Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Qupperneq 31
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 31 Eyrún Sif Rögnvaldsdóttir var aðeins 16 ára þegar hún missti fóstur. Nánast all- ar konur í flölskyldu Eyrúnar hafa misst sitt fyrsta barn. 38 sentimetrar. „Það var margt annað sem kom ekki heim og saman. í skýrslunni minni stendur að ég hafi verið komin 26 vikur og 2 daga á leið en samkvæmt mínum útreikningi var ég komin 28 vikur. Síðasti dagur blæðinga var 21. september og þann 3. apríl voru komnar 28 vikur. Ég er með skýrslurnar hér hjá mér og það getur hver sem er reiknað þetta út. Læknirinn skrif- aði líka í skýrsluna að ég hefði komið í hús klukkan níu en ljósmóðirin skrifar 8:30 svo það er margt sem passar ekki. Það er alltaf jafn erfitt iyrir mig að sjá enn minni börn en litíu stúlkuna mína í sjónvarpinu sem ná að lifa heilbrigðu lífi og ég tel að ef rétt hefði verið tekið á mál- unum væri litía stúlkan mín líka á lífi í dag." Græt ein með manninum mínum Þegar Kristín kom heim af fæðingadeiidinni segir hún marga ekki vitað hvað þeir hafi átt að hegða sér. Á fæðingadeildinni hafi hún hitt konur í matsalnum sem sátu og töluðu um nýfæddu bömin sín. Þegar þær hafi spurt hana hvort kynið hún hefði eignast sagðist hún áafa eignað stelpu og ekkert meir. Síðar frétti hún að i konan væri í ruslijjar sem hún vissi núna að Kristín i misst barnið. „Eg hef lent í mörgum svona atvik- ; ég skil alveg þessi viðbrögð hjá fólki. Systír mín • ófrísk á sama tíma grét yfir því hversu ósann- i þetta var. Ég spurði hana hvort hún héldi virki- ég yrði ánægðari ef hún myndi líka missa sitt fa talað um hvorsu dugleg ég er en ég t núnar stundir þar sejnfi ég græt uppi í rúmi linuin mínum. Kannski tek ég samt öðmvísi í margir aðrir. Sumir vilja alls ekki tala um tslu. En ég átti þessa stelpu, þó ég hafi hana iér í dag. Synir mínir tala líka um þetta og þeir ir hafi átt systur." ;ir foreldra sína hafa staðið eins og klettar ar í gegnum alla þessa lífsreynslu. Ilún i ekki hvar hún væri í dag ef til þeirra hefði j vil líka nota tækifærið og þakka öllum þeim sem sýudu okkur samúð og veittu okkur styrk í þessu öllu saman." Erfið meðganga Stuttu eftir missinn flutti Kristín ásamt fjölskyldu sinni norður til Akureyrar. Hún hafði búið þar áður og eignaðist tvo elstu strákana sína á Fjórðungssjúkrahús- inu. Stuttu eftir fluminginn kom svo í ljós að hún var aftur orðin ófrísk. Hún segir meðgönguna hafa verið ákaflega erfiða enda var hún dauðhrædd um að atvikið myndi endurtaka sig. Hún eignaðist þó fullkomnlega heilbrigðan strák þótt hann hafi fæðst fimm vikum fyr- ir tímann. „Sjö vikum fýrir eðlilega meðgöngu fór ég að fá samdrætti og var lögð inn í sólarhring. Tveim vikum síðar fór að blæða og ég dreif mig aftur á sjúkrahúsi. Þeir sögðu mér í fyrstu að bíða en ég sagði nei. Ég sam- þykkti að bíða í eina mínútu en ekki lengur enda var ég farin á taugum. Þá var ég strax send í sónar og í ljós kom að fylgjan var að losna, nákvæmlega eins og gerst hafði í Keflavík. Læknarnir á Akureyri fylgdust vel með mér, höfðu skurðstofuna tObúna og ég fæddi þá um kvöld- ið.“ Öruggari fyrir norðan Kristín veit ekki ástæðuna fyrir því að fýlgjan er svona gjörn á að losna. Hún segir sjálfa meðgönguna aldrei hafa verið neitt mál, henni hefur aldrei verið óglatt eða hafi verið óvenju þreytt en svo byrji bara aUt var í einu að blæða. „Ég gæti aldrei hugsað mér að flytja ófrísk tO Suðurnesjanna aftur, mér finnst ég miklu öruggari hér fyrir norðan. Ég hugsa stundum um hvort ég hefði átt að gera eitthvað í málunum. Átti maður að kæra? Er það orðið of seint? Ég hef engan áhuga á að fá einhveija peninga, þeir myndu ekkert hjálpa. En ég myndi vfija geta gert eitthvað svo aðrir foreldrar þurfi ekki að ganga í gegnum það sama og við. Ef aðstaðan í Keflavík hefði verið betri þá ætti ég þriggja ára stelpu í dag. Ég vU sjá breytingu því þetta átti ekki að gerast og hefði ekki þurft að gerast. Ekki ef aðstaðan í Keflavík hefði verið í lagi," segir Kristín en bætir við að hún hafi ákveðið að halda áfram með lífið enda ekki annað sanngjarnt þar sem hún eigi þrjá aðra stráka. Sá elstí, GísU, verður 10 ára í mars, Jón Ámi verður 8 ára 19. ágúst og sá yngsti, Hreiðar verður 2 ára þann 9. maí en hann fæddist aðeins rúmu ári eftir að hún missti Júlíu Kristínu. Enginn kemur í staðinn fyrir hana Kristín er ánægð með synina þrjá en segir ekkert bam geta komið í staðinn fyrir annað. „Þegar maður lendfr í svona segja margir að maður eigi að drífa í að eignast arinað. Þetta er hins vegar ekki svona einfalt. Júlía var Júlía og það getur enginn komið í staðinn fyrir hana, það er staðreynd. Daginn eftir að ég hafði fætt hana fórum við strax að skipuleggja jarðarförina. Fólk sem ég hitti sagði að ég væri dugleg en lífið heldur áfram. Það er ekki hægt að hætta að lifa. Ég var samt rosalega utan við mig í marga daga á eftfr og gleymdi að senda strákana mína með nesti dag eftir dag, sem er mjög óUkt mér. Við skipu- lögðum sjálf aUt í kringum jarðarförina og ég mæU með því fyrir fólk sem lendir í svipaðri U'fsreynslu. Það er ekki langur tími sem gefst og það væri leiðinlegt að hugsa eft- ir á af hveiju maður gerði ekki þetta eða hitt. Ég held að ég hafi gert aUt sem ég gat, nema ég vUdi að ég ætti fleiri myndfr af henni. Þegar ég varð ófrísk höfðum við ákveð- ið að skíra dótturina Jónínu, í höfuðið á uppeldismóð-ur mannsins míns. En fyrst svona fór vorum við í vandræð- um. Svo fór að við hittum systur pabba sem sagði okkur frá draumi sem hana hafði dreymt. Hún hafði séð afa fyr- fr sér og fannst sem hann væri að taka á móti einhverj- um. Þá vissum við strax að hún yrði skírð í höfuðið á honum, Júlía, og bættum svo nafrri hins afa mfns við. Ég myndi aldrei geta notað þetta nafii á annað bam. Fyrir mig væri það einfaldlega ekki rétt. En sumir gera það sem mér finnst aUt í lagi því við höfum sem betur fer ekki öU sömu skoðanimar," segir þessi sterka kona að lokum. indiana@dv.is Með stóru bræðr- um sfnum „Synir mlnir tala llka um þetta og þeir telja að þeir hafi átt systur/ segir Kristln. Sornin hverfur aldrei „Við vomm aðeins 16 ára og höfðum þá verið saman í eitt ár,“ segir Eyrún Sif Rögnvaldsdóttir sem misstí fóstur í ágúst 2003. Hún og kærastí hennar, Sigursteinn Pétur Steinarsson, em á 18. ári í dag og hafa síðan eignast dótturina Maríu Mist. Erfið meðganga „Kærastinn minn var mjög stressaður á meðgöngunni og ég var líka smeyk og hugsaði mikið um hvað gæti gerst. Ég fór á sjúkrahús þegar fimm mánuðir vom Iiðnir á meðgönguna og hélt að eitthvað væri að en þá var ég bara með ein- hverja nýrnaveiki. María fæddist svo 30. október. Læknamir urðu að dæla legvatninu upp úr henni en sem bet- ur fer var aUt í lagi með hana." Vildi losna við fóstrið á nátt- úrulegan hátt Eyrún segist ekki vita hvað hafi gerst þegar hún missti fóstrið. Hún hafði verið úti í Danmörku um sum- arið og hafi passað sig vel. Þegar hún kom heim aftur var hins vegar farið að blæða. „Læknamir vita ekki hvað gerðist. Eina svarið sem ég hef feng- ið er að ef það hafi verið eitthvað að fóstrinu þá hafi líkaminn einfaldlega losað sig við það. Eftir að ég var komin í bæinn og á sjúkrahúsið og vissi að fóstrið væri dáið vildi ég ekki láta skrapa það úr mér. Ég vildi að það færi bara á náttúrulegan hátt." María gæti hafa átt eldra systkini Eyrún segir að þótt hún hafi að- eins verið komin 17 vikur á leið hafi fósturlátið verið afar mikið áfaU því þrátt fyrir ungan aldur hafi þau verið mjög glöð og ánægð yfir því að eignast barn. „Við vomm á fuUu að undirbúa fæðinguna og höfðum keypt ýmislegt handa barninu í Danmörku. Ég veit ekki hvort þetta var stelpa eða strákur en ég hugsa reglulega um það. Síð- an María kom í heiminn hefur sorgin aðeins dvínað en hún hverf- ur aldrei. Ég hugsa líka oft um að María gæti hafa átt eldra systkini," segir Eyrún og bætir við að hún og kærastinn hafi tekið á sorginni á hvort á sinn hátt. „Hann hefur átt mjög erfitt með að tala um þetta en er þó rétt farinn að opna sig núna en þá bara þegar við emm tvö. Ég hef hins vegar haft þörf til að tala um þetta." Mikið um fósturlát í ættinni Konurnar í nánustu fjölskyldu hennar hafi lent í þessari sömu lífreynslu. „Mamma, amma, systir mömmu og allar aðrar nema ein frænka mín hafa misst sitt fyrsta barn. Við höfum enga skýringu á þessu en það er alltaf mikil hræðsla þegar einhver okkar gengur með sitt fyrstabarn." Á leiðinni út á vinnumarkað- inn Eyrún segir þau ekki ætía sér að eignast fleiri börn í nánustu framtíð enda bæði afar ung og þegar búin að upplifa mjög mikið. Hún segir þau hafa fengið mikla hjálp frá foreldr- um sínum en að engin önnur hafi verið í boði. „Ég á aðeins rétt á 40 þúsundum í fæðingarorlof svo þetta hefur verið erfitt. Núna um mánaða- mótín fæ ég mína síðustu greiðslu svo ég verð að fara að finna mér vinnu og setja Maríu í pössun. Það verður ótrúlega erfitt að fara frá henni svona ungri en það kemur bara ekkert annað til greina." indiana@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.