Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 Fréttir DV Hann segir / Hún segir Leggja hjartasjúkum lið með nafni sínu Eiður Smári í fótspor krónprinsessu Dana Eiður Smári Guðjohnsen hefur fallist á að gerast vemdari Hjarta- , heilla, landssam- ttaka hjartasjúk- llinga. Fetar Eiður I Smári þar í fótspor f krónprinsessu [ Danmerkur, Mary t Donaldson, sem er vemdari systur- samtaka Hjarta- heillar í Danmörku. Mary Donaldson Krónprinsessa sem vill vel. Eiður Smári segir þetta samrýmast þeim markmiðum sem hann hafl sem íþróttamaður og leikmaður Chelsea: „Það er eitt af verkefnum atvinnu- manna í knattspymu að láta gott af sér leiða og tengjast forvarnarstarfi. Það er því kærkomið að tengjast sliku starfi á íslandi með þessum hætti. Um leið og ég þakka fyrir mig vonast ég til þess að mitt nafn og þessi staða verði samtökunum til ffamdráttar. Ég þekki vel hversu alvarlegur og mikill ógn- vafdur hjartasjúkdómar em. Takk fyrir mig,“ segir Eiður Smári í samtali við málgagn og fréttabréf Hjarta- heilla. Sjálfur er Eiður Smári við góða heilsu og hjartahlýr eins og allir vita sem hann þekkja og það sama gildir um Mary Donaldson, krónprinsessu Danmerkur, sém á þennan hátt er í sömu spomm og einn ástsælasti knatt- spymumaður Evr- ópu. Þjóðleg handverksnámskeið • eldsmíði • hekl • jurtalitun • myndvefnaður • orkering • prjón-sjöl og hyrnur • sauðskinnsskór • spjaldvefnaður • tólni in tóvinna vefnaður vattarsaumur víravirki útsaumur þjóðbúningasaumur þæfing o.fl. Heimilisíðnaðarskólínn Laufásvegi 2 S.551-7800/895-0780 Byggingarkrani hrundi á bíla Byggingarkrani hrundi niður á tvo kyrrstæða bíla við Engivelli í Hafnarfirði í há- deginu í gær. Enginn slasað- ist vegna óhapps- ins. Ekki er vitað hvað varð til þess að kraninn féll nið- ur, en skammt er síðan krani féll á svipuðum slóðum með þeim afleið- ingumaðfólkvarí lífshættu. Lögreglan hefur at- vikið í rannsókn. „Næsti rektor Háskóla Islands þarffyrst og fremst að vera einstaklingur sem talar máli stúdenta og lætursig hags- munabaráttu þeirra varða. Það erllka mjög mikilvægtað hann sé ístakk búinn að takast á við þær breytingar sem frarhund- an eru hjá Háskólanum. Það er alveg útséð með það að skól- inn þarfað fara í gegnum breytingar á næstunni. Rektor þarflíka að taka afskarið hvað reksturskólans varðar." Jarþrúður Ásmundsdóttir, formaður stúdentaráðs H.l Hvemigá nœsti rektorað vera? Andri Heiðar Kristinsson nemi. „Ég vil að næsti rektor verði ákveðinn, skipulagöur og til í að framkvæma hlutina og taka á málunum. Hann þarf líka að selja skólann sem rannsóknarháskóla og sýna hvað þetta er öflugur skóli. Svo verður hann auðvitað að koma með nýjar og ferskar hugmyndir og laða ungt starfsfólk að skólanum. Mér finnst líka mikilvægt að hann nái tengingu við atvinnulífið. Ágúst og Kristín eru bæði góðir kostir í þetta embætti." ■ Arni Sigfússon Bæjarstjórinn í ■ Reykjanesbæ segir rökin fyrir j þvlað friðlýsa sveitarfélagið I ekki fyrir kjarnorkuvopnum vera nálægð við varriarstöðina á Keflavikuflugvelli. Þrettán íslensk sveitarfélög hafa ekki lýst sig kjarnorkuvopnlaus, líkt og önnur sveitarfélög á landinu sem undirgengust ákall friðarsinna. Árni Sigfússon bæjar- stjóri í Reykjanesbæ segir ákvörðun hafa verið tekna með hliðsjón af nábýli við varnarliðið. Ekki sé útilokað að kjarnorkuvopn hafi komið inn í sveitarfélagið. Þrettán sveitirfélög neita aö lýse sig kjernvnnnalaus Meðal sveitarfélaga sem höfnuðu erindi friðarsinna um að lýsa sig kjarnorkuvopnalaus voru Garðabær, Hornafjörður, Reykja- nesbær, Grindavík, Sandgerðisbær, Skútustaðahreppur auk sveitarfélaga í Húnavatnssýslu og á Suðurlandi. Stefán Pálsson, formaður Samtaka herstöðvarandstæðinga segir sérstakt að forsvarsmenn sveitarfélaga víða um land skuli ekki enn sjá ástæðu til að friðlýsa sig fyrir kjarnorkuvopnum og bjóða þar með hættunni heim ef á reyndi. „Það er ákaflega h'tð leyndarmál að hingað hafa komið skip og flugvélar með kjamorkuvopn," segir Stefán Pálsson, herstöðvarandstæðingur og einn af forsvarsmönnum verkefnisins um friðlýsingu landsins fyrir kjam- orkuvopnum, aðspurður hvort nokkrn skipti hvort sveitarfélög á fslandi friðlýsi sig fyrir kjamorkuvopnum eða ekki. Pétur mikli „Við vitum ósköp vel að hingað hafa komið herskip sem samkvæmt reglum hersins hafa ekki mátt fara svona langt frá Bandaríkjunum án þess að hafa meðferðis kjamorkuvopn og það er auðvitað óásættanlegt með öllu að sveitarstjómarmenn hér á landi skuli ekki vilja vemda sveitarfélög sín og íbúa fýrir því að slík stórhættuleg vopn hafi með einum eða öðrum hætti viðkomu í sveitarfélaginu," segir Stefán Pálsson. Hann vísar til nýlegs dæmis sem hann segir til marks um tvískinnung þeirra sem talað hafa fyrir „Það erákaflega lítð leyndarmál að hingað hafa komið skip og flugvélar með kjarn- orkuvopn." því að friðlýsing landsins fyrir kjam- orkuvopnum jafngildi í raun úrsögn úr NATO. Þögn Björns „Það var ekki að ástæðulausu sem Bjöm Bjamason sagði ekki múkk þegar kjamorkuknúið herskip Rússa, Pétur mikli, lónaði hér rétt fýrir utan landið og olfi áhyggjum margra. Það var auð- vitað vegna þess að þá hefðu menn þurft að fara að gera sömu kröfur til þess hers sem hér er,“ segir Stefán. Frá því samtökin gengust fyrir frið- lýsingunum og erindum um þær til sveitarfélaganna hefur ekkert nafit bæst við á listann. Ámi Sigfússon, bæjarstjóri í Reykja- nesbæ, segir ástæður þess að sitt sveit- arfélag ákvað að standa utan við friðlýsingamar sé nálægðin við vamar- stöðina í Keflavík. Auk þess vilji menn ekki taka afstöðu gegn utanríkisstefhu íslendinga. Ekki rugga bátnum „Grundvallaratriðið var að taka ekki afstöðu með þessum hætti sem þama var,“ segir Ámi. „Ég geri ráð fyrir að þar sem við erum í nábýli við vamarstöð teljum við ekki rétt að skipta okkur af málinu með þessum hætti. Við viljum standa með stjómvöldum í þeirri utanríkisstefnu sem við íslendingar höfum fylgt." Spurður um þær fullyrðingar Stefáns Pálssonar og fleiri manna um að hér á landi hafi átt viðkomu kjam- orkuvopn sagði Ámi að svo gæti meira en vel verið: „Ég geri ráð fýrir því að kjamorku- vopn hafi komið hingað án þess að ég viti af því eða hafi sannanir um slíkt. Miðað við að þama hafi verið þjón- ustustöð fýrir flotann og flugherinn er það ekki ólíklegt." helgi@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.