þykir Sigmundur óhræddur á golfvellinum og telja spekingar hann eiga greiða leið
inn 1 atvinnumennskuna.
Sigmundur Einar Másson hefur, þrátt fyrir ungan aldur, náð að
skipa sér í hóp fremstu kylfinga landsins. Sigmundur, sem er 21
árs að aldri, þykir efnilegur og hefur getið sér gott orð fyrir djarfa
spilamennsku á golfvellinum. Hann var valinn efnilegasti
kylfingur landsins á síðasta ári.
Kylfingurinn knái dvelur nú í
Louisiana-fylki í Bandaríkjunum þar
sem hann hyggur á enn meiri fram-
farir í íþróttinni. „Ég er í skóla sem
heitir McNeese State University sem
er staðsettur í Lake Charles í Louisi-
ana-fylki í Bandaríkjunum,“ sagði
Sigmundur sem er á öðm ári í fjár-
málahagfræði.
Það var Kristinn Gústaf Bjarna-
son, fyrmm þjálfari Sigmundar, sem
hjálpaði honum að komast til Mc-
Neese. „Hann þekkir þjálfarana vel
hjá skólanum og það gekk greiðlega
að fá fullan skólastyrk og allt tilheyr-
andi."
Sigmundur sagði að þjálfunin í
McNeese væri töluvert ólíkt því sem
þekktist á fslandi.
„Hér er þjálfarinn næstum því
eins og liðsstjóri. Hann sér um að
panta rástíma fyrir okkur á vellinum,
keyrir okkur á golfmótin, sér um að
panta föt, poka og allt það sem
tengdist keppnum fyrir skólann. Það
er í raun rosalega lítið tæknilegt og
það er kannski það eina sem vantar
meðan á náminu stendur, að maður
fái tæknilegan stuðning samhliða
æfingunum," sagði Sigmundur en
fullyrti þó að þessi nýja nálgun hefði
Þetta hefur breytt
miklu fyrir mig. Ég er
kominn í mjög gott
spilaform og er að slá
bolta allt að sjö sinn-
um í viku, 12 mánuði
á ári.
reynst honum mjög vel að undan-
förnu.
Breytir miklu
„Þetta hefur breytt miklu fyrir
mig. Ég er kominn í mjög gott
spilaform og er að slá bolta allt að
sjö sinnum í viku, 12 mánuði á ári.
Það hefur gert mér gott og þetta
mikla spil venur mann við að slá og
hitta boltann. Spilaæfingin verður
betri og ég verð í 100% æfingu þegar
ég kem heim í maí. Svo er náttúra-
lega gaman að fá reynsluna sem at-
vinnumennimir era með, þ.e.a.s. að
spUa 11 mánuði á ári.“
Sat úti fyrsta árið
Sigmundur sagði að hann mætti
leika í fjögur ár með McNeese sam-
kvæmt háskólareglunum. „Þjálfar-
inn minn lét mig sitja úti fyrsta árið
rétt eins og flestir aðrh era látnir
gera. Fyrsta árið er hugsað sem
svona æfingaár. Þá spUa menn ekk-
ert í eitt ár og æfa bara með liðinu.
Það reyndist mér vel og ég fór svo að
spUa á annarri önninni minni. Ég á
því enn þrjú og hálft ár eftir sem ég
get spUað en það á enn eftir að koma
í ljós hvað ég geri.“
Að sögn Sigmundar hefur hann
lagt rflca áherslu á andlegu hliðina
og hefur notað ýmsar aðferðir tU
þess. „Það er það sem skUur at-
vinnumennina frá áhugamönnun-
um, þeir virðast búa yfir fleiri lausn-
um þegar þeir komast í vandræði."
Markmið Sigmundar er að kom-
ast í atvinnumennsku en ekkert liggi
þó á í þeim málum.
„Persónulegt markmið er að
klára allavega eitt og hálft ár tU við-
bótar og svo er heimsmeistaramót í
Suður-Afríku á næsta ári sem ég
Sigmundur sveiflar kylfunni Sigmundur Einar Másson sést hér ihörkusveiflu á móti í fyrra.
Mynd Vikurfréttir/Páll Ketiisson
renni hýra auga tíl. Ég ætla allavega er orðinn atvinnumaður. Svo verð
að vera áhugamaður fram yfir það ég eitthvað með á Toyota-mótaröð-
en ég má náttúrulega ekki spila hér inni í sumar og hef fullan hug á að
ef ég sýna framfarirnar þar.“
Svalasta fótboltalið í heimi
Allt breyttist
daginn sem David
Ginola kom fram í
sjampóauglýsing-
unni. í meha en
hundrað ár hafði
knattspyman verið
íþrótt þehra tann-
lausu, nefbrotnu og
sköllóttu. Þá sjald-
an sem bamablöð-
in birtu myndh af
fótboltamönnum,
var það gert fyr-
h strákana -
ekki ást-
sjúkar
unglings-
stelpur. En
þegar Ginola
hristi lokkana
og brosti í
myndavélina,
glataði knattspyman sakleysi síriu.
Ekkert varð eins og áður.
Tilkoma metrósexúal knatt-
spymumannsins, þar sem letihaug-
amh í Real Madrid auglýsa Pepsí í
kapp við Britneyju Spears, er einn
angi af mUlistéttarvæðingu fótbolt-
ans. Smátt og smátt er verið að út-
rýma öllu því grófa og óheflaða úr
íþróttinni. Fótboltinn er eldd lengur
X-ið, hann er ekki einu sinni Skon-
rokk - heldur stefiúr hann í aö vera
eitt stórt FM957.
Hvaö gerir Freysi?
En hvað eiga þá rokkaramh að
gera? Hvað gerir vélbyssuJgafturinn
Freysi, sem skrifar jú um fótbolta
hér á síðum DV? Sem betur fer eru
ennþá til nokkur knattspymulið þar
sem rokkið lifir - einstaka Gaul-
vegabæh sem neita að gefast upp
fyrh innrás meöalmennskunnar.
Þar á meðal er svalasta fótboltalið í
heimi, St. Pauli frá Hamborg.
St. Pauli er svo sannarlega knatt-
spymulið fyrir karlmenn með hár á
bringunni, ...en reyndar líka fyrir
dragdrottningar sem raka á sér fót-
leggina. HeimavöUur Uðsins er nán-
ast í miöju rauða hverfinu í Ham-
borg og stuðningsmennimir eru
flestír úr öreigastétt. Að mæta á
heimaleiki SL PauH hefur verið lflct
við að ganga inn í Mad Max-kvik-
mynd. Pönkarar í leðurjökkum, al-
setth nælum, em á hverju strái og
veifa flestir fána stuðningsklúbbs-
ins - sjóræningjafána með haus-
kúpu á svörtum fleti. Þegar leik-
menn hlaupa inn á völlinn drynur
AC/DC-slagarinn „HeUs BeUs“ í
hljóðkerfinu.
Þrátt fyrir skuggalegt útiit, eru St.
PauU-aðdáendumir engar buUur.
Þvert á móti. Stuðningsmanna-
Að mæta á helmalelkl St. Pautí hefur veríð ífkt vlðað
ganga inn f Mad Max-kvlkmynd. Pönkarar f leður-
alsettir nælum, eru á hverju strái og veifa
fíestir fána stuðnlngsklúbbslns - sjóræníngjafána
með hauskúpu á svörtum fletl.
Er í góöu spilaformi
I