Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 Síðast en ekki síst W Rétta myndin Prúðbúin Reykjavíkurmær fær eiginhandaráritun hjá stórstjörnunni Placido Domingo. Umboðsmaður jólasveinsins til RÚV-AUST Óhætt er að segja að fáar, ef ein- hverjar, ráðningar á Rfldsútvarpinu hafi náð að valda eins miklum deilum og ráðning Auðuns Georgs Ólafsson- ar í starf fféttastjóra út- varps. Fréttamenn segjast vilj a standa vörð um trú- verðugleika fréttastof- | unnar með því að ' sleppa því að segja fféttir Verðandi? Ágúst Ólafsson átti að sögn hlut Isigri Valgerðar Sverrisdóttur ogJóns Kristjánssonar ÍNorðaustur- kjördæminu og erþvítalinn eiga vísan stuðning aðstoðarmannsins Páls Magnússonar I útvarpsráði. og samþykkja þess í stað áiyktanir gegn Markúsi Emi Antonssyni út- varpsstjóra á meðan Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, formaður út- varpsráðs, mun vera kominn tii Boston í öruggt skjól. Ekki er búist við að eins mikil læti verði í tengslum við ráðningu nýs svæðisstjóra RÚVá Austurlandi þegar Björn Malmquist lætur af störfum í vor. Bjöm tók við starfinu fyrir þremur árum af Jóhanni Haukssyni sem þá fór til Akur- eyrar en bættist á atvinnuleysisskrá í gær. Er fátt vitað um hugsanlega umsækjendur nú. Austurglugg- inn fleygir því að einn umsækjenda verði fýrrverandi fréttamaður Stöðvar 2, Ágúst Ólafsson, sem getið hefur sér gott orð eystra sem almannatengill og umboðsmaður jólasvein- anna. Er ekki talið að Ágúst þurfi að kvíða mótlæti útvarpsráðs enda sagður einn af hugmyndafræðingum ’í* og spunameistari Fram- sóknar við stórsigur í flokksins Norðaustur- kjördæmi síðustu kosningum. Fyrrverandi Björn Malmquisteráleið frá svæðisútvarp- j inu á Austurlandi. Hvað veist þú um Háskóla íslands 1. Hverjir urðu efstir í fyrri umferð rektorskjörs? 2. Hvað heitir Heimspeki- deildin í dag? 3. Hver teiknaði aðalbygg- ingu Háskóla íslands? ■*» 4. Hver er arkitekt Háskóla íslands? 5. Hver var rektor á undan Páli Skúlasyni? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Hann hefur alltafverið vel gef- inn, “ segir Ester Ásbjörnsdóttir um son sinn Egil Gilzenegger sem skrifar á kallarnir.is og í Fókus. „Hann hefur alltaf verið vinsæll, bæði hjá strákum og stelpum enda skemmtilegur og hress strákur. Fólkheldur stundum að vegna þess að hann sé með glens og bull i skrifunum sín- um að hann sé ein- hver vitleysingur en það er ekki rétt. Honum hefurtil dæmis alltafgengið vel i skóla og er r klár strákur. Ester skellir upp úr þeg- arhúner spurðútí vinsældir Egils hjá kven- þjóðlnni. „Ég hef nú tekið aðeins eftir þeim, þærhafa stundum verið að hringja hérna á kvöldin, stelpurnar og spyrja eftir hon- um: aö segja upp störfum hjá Rlkisútvarpinu I staðþess að tuða útí eittútafmanna- ráöningum annarra. Svör 1. Kristín Ingólfsdóttir og Ágúst Einarsson. 2 Hugvfs- ^índadeild. 3. Guójón Samúelsson. 4. Dr. Maggi Jónsson. 5. Sveinbjörn Björnsson. JÆJA. (U.ÁR . Eft KAU6I! . '6RÞETTA SÁ, SEM FER UPPI V UTVARP? > ANOLITIP Á HONU/T' ER SVO ÓPERSÓNULEGT. ^ ER PAO 6ALLA0? . NEI. ÞEIR VILJÁ HAF . HANNSVONAI Domingo syngur íslenskt lag Hlakkar til að íara í saad Stórtenórinn Placido Domingo mun þenja raddböndin í Egilshöll annað kvöld en hann var nokkuð ósáttur við snjóleysið í höfuðborg- inni í gærdag. Tenórinn var nývaknaður og nýbúinn að drekka sérblandað hungangste þegar hann mætti á blaðamannafund á Hótel Nordica í hádeginu í gær. Spánverjinn hagaði sér eins og sannri stórstjömu sæmir og mætti því korteri of seint. Nokkrar konur í eldri kantinum biðu eftir goðinu og glampinn í aug- um þeirra fór ekki framhjá neinum. „Hann er alveg til í að leyfa okkur að vera á mynd með sér, er það ekki?“ sagði ein sem var tilbúin með bók fýrir hann að árita og var greinilega mikill aðdáandi. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem hingað. Það er alltaf gaman að koma á nýja staði," sagði Domingo og sjarminn gustaði af goðinu. ,Ætli Jóhannsson sé ekki fýrsti íslendingurinn sem hef hitt. Við unn- um saman fyrir nokkrum árum. Ég hlakka til að fara í sund og kanna ykk- ar umtalaða vatn,“ skaut Domingo inn í á milli þess sem hann var spurð- ur út í hina og þessa óperusöngvara sem blaðamaður hafði aldrei heyrt nefnda á nafn. En Domingo er mikill áhugamað- ur um knattspymu. „Ég ædaði alltaf að verða knatt- spymumaður en er sáttur við að hafa farið í sönginn því annars hefði ég verið hættur að vinna fyrir þrjátíu árum,“ sagði Domingo og hló. En fer ________ Domingo reglulega á völlinn? „Ég fór um daginn með Carreras að horfa á Barcelona en Real Madrid er mitt lið.“ Á tónleikunum annað kvöld mun Placido Domingo syngja eitt íslenskt lag. Mikil leynd hvílir yfir því hvert lagið er. Placido Domingo Stórtenór- inn er mikill áhugamaður um knattspyrnu. Domingo var alveg með það á hreinu að það var Is- iendingur sem skaut Barcelona út úr meistaradeildinni. Raflost úr sjóræningjaútgáfu Lífshættuleg leikjatölva Game Boy Advance SP-leikjatölvur sem seldar vom versluninni Coop í Danmörku hafa reynst stórhættulegar. Leggja þurfti einn dreng á sjúkra- hús eftir að hann fékk mikið rafstuð frá hleðslu- tækinu. Þá segir í Ekstra Bladet að kviknað hafi í mörgum hleðslutækjum, auk þess sem þau hafa GameBoy Danskbarn sprengt öryggi. fékk mfiost úr óiögtegu Kom í ljós að um sjó- hle6slutæki- ræningaútgáfu var að ræða. Leikja- tölvan sjálf var ósvikin en hleðslu- tækið frá óþekktum aðila. Búið var að selja um 2000 eintök af 3000 sjó- ræningjaútgáfum en afgangurinn Veðrið hefur verið afturkallaður. „Við höfum ekkert heyrt af þessu og enga að- vömn fengið frá umboðs- aðila Nintendo í Evrópu,“ segir Bragi Guðmunds- son, starfmaður Bræðr- anna Ormsson sem em umboðsaðili Game Boy á íslandi. Bragi segir eitt tilvik um sjóræningjaútgáfu hafa komið upp fyrir jól á síðasta ári. Þá vom aug- lýstar leikjatölvur sem sagt var að gætu spilað Nintendo-leiki. „Eftir eftirgrennslan okkar kom í ljós að tölvumar em ólöglegar í Evrópu," segir Bragi. I Strekkingur __„Q Nokkur vindur -9| Allhvasst €3/ Nokkur vindur £51 * * Allhvasst & C& j|C 3|e 9|c 3|c Strekkingur Strekkingur -2 Q5\ Gola Nokkur vindur All hvasst Strekkingur r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.