Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Qupperneq 28
28 LAUGARDACUR 12. MARS 2005 Helgarblaö DV Fósturlát Tíðni fósturláts Barnið o Fósturlát á sér stað ef fóstur deyr áður en það hefur náð nægilegum þroska til að lifa af utan móðurkviðar. Barn í móðurkviði kallast fóstur að 22. viku meðgöngunn- ar eða þar til það hefur náð 500 gr. þyngd. Einkenni fósturláts snemma á meðgöngu eru blæðingar, aukin útferð, verkir í legi og þungunareinkennin hverfa, svo sem ógleði og spenna í brjóstum. Erfitt er að gera sér nákvæmlega grein fyrir tölum um fósturlát þar sem þau eru ekki skráð hér á landi. Talað er um að 1 af 10 og allt upp í 1 af hverjum 5 meðgöngum endi með fósturláti og það hlýtur því að teljast algengt. Á íslandi fæðast rúmlega 4000 börn á ári og því má reikna að 440 upp í 1000 meðgöngur endi með fósturláti á hverju ári. Andvana fæðing Samkvæmt alþjóðlegum stöðlum er talað um andvana fæðingu ef barnið deyr eftir 22. viku. Barnið kallast þá ekki lengur fóstur heldur barn. Böm sem fæðast andvana eru oft jarðsett í sérstakri kistu eða sett í leiði látinna ættingja. Börnin em oftast nefnd og er nafnið skráð í kirkjubók ef prestur er með athöfn. Tíðni andvana fæðinga Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu íslands'fæddust 12 til 16 börn andvana á ári hverju frá 1981 til 2000. Það þýðir þrír andvana fæddir miðað við hverja þúsund lifandi fædda. Upplýsingar Hag- stofunnar miðast við börn sem koma í heiminn án lífsmarks eft- ir að 28. viku er náð. Fyrsta skeiðið er frá getnaði fram að 14. viku. A þessum tima verða líffærin til en hjarta fóstursins byrjar að slá um mánuði eftir getnað. Þetta er tíminn sem flest- ar konur þjást af morgunógleði. Fóstrið á myndinni er 46 daga og 2 sentimetrar á stærð. A tólftu viku er fóstrið orðið á stærð við karlmannshnefa en mánuði siðar á við melónu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.