Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Blaðsíða 51
DV Hér&nú LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 51 Höfðar mál út af brjóstaflassi American Pie fegurðardísin Tara Reid ætlar að fara í mál við banda' rískt fyrirtæki sem hún segir að hafi nýtt sér það þegar hún missti út annað brjóstið á dögunum.Tara, sem er 29 ára, missti út brjóst- ið þegar hún mætti í afmælisveislu Puff Daddy á dögunum. í aug- lýsingu Sky Las Vegas hvetur fyrirtækið hana til að láta allt flakka og það finnst henni óviðeigandi. Svo óviðeigandi að hún ætlar að hafa tugmilljónir af þeim. Diaz a spitala Cameron Diaz var flutt á spítala eftir að hún datt niður á heimili sínu og missti meðvitund við að detta i gólfið. Cameron stóð ofan á skúffueiningu og var að teygja sig upp i skáp þegar hún datt. Kærastinn Justin Timberlake heyrði hávaða og kom að henni meðvitundarlausri á gólfinu, en blóð lak úr sári á höfði hennar. Cameron tognaði á baki og þurfti að sauma 19 spor i höfuð hennar.„Justin var i rusli því hann hélt að hann væri að missa hana," sagði vinur þeirra. Lindsay Lohan neitar því að hafa verið að kyssa Bruce Willis í frumsýning- arpartýinu eftir myndina Hostage. Hin 18 ára bomba var sögð ekki hafa getað slitið sig frá Bruce, sem verður fimmtug- ur síðar f mánuðinum. Sú saga gekk meira að segja að Brúsi hefði kippt niður buxunum á Lindsay til að sýna viðstödd- um húðflúraöan bossann á henni. „Eina samband Lindsay og Bruce er að hann framleiðir næstu bíómynd hennar," sagði talsmaður Lindsay. Eurovision lagid verður frumflutt um næstu helgi og spennan magnast. s*,.y VfiMltnH bkk.tr«d« *>'**'öf Uuk. Se)„u, bjötn* . 2(KW pegn’ Mn » J ^ vrnt mikil > •' KtV”,d ’ hhnd datt út ' t> ' f m,ni)í,r i h, $eln w ni v» nðum «■ Ki i áStrikeppnmn. ‘ — ,,«1« hjc-h ' rtstu rfliimr'i Kærastim1 Kevin Federline.etptnM^ BnUSSSmv undir höndumtrn og atttaí á honum lykra aukþessaðtænm ona hræðilega. ly1 | ð dansar- inn hafi eUt Þ t> wfU saman. um skiptt þeg é burstaðt ^^“nnmsvoþaðvatógeðs- í sér tennumar sxr P 0R -srsíi—.— dögum sVdpti. r Stórafmæli já Palla í kvöld Stórsöngvariim Páil Óskar Hjálmtýsson heldur upp á 35 ára afmæli sitt í kvöld. Hann mtm efna til veislu íyrir vini og vandamenn í kvöld og tekur þar með forskot á sæluna en Páll Óskar á reyndar ekki afmæli fyrr en á miðvikudaginn, * 16. mars næstkomandi. Páll Óskar er landsþekktur söngvari en hróður hans hefur einnig borist út fyrir landsteinana, meðal annars með þátttöku hans í Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöða, árið 1997. Páll Óskar söng þar eftir- minnilega lagið Minn hinsti dans, sem vakti mikla hrifningu meðal áhorfenda en því miður ekki dómneftidanna. Það verð- ur eflaust glatt á hjalla og íjölmennt í afmæli Páls Óskars í kvöld enda er hann vinamargur og nýtur þess að skemmta sjálfiun sér og öðrum. Ef þú ert mikill aðdá- andi hreingerninga þá biðjumst við velvirðing- ar á því að vaida þér vonbrigðum. Með Pergo gólfefni verður þú að finna þér eitthvað annað að gera í frítímanum þínum. Rými ehf Háteigsvegi 7 Reykjavík Sími 511 1100 Bréfsími 511 1110 * W R M Stórútsala á Pergo parketi Ótrúfegt verð Ekki missa af gólfefnaútsölu ársins Aðeins í nokkra daga s PERGO-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.