Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Blaðsíða 15
Þú ert búinn að prófa níkótíntyggjóið, Hollywood kúrinn, níkótínspreyið, Atkins, níkótinstautinn og skurðaðgerð. Kannski er bara eitt að gera: Láta einhvern annan stjórna þér! Vegna fjölda áskorana bjóðum við upp á tvö vinsælustu námskeiðin með Sailesh! Sailesh hefur hjálpað mörg þúsund manns á slíkum námskeiðum síðastliðin 10 ár. Allir þátttakendur fá geisladisk um efni námskeiðsins í kaupbæti. Athugið að ekki er hægt að tryggja árangur. Sala á námskeiðin hefst í dag, fimmtudaginn 10. febrúar, kl. 11:00 eingöngu í síma 575-1522. Fyrstir koma fyrstir fá. ÉJ§|| JÉalSMM HÆTTU AÐ REYKJA Laugardaginn 16. apríl kl. 11:00. w wggm 2 jCevent STAÐSETNING: Hótel ísland LENGD: 60-90 mínútur, lengur ef þörf laefur HÁMARKSFJÖLDI: 15 manns VERÐ: 15.000 krónur á mann ALDURSTAKMARK: 18 ár NÁNARI UPPLÝSiNGAR: www.event.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.