Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Page 62
62 LAUGARDAGUR 12. MARS 2005
Síðast en ekki síst W
Rétta myndin
Prúðbúin Reykjavíkurmær fær eiginhandaráritun hjá
stórstjörnunni Placido Domingo.
Umboðsmaður jólasveinsins til RÚV-AUST
Óhætt er að segja að fáar, ef ein-
hverjar, ráðningar á Rfldsútvarpinu
hafi náð að valda eins miklum deilum
og ráðning Auðuns Georgs Ólafsson-
ar í starf fféttastjóra út-
varps. Fréttamenn segjast
vilj a standa vörð um trú-
verðugleika fréttastof-
| unnar með því að
' sleppa því að segja fféttir
Verðandi? Ágúst Ólafsson átti að
sögn hlut Isigri Valgerðar Sverrisdóttur
ogJóns Kristjánssonar ÍNorðaustur-
kjördæminu og erþvítalinn eiga vísan
stuðning aðstoðarmannsins Páls
Magnússonar I útvarpsráði.
og samþykkja þess í stað áiyktanir
gegn Markúsi Emi Antonssyni út-
varpsstjóra á meðan Gunnlaugur
Sævar Gunnlaugsson, formaður út-
varpsráðs, mun vera kominn tii
Boston í öruggt skjól.
Ekki er búist við að eins mikil læti
verði í tengslum við ráðningu nýs
svæðisstjóra RÚVá Austurlandi þegar
Björn Malmquist lætur af störfum í
vor. Bjöm tók við starfinu fyrir
þremur árum af Jóhanni
Haukssyni sem þá fór til Akur-
eyrar en bættist á
atvinnuleysisskrá í gær.
Er fátt vitað um hugsanlega
umsækjendur nú. Austurglugg-
inn fleygir því að einn umsækjenda
verði fýrrverandi fréttamaður Stöðvar
2, Ágúst Ólafsson, sem getið hefur sér
gott orð eystra sem almannatengill og
umboðsmaður jólasvein-
anna. Er ekki talið að
Ágúst þurfi að kvíða
mótlæti útvarpsráðs
enda sagður einn af
hugmyndafræðingum ’í*
og spunameistari Fram-
sóknar við stórsigur
í
flokksins
Norðaustur-
kjördæmi
síðustu
kosningum.
Fyrrverandi Björn
Malmquisteráleið
frá svæðisútvarp- j
inu á Austurlandi.
Hvað veist þú um
Háskóla íslands
1. Hverjir urðu efstir í fyrri
umferð rektorskjörs?
2. Hvað heitir Heimspeki-
deildin í dag?
3. Hver teiknaði aðalbygg-
ingu Háskóla íslands?
■*» 4. Hver er arkitekt Háskóla
íslands?
5. Hver var rektor á undan
Páli Skúlasyni?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Hann hefur alltafverið vel gef-
inn, “ segir Ester Ásbjörnsdóttir um
son sinn Egil Gilzenegger sem
skrifar á kallarnir.is og í Fókus.
„Hann hefur alltaf verið vinsæll,
bæði hjá strákum og stelpum
enda skemmtilegur og hress
strákur. Fólkheldur stundum að
vegna þess að hann sé með glens
og bull i skrifunum sín-
um að hann sé ein-
hver vitleysingur en
það er ekki rétt.
Honum hefurtil
dæmis alltafgengið
vel i skóla og er r
klár strákur.
Ester skellir
upp úr þeg-
arhúner
spurðútí
vinsældir
Egils hjá
kven-
þjóðlnni.
„Ég hef
nú tekið
aðeins
eftir þeim,
þærhafa
stundum
verið að
hringja
hérna á
kvöldin,
stelpurnar
og spyrja
eftir hon-
um:
aö segja upp störfum hjá Rlkisútvarpinu I
staðþess að tuða útí eittútafmanna-
ráöningum annarra.
Svör
1. Kristín Ingólfsdóttir og Ágúst Einarsson. 2 Hugvfs-
^índadeild. 3. Guójón Samúelsson. 4. Dr. Maggi Jónsson.
5. Sveinbjörn Björnsson.
JÆJA. (U.ÁR
. Eft KAU6I! .
'6RÞETTA SÁ,
SEM FER UPPI
V UTVARP? >
ANOLITIP Á HONU/T'
ER SVO ÓPERSÓNULEGT.
^ ER PAO 6ALLA0? .
NEI.
ÞEIR VILJÁ HAF
. HANNSVONAI
Domingo syngur íslenskt lag
Hlakkar til að íara í saad
Stórtenórinn Placido Domingo
mun þenja raddböndin í Egilshöll
annað kvöld en hann var nokkuð
ósáttur við snjóleysið í höfuðborg-
inni í gærdag.
Tenórinn var nývaknaður og
nýbúinn að drekka sérblandað
hungangste þegar hann mætti á
blaðamannafund á Hótel Nordica í
hádeginu í gær. Spánverjinn hagaði
sér eins og sannri stórstjömu sæmir
og mætti því korteri of seint.
Nokkrar konur í eldri kantinum
biðu eftir goðinu og glampinn í aug-
um þeirra fór ekki framhjá neinum.
„Hann er alveg til í að leyfa okkur að
vera á mynd með sér, er það ekki?“
sagði ein sem var tilbúin með bók
fýrir hann að árita og var greinilega
mikill aðdáandi.
„Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem
hingað. Það er alltaf gaman að koma
á nýja staði," sagði Domingo og
sjarminn gustaði af goðinu.
,Ætli Jóhannsson sé ekki fýrsti
íslendingurinn sem hef hitt. Við unn-
um saman fyrir nokkrum árum. Ég
hlakka til að fara í sund og kanna ykk-
ar umtalaða vatn,“ skaut Domingo
inn í á milli þess sem hann var spurð-
ur út í hina og þessa óperusöngvara
sem blaðamaður hafði aldrei heyrt
nefnda á nafn.
En Domingo er mikill áhugamað-
ur um knattspymu.
„Ég ædaði alltaf að verða knatt-
spymumaður en er sáttur við að hafa
farið í sönginn því annars hefði ég
verið hættur að vinna fyrir þrjátíu
árum,“ sagði Domingo og hló.
En fer ________
Domingo
reglulega á
völlinn?
„Ég fór
um daginn
með Carreras
að horfa á
Barcelona en Real Madrid er mitt
lið.“
Á tónleikunum annað kvöld mun
Placido Domingo syngja eitt íslenskt
lag. Mikil leynd hvílir yfir því hvert
lagið er.
Placido Domingo Stórtenór-
inn er mikill áhugamaður um
knattspyrnu. Domingo var alveg
með það á hreinu að það var Is-
iendingur sem skaut Barcelona
út úr meistaradeildinni.
Raflost úr sjóræningjaútgáfu
Lífshættuleg leikjatölva
Game Boy Advance
SP-leikjatölvur sem seldar
vom versluninni Coop í
Danmörku hafa reynst
stórhættulegar. Leggja
þurfti einn dreng á sjúkra-
hús eftir að hann fékk
mikið rafstuð frá hleðslu-
tækinu. Þá segir í Ekstra
Bladet að kviknað hafi í
mörgum hleðslutækjum,
auk þess sem þau hafa GameBoy Danskbarn
sprengt öryggi. fékk mfiost úr óiögtegu
Kom í ljós að um sjó- hle6slutæki-
ræningaútgáfu var að ræða. Leikja-
tölvan sjálf var ósvikin en hleðslu-
tækið frá óþekktum aðila. Búið var
að selja um 2000 eintök af 3000 sjó-
ræningjaútgáfum en afgangurinn
Veðrið
hefur verið afturkallaður.
„Við höfum ekkert
heyrt af þessu og enga að-
vömn fengið frá umboðs-
aðila Nintendo í Evrópu,“
segir Bragi Guðmunds-
son, starfmaður Bræðr-
anna Ormsson sem em
umboðsaðili Game Boy á
íslandi.
Bragi segir eitt tilvik
um sjóræningjaútgáfu
hafa komið upp fyrir jól á
síðasta ári. Þá vom aug-
lýstar leikjatölvur sem sagt var að
gætu spilað Nintendo-leiki. „Eftir
eftirgrennslan okkar kom í ljós að
tölvumar em ólöglegar í Evrópu,"
segir Bragi.
I
Strekkingur __„Q
Nokkur vindur
-9|
Allhvasst
€3/
Nokkur vindur
£51
* *
Allhvasst
& C&
j|C 3|e 9|c 3|c
Strekkingur Strekkingur
-2
Q5\
Gola
Nokkur vindur
All hvasst
Strekkingur
r