Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Page 9
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2005 9 Lögreglumenn á myndum Lögreglan í Reykjavík hefur fengið að gjöf frá Sel- tjarnarnesbæ ljósmyndir af þeim lögreglumönnum sem hvað lengst störfuðu á Seltjarnarnesi á meðan það var sjálfstætt lögreglu- umdæmi. Þessir menn eru Ingi- mundur Helgason og Sæmundur Pálsson. Þeir Ingi- mundur og Sæ- mundur störfuðu á Sel- tjarnarnesi í samtals rúm- lega 50 ár. Myndirnar verða geymdar á lögreglustöðinni við Eiðistorg. Vilja deild fyrir heilabilaða Bæjarráð Akraness stefnir að viðræðum við heilbrigðisráðuneytið á næstu vikum vegna nýrrar deildar við sjúkradeild dvalarheimilisins Höfða en deildin myndi að hluta til verða fyrir heiiabilaða. Á akranes.is segir að stjóm heimilisins vilji taka upp viðræður við stofnaðila um hvort sækja eigi um fjárveit- ingu til ríkisins vegna þessa. Bæjarráð hefur fagnað frumkvæði stjómarinnar og stefnir á að taka máhð í sínar hendur. Allt á floti í Sandgerði Vatn kom upp úr tveimur salernum í Sand- gerði í gær en ekki er vitað hversu mikið tjónið á íbúð- unum var. Fráveitukerfi bæjamis virðist hafa stíflast með þeim afleiðingum að það flæddi upp úr niður- föllum víðs vegar í bænum. Slökkvilið Sandgerðis var kvatt til og hóf að dæla upp vatninu sem safnast hafði fyrir og lauk aðgerðum síð- degis. Mikil aukning hefur orðið á því að ungar stúlkur leiti sér hjálpar vegna eymsla í endaþarmi. Ástæðan er mikil aukning á endaþarmsmökum sem virðast orðinn eðlilegur hluti af kynlífi ungs fólks. Dæmi eru um að menntaskólastúlkur þurfi að ganga um með deyfingarkrem vegna sársauka. Sóley S. Bender, dósent við Háskóla íslands, segir vandamálið felast í uppeldi barna. Unglingsstúlkup leita til kynhegðunar „Krakkamir vita kannski ekki hvar mörkin liggja," segir Sóley S. Bender, dósent við hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands. Sam- kvæmt heimildum DV hefur mikil aukning orðið á því að ungar stúlkur leiti sér hjálpar vegna eymsla í endaþarmi - afleiðingar endurtekinna endaþarmsmaka. Dæmi eru um að menntaskóla- stúlkur þurfi að nota deyfingarkrem daglega vegna sársauka. Þeir læknar sem DV ræddi við sögðust kannast við þennan vanda. Hann væri umtalaður þó hann væri hvergi sérstaklega skráður. Aðallega væru það heilsugæslustöðvamar og hjúkrunarfræðingar í menntaskól- um sem tækju á móti ungum stúlk- um sem ættu við þennan viðkvæma vanda að etja. Svo virðist sem róttæk breyting hafi orðið á kynhegðun ungs fólks þar sem allt er leyfilegt. Klámmyndir af íslenskum skólastúlk- um Grlðarleg breyting hefur orðið á kyn- hegöun ungs fólks. Nýjasta æðið Skemmst er að minnast umíjöll- unar DV um klámmyndir af ungum skólastúlkum sem gengu manna á milli um netið. Til dæmis höfðu tvær fimmtán ára stúlkur látið eldri strák taka erótískar myndir af sér. Meira að segja Sigurbjörn Víðir Eggertsson aðstoðaryfirlögregluþjónn sagði: „Þetta þekktist ekki þegar ég var ungur og það virðist hafa orðið „... ekki byrja bara strax að hamast á mér. Ég verð nefni- lega að venjast þess- um fjanda." gríðarleg breyting á samfélaginu." Og nú virðist nýjasta æðið vera endaþarmsmök. Sú tegund af kynlífi getur verið hættuleg mjög ungum stúlkum sem hafa ekki enn náð fullum þroska. Vandamál eins og gyllinæð og vandi við að halda hægðum fullyrða læknar að geti fylgt síendurteknum endaþarms- mökum stúlkna á þessum aldri. Hvað er eðlilegt? Sóley S. Bender segist ekki kann- ast við að þessir hluti hafi verið markvisst skráðir. Engin rannsókn Uggi fýrir og því sé erfitt að tjá sig um máUð. Almennt séð geti þó verið að krakkar viti ekki hvar mörkin liggi. „Spumingin er kannski hvort hlutir eins og netið hafi ekki skaðleg áhrif á kynhegðun ungra krakka. Ef krakkamir fá ekki vitneskju um hvað Sóley S. Bender, dósent viö Háskóla Islands Segir foreldra þurfa að ræða viö krakkana um eðlilega kynhegðun. er eðlilegt taka þeir því sem þeir sjá sem eðlilegum hlut. Þá er þetta spurning um rétt uppeldi. Að foreldrar ræði við krakkana um hvað er eðlilegt og hvað ekki," segir Sóley. Erfitt að venjast þessum fjanda Dómur sem féU fyrir nokkrum mánuðum er kannski dæmi um þessa breyttu hugsun hjá ungu fólki. Þar var fimmtán ára drengur dæmd- ur í skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa samræði við 13 ára stúlku. Stúlkan skrifaði dagbók sem móðir hennar fann en þar lýsti hún tilraun- um drengsins til að hafa við sig endaþarmsmök sem henni fannst vont. En þrátt fýrir sársaukann skrifaði stúlkan I dagbókina að hún ætlaði að biðja drenginn um að fara varleg- ar „næst... og ekki byrja bara strax að hamast á mér. Ég verð nefnilega að venjast þessum fjanda." simon@dv.is læknis vegna nreyttrar Drekadansí Reykjavík 15 metra langur dreki fer niður Laugaveginn næsta laugardag í tilefni kínverska nýársins. Þá verður fagnað komu ári hanans. Haldið verður af stað frá Hlemmi klukkan 14.00. Kínversk-íslenska menningarfélagið og Félag Kínverja á íslandi standa að drekadansinum og vonast til þess að um árlegan við- burð verði að ræða. Þetta vilja félögin gera til að leggja áherslu á hið fjöl- menningarlega samfélag sem hefur fest sig í sessi á íslandi. Fyrrverandi sambýliskona Garðars Björgvinssonar bar vitni fyrir dómi Sambýliskona segist ekki hafa heyrt hótanir frá lögfræðingi „Ég hef ekki heyrt einn eða neinn hóta einum eða öðrum en hef lesið um þessi mál í DV síðan í sumar að mig minnir,“ segir Guðrún María Óskarsdóttir fyrrverandi sambýlis- kona Garðars H. Björgvinssonar á vefnum málefnin.com. Guðrún María bar vitni fýrir dómi í gær í máli sem lögreglustjórinn í Reykjavík hef- ur höfðað gegn Garðari fyrir að hóta Helga Jóhannessyni hæstaréttarlög- manni lífláti. Við réttarhöldin sagðist Guðrún María ekkert muna eftir hót- unum frá Helga en Garðar sagði að Guðrún María gæti vottað um þær. „Hún heyrði nefnilega þegar Helgi hótaði mér,“ sagði Garðar við DV. Garðar segist hafa orðið steini lostinn í réttarsalnum. „Ég hef verið góður við þessa konu. Eg lofaði móður hennar á dán- arbeði að ég skyldi vera góður við hana og hef staðið við það, þótt við höfum ekki getað búið saman,“ segir hann. „Ég tók meira að segja lán til að ferma son hennar og þetta eru þakkimar. Hún heyrði víst þetta samtal, því það \ hún sem minnti mig á það,“ segir Garðar. „Hún sagði: Garðar, manstu gkki þegar Helgi hótaði að senda á þig fangana á Litla- Hrauni. Nú þykist hún ekkert muna. Ég á ekki orð.“ Garðar bíður nú dóms í málinu þar sem hann er ákærður fyrir líflátshótun í garð eins þekktasta lög- manns landsins. Sjálfur seg- ist Garðar hafa hótað Helga að drepa hann með pennan- um enda sé hann ekki maður sem láti hendur skipta. Ekki náðist í Guðrúnu Maríu í gær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.