Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Síða 30
30 LAUGARDAGUR 12. MARS 2005
Helgarblaö DV
sjúkrahúsprestssins
sem er með sorgar-
hóp sem hefur upp-
lifað sambærilegan
missir. Þar kynntist
hún stúlku sem átti
sömu reynslu og
hún, en þær hafa
síðan orðið vinkon-
ur og styðja við
bakið hvor á
annarri í sorg sinni
sem ekki allir skilja.
„Það var eins og
sumir skildu ekki að
ég hefði misst bam. Fannst eins og sumum
þætti þetta ekkert mál. Þess vegna ákvað ég
að setja upp heimasíðu fyrir hana Perlu Dís
þannig að allir gætu skilið að þetta var alvöru
bam sem hafði dáið,“ segir Harpa sem hefur
fengið misgóð viðbrögð við síðu sinni en að-
standendur vefsetur Bamalands óskuðu eftir
því að hún setti lykilorð á síðuna þannig að
hún yrði ekki eins aðgengileg þar sem mörg-
um gætu fundist myndimar á vefnum
óhugnarlegar. Perla Dís var svo jarðsett á lát-
lausan hátt í kirkjugarðinum við Hraungerð-
iskirkju í Flóa þar sem hún hvílir í leiði látinn-
ar frænku sinnar.
Hefði orðið ársgömul í febrúar
„Ég veit að þessi heimasíða hefúr hjálpað
mörgum sem hafa misst böm fyrir mörgum
árum. Það tíðkaðist ekki hér áður fyrr að
mæður sem fæddu andvana böm fengju að
sjá bömin sín. Þeim var einfaldlega komið
fyrir ofan í næstu kistu þar sem þau vom lögð
til fóta. Ég veit um nokkrar mæður sem hafa
séð síðuna hennar Perlu Dísar og öðlast
ákveðinn ffið við það. Þessar konur em sum-
ar hveijar enn í mikifli sorg, ekki síst yfír því
að hafa aldrei séð þessi böm sín," segir
Harpa. Síðastí mánuður var erfiður fyrir fjöl-
skylduna. í febrúar hefði Perla orðið ársgöm-
ul, hefði hún lifað. Engar skýringar em á því
hvers vegna hjarta hennar hætti skyndilega
að slá.
Skýjaborgir hrundu
„Það er mjög algengt að enginn ástæða
finnist. Það er strax mælt með því að bamið
sé krufið. Það er gott að fá skýringu ef hún
finnst og við fórum eftir því og hún var krufin
án þess að það finndist nokkur skýring," seg-
ir Harpa. Hún varð fljótlega ólétt aftur en
missti fóstrið. „Við ákváðum þá bara að bíða.
Við vorum búin að byggja okkur ákveðnar
skýjaborgir sem höfðu hrunið. Við ákváðum
því að bíða aðeins, breyttum planinu og
erum nú bæði í námi,“ segir Harpa en hún
stundar nú nám í þroskaþjálfun við Kenn-
araháskóla fslands.
Sárið grær en verkirnir verða áfram
„Þetta hefur að einhverju leyti gert mig
að sterkari manneskju en á sama tíma er ég
mun við-
kvæmari en
áður. Þó sárið
grói vonandi
skilur það eftir
sig ör sem
manni á alltaf
eftir að verkja
í," segir Harpa
en hún stefnir
að því að halda
minningu
Perlu Dísar
áfram á lofti
með því að útbúa
hennar eigin
heimasíðu í stað
síðunnar sem nú
er á barnalandi.is. Þar mun minning henn-
ar lifa í ffamtíðinni. Harpa segist sjálf hafa
upplifað mikinn stuðning í gegnum heima-
síðuna litlirenglar.is. „Það er gott að finna
að maður er ekki einn að upplifa þetta. Það
er mikill stuðningur í því að finna fyrir því
að aðrir hafa sömu reynslu," segir Harpa
sem vill að lokum þakka starfsfólki Land-
spítalans fyrir ómetanlegan stuðning við
þessar skelfilegu aðstæður sem hún lenti í
fyrir um ári síðan.
Jarðarför í Hraungerðis-
kirkju Perla Dls hvflirlleiði
frænku sinnar I Hraungerðis-
kirkjugarðinum.
Kristín Hreiðarsdóttir missti dóttur sína þegar hún var komin 28 vikur á
leið. Júlía Kristín fæddist 4. apríl en dó 3. apríl sama ár. Kristín segir sorg-
ina enn til staðar en hún ákvað að halda áfram að lifa þó ekki væri nema
fyrir synina þrjá.
„Við héldum Utla jarðarför og nú hvílir hún
hjá Júlíusi langafa sínum," segir Kristín
Hreiðarsdóttir sem missti dóttur sína þann 3.
aprfi í fyrra þegar hún var komin um sex mán-
uði á leið. „Kristinn afi hvflir í sama garði og
það er mikil huggun að vita af þeim hjá henni.
Ég hefði að mörgu leyti viljað hafa hana hér
hjá mér fyrir norðan en við vorum bara ekkert
á leiðinni norður á þessum tíma.“
Á litla legsteininum stendur Júlía Kristín;
aldrei gleymd, ávallt saknað, fædd 4. aprfl,
dáin 3. aprfl. „Mörgum fannst það skrýtið en
þetta er einfaldlega staðreyndin."
Vaknaði með mikla verki
Kristín bjó á Suðurnesjunum þegar hún
varð ófrísk af sínu þriðja barni. í tveimur fyrri
meðgöngunum hafði byrjað að blæða en
drengirnir tveir eru heilbrigðir í dag. í aprfl
2002, þegar hún var komin um 6 mánuði á
leið, fór hún að fá verk aftur í bakið og niður í
læri. „Ég sagði við manninn minn að ég héldi
að ég væri einfaldlega að fara að eiga. Hann
sagði að það gæti náttúrulega ekki verið, ég
væri komin svo stutt. Ég hafði verið á fullu yfir
páskana í veislum og fleiru en ákvað að h
mig en vaknaði svo á miðvikudagsmorgun
með mikla stingi. Ég ákvað að fara niður á
fæðingadeild eftir að hafa keyrt eldri str
í skóla og þann yngri í leikskóla," segir Kris
þegar hún rifjar upp þennan sorglega atb
Leggur ekki í vana sinn að kvein
sér
„Ég var komin um áttaleytið og segi 1
móðurinni að ég sé búin að vera svona síð
á sunnudag. Hún bað mig að bíða og
20 mínútur með stanslausa verki og ég er e
ein af þeim sem kvartar um leið og ég finn
kannski því miður í þessu tilfelli. Þegar kl
an er að verða háif níu er ég sett í
sem var þveröfugt við það sem ég hafðj upp
lifað á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þeg-
ar ég átti tvo elstu syni mína. Ef ég hefði verið
sett beint í sónar hefði kannski verið hægt að
sjá að fylgjan var að losna. Ef skýrslán mín
hefði einnig verið skoðuð strax þá hefðu þeir
líka séð að í mínum tveimur fýrri fæðingum
hafði blætt, fyrst sex dögum fýrir fæðingu og
svo fjórum vikum fyrir fæðingu."
Bað til guðs að allt væri í lagi
„Ég var með greinilega samdrætti og urn
níuleytið var ákveðið að leggja mig inn. Þá var
tekið sýni um kynsjúkdóma, til að athuga
hvort þeir hefðu getað komið þessu af stað,
sem mér fannst fáránlegt þar sem ég er gift og
á Landspítalann í Reykjavík.
Ilálftíma seinna Ugg ég samt enn á sama
stað og ég man að ég bað til guðs um að
það færi nú ekki að blæða. Litlu síðar fór
_____________ blóðið að renna ásamt
vatnínu og kortéri síð-
ar kemur kvensjúk-
dómalæknirinn með
sónarinn og ég horfði á
hjartað slá og fýlgdist
Handa- og fótafar
Hægt er að gera sér
grein fyrir hversu stór
Kristfn varþegar
húndóá þessari mynd.
og sársauk
Ég sátha'iidi
hægt að gera en
i au pa gœti ég setið uppi með
og heilaskemmt. Ég lilustaði
á haim, hélt að læknar hlytu að
vita betur en ég, sem er hugsun sem ég til-
einka mér ekki í dag."
Margt sem kom ekki heim og saman
Kristín var flutt á Landspítalann við Hring-
braut í Reykjavík þar sem hún fæddi bamið
látið daginn eftir. Hún segir að fæðingalækn-
irinn í Keflavík hafði sagt henni að fóstrið
væri aðeins 800 til 900 grömm en þegar Júlía
Kristín fæddist hafi hún verið 1335 grömm og