Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2005
Síðast en ekki síst DV
Idol í prufu og beinni
í Idol-keppninni em brot úr at-
riði hvers og eins keppanda fyrir sig
sýnt með símanúmemnum fyrir at-
kvæðagreiðsluna á skjánum.
Glöggir Idoi-aðdáendur hafa
tekið eftir því að þessi brot era ekki
úr keppninni sjálfri heldur frá prufú
fyrr um daginn. Keppendurnir em
þá oft öðmvísi klæddir í brotunum
en þeir vom þegar sýnt var frá beint.
Til dæmis hefur Helgi Þór verið með
sólgleraugu á nefinu í brot-
unum en ekki í beinu út-
sendingunni, stelpurnar án eyrna-
lokka sem þær vom með í beinu út-
sendingunni og þar ffam eftir göt-
unum.
Idoldómararnir Bubbi, Þorvaldurog Sigga.
Einnig þykist fólk oft heyra
greinilegan mun á söngnum. Til
dæmis þótti Brynja ekki vera upp á
sitt besta í beinu útsendingunni en í
brotinu sem var sýnt var hún miklu
betri; söng af krafti og öryggi sem
hana vantaði í keppninni sjálfri.
Greinilegt er að munur er á kepp-
endunum eftir því hvort þau em í
beinni útsendingu eða í prufú þar
sem enginn er í salnum. Á blogg-
síðum á vefnum hefur fólk verið að
velta því fýrir sér hvort þetta geú
komið niður á atkvæðagreiðslunum.
Fólk man oft ekki gjörla hvemig
keppendum gekk í keppninni sjálfri
og þegar upprifjunin er gerð syngja
keppendumir öðmvísi en í beinu út-
sendingunni. Möguleiki er þá á því
að fólk sé að kjósa eftir prufúnni fýrr
um daginn en ekki frammistöðunni
í beinni útsendingu fyrir framan
fullan sal af fólki.
Hvað veist þú um
Clint Eastwood
1 Hvað heiúr fyrrverandi
eiginkona hans?
2 Hvað heitir dóttir
hans sem einnig er
leikari?
3 Fyrir hvaða mynd
fékk hann Óskarinn 1992?
4 í hvaða sjónvarpsþáttun-
um varð hann frægur?
5 f hvaða bæ var hann bæj-
arstjóri?
Svör neðst á síðunni
&
A
N
N
A
0
...EN VAR EKKI ÓÞARFI
At) FJARLÆ6JA JÓN SIGURÖSSON?
HANN ER JU OKKAk FRIOSAMA
V FRELSISHETJA.
EN-KOMM'ONl
^ FINNSTÞER PETTA EKKI KUL STADUR? ^
HVAR ANNARSTADAR ÆTTT MINNIS VA RDINN
UM STUONING RÍKISSTJÓRNARINNAR VX6
n. ÍRAKSSTRÍDI& SVO SEM Aö VERA? ^
W^ttt^RAD SEGIR SIG SJÁLFT!
O Ihugmtwo- mgnús mbcssow
Páll og Arni
Magnússon Aö-
stoöarmaöur viö-
skiptaráöherra og
félagsmálaráöherra.
„Ég hefalltaf
verið ánægð
meðdreng-
ina mína og
erþaö enn,"
segir Guðrún
Arnadóttlr
móðirPáls
ogArna
Magnús-
sonarfé- ,
lagsmála-
ráöherra. „Páll
hefur frá unga
aldri haftmik-
inn áhuga á
pólitfk en þetta færðist meira yfír
Árna þegar hann varð eldri. Þeir hafa
alltafverið i Framsókn en ég veitekki
hvort þetta sé einhver fjölskylduhefð.
Þeir mynduöu sér bara sinar skoðan-
ir, eins og alltaf. Svo höfðu allir
gaman afþví þegarÁrni varð ráð-
herra. Þaö geröist mjög hratt og
hafði mikil áhrifá hans llf. Þaö hefur
samt ekkert breyst milli okkar. Við
erum bara mjög náin
eins og við höfum
alltafverið. Þeir
bræður eru mjög
nánlr okkur foreldr-
um.
Guðrún Arnadóttir
Móöir Páls og Árna
Hvað segir
mamma?
Háskólapðlitíkin Grínlisti setur
strik í reikninginn
Krlsthjörn Helgi og Andri Steinn Snæbjörnsson f 1.
lÞe?° átt'uPPhafle9a að vera grínframboð en
viöbrogöm hafa knuiö okkur inn lalvöruna“
„Tuttugu og fjórum tímum áður
en framboðsfresturinn rann út
ákváðum við að setja fram nýjan
lista," segir Kristbjörn Helgi Bjöms-
son sem skipar annað sæti nýs Hsta í
háskólapólitíkinni, Alþýðulistans.
Kristbjöm klauf sig úr Röskvu í síð-
ustu viku:
„Við söfnuðum gott betur en
þeim 50 meðmælum sem til þarf og
skiluðum inn tilbúnum framboðs-
hsta. Viðbrögðin hafa verið rosaleg
og fólk er greinilega að ffla nýtt líf í
háskólapólitíkinni. Stefrian hjá
okk-ur er að ná öll-
Agnar Freyr | um sætunum í
Kosningastjóri
Röskvu neitar
öllum ásökun-
um um rógburö
stúdentaráði, við æúum að
sleppa hefðbundum auglýsing-
um og bjórkynningum, teikna
okkar plaggöt sjálfir og koma
með nýtt slagorð á hverjum
degi,“ segir Kristbjörn. „Þetta
átti upphaflega að vera grín-
ffamboð en viðbrögðin hafa
knúið okkur inn í alvömna. Eina
grínið núna er hversu mikið grín
kosningar í Háskólanum em
orðnar. Sumir hinna listanna
hafa bmgðist hinir verstu við,“
segir Kristbjörn og á þá við að
hðsmenn Vöku sem og Röskvu,
sem munu hafa gert aht sem í
þeirra valdi stóð úl að
koma í veg fyrir framboðið.
Svala Ingibertsdóttir er
ffambjóðandi á Alþýðuhst-
anum. „Það kom úl mín
kunningi minn sem er
tengdur Röskvu og spurði
hvort ég vildi ekki íhuga að
draga ffamboð mitt til baka
þar sem það væri engin alvara á
bak við þennan hsta, En ég æúa
að standa með mínum hsta,"
segir Svala.
„Ég tók þessu sem gríni og
þegar félagi minn spurði hvort ég
æúaði að standa í þessu ákvað ég að
draga mig th baka því ég held að þeir
sem era á þessum hsta myndu ffek-
ar styðja Röskvu en Vöku,“ segir
Guðjón Már Sveinsson sem átti að
vera í 5. sæú á nýja hstanum.
Agnar Freyr Helgason kosninga-
stjóri Röskvu neitar öhum ásökun-
um um að hafi reynt að hindra fram-
boð Alþýðuhstans.
SKEMMTILEGT að fylgjast með Hrafni
Gunnlaugssyni i kvikmyndaþætti Ás-
grlms Sverrissonar, Taka tvö, þarsem
Hrafn fóryfír ferilinn. Samhengislega
séð stimplar Hrafn sig óneitanlega inn
sem einn helsti listamaður samtímans
hvað sem hver segir - eða hefur sagt.
I.Maggie Johnson 2. Alison Eastwood 3. Unforgiven 4.
Rawhide 5. Carmel í Kaliforníu
Lárétt: 1 bauja,4 bleytu,
7 áþekkir,8 slöngu, 10
nið, 12 sjón, 13 ryk, 14
rúlluðu, 15 hár, 16 ískur,
18tóm,21 ástundun,22
skapi,23 kropp.
Lóðrétt: 1 gyðja,2 fölsk,
krufningu,4 kaup,5
heiður, 6 sár, 9 tæpa, 11
leikföngin, 16 vensla-
mann, 17 sveifla, 19 eira,
20 gagnleg.
Lausn á krossgátu
}/u OZ 'eun 61 'OP L l '6yiu 91 'eúöp u 'euineu 6 'pun 9 'mæ s 'une|
-nuuw y'|Qjn>|s>|)| E'ygz'sjp tujajQon -yeu £2 '!Qs6 zz 'un>|Q! tj'UQne 81 'JJeuj
91 'lin st 'nj|n y 1 '>|sn>| £ 1 'uás z 1 'ppnu 01 '>l?us 8 'J!>«| L 'njæA y 'gnp t
Vedrið
Hvassviðri