Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 Helgarblað DV I u* JYlY |S OUT OF Cjtf Veislur eru sérfag Kökumeistarans. Hversu stór, lítii eða framandi ósk þfn er þá leggjum við okkur í líma við að uppfylla óskina. Ertu að ferma? Kfktu á www. kokumeistarinn. is eða hafðu samband f sfma 555-6655 Kökumeistarinn hefur fgegnum tfðina unnið til margra verðlauna fyrir kökugerð hérlendis ogerlendis. Þú getur treyst honum iyrir veislunni þinni. Verslun Kókumeistarans i Firði, Hafharfirði er opin: mánudaga til fbstudaga 8:00 - 79:00 laugardaga frá 8:00 - 17:00 sunnudaga frá 10:00 - 17:00 Tanja Sif Árnadóttir er útskrifaður viö- skipta- og markaðsfræöingur frá HA. Hún hefur vakið athygli fyrir módelstörf gegnum tíðina en núna er hún að undir- búa umsókn sina í Listaháskóla íslands en draumurinn er að komast i fatahönn- un. Það sem fæstir vita er að Tanja er húðflúruð víða um líkamann. Hún leyfði okkur að kíkja á tattúin og sagði okkur söguna á bak við þau. „Ég fékk mér fyrsta tattúið mitt þegar ég var að verða 17, þá fékk ég mér á ökklann," segir Tanja Sif en síðan hefur hún fengið sér fjögur tattú í viðbót, á hnakkann, aftan á hálsinn, á mjóbakið og undir ilina sem er það nýjasta. Aðspurð að því hvort hún sjái eftir einhverju af þeim segist hún alls ekki gera það. „Ég sé ekki eftir neinu þeirra en ef ég á að nefna eitt þá verð ég að segja'það sem ég fékk mér í Bandaríkjunum, það var bara svo illa gert en ég hef látið laga það svo ég er ánægð með það í dag." Hvað sársaukann varðar er Tanja ekki í vafa um það hvað var verst. „Það sem ég fékk mér á hnakk- ann var alveg hræðilega vont, það var eins og verið væri að bora ein- hverju lengst í hausinn á mér. Fyrsta tattúið var lfklega sársaukaminnst, ég man ekki eftir að hafa fundið neitt sérstaklega fyrir því," segir Tanja. Deitar bara krabba Stærsta tattúið hennar er mynd af krabba á mjóbakinu en hún er krabbi sjálf. „Ég fékk mér krabbann sem er á fimmtfukallinum. Svo tók ég lfka meðvitaða ákvörðun ekki alls fyrir löngu að deita bara menn sem eru krabbar og ég hef staðið við það. Kærastinn minn, Börkur Hrafh Birg- isson er til dæmis krabbi," segir Tanja og tekur fram að henni þyki mjög vænt um öll tattúin sín. „Mér þykir fallegast að vera með listræn og smekkleg tattú og mér finnst mín tattú öll flokkast undir það, þau eru ekki of stór eða flókin. Annars er ég ánægð með alla staðina sem ég hef valið, ég get hulið þá en þeir eru heldur ekki á einhverjum huldum stöðum sem enginn sér nokkurn tímann. Ég get vel hugsað mér að fá mér fleiri í framtíðinni," segir hún og bendir á að það séu vissir for- dómar í þjóðfélaginu í garð þeirra sem eru með stór og mikil tattú. Lukka sem fylgir tattúunum „Ég hef alltaf verið með ein- hverjum þegar ég hef fengið mér tattú, ég var til dæmis með systur minni þegar ég fékk mér fýrsta tattúið og mömmu þegar ég fékk mér á hnakkann og það nýjasta á il- inni fékk ég mér með með frisi Ann vinkonu minni svo þau öll skipta mig miklu máli," segir Tanja en öll tattúin hefur hún fengið sér á orku- staði lfkamans. „Eitt af tattúunum er rún sem merkir goðið Þengur og annað er Auga Ra sem táknar eg- ypska sólguðinn Ra. Ég trúi því að þau tvö hafi alltaf veitt mér mikla gæfu og lukku gegnum tíðina," seg- ir Tanja og bætir við að lokum að henni finnist sumir krakkar í dag fá sér tattú alltof snemma, ungir krakkar hafi ekki þroska í að velja sér eitthvað sem mun fylgja þeim alla tíð. Goðið Þengur Fyrsta tattúiö hennar, nett rún á hægri ökkla Fimmtíukallskrabbinn Tanja erkrabbiog deitar bara menn sem eru krabbar. Annar krabbi Þetta merkir krabbann en að sögn Tónju varþetta virkilega sársaukafullt Jarðarber Nýjasta tattúið, lítið og sættjarð- Auga Ra Tákn egypska sólguðsins hefur arber undir ilinni. verið Tönju til heilla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.