Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Qupperneq 53
52 LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 Hér&nú DV Hætt í megrun Láta aldursmuninn ekki aftra ástinni Geri Halliwell segir að hún sé loksins komin yfir megr- unarhelvíti sitt. Vinir hennar höfðu áhyggjur af Geri árið 2001 þegar hún var orðin ekki neitt neitt en nú hefur hún \ aftur bætt á sig og Ktur betur út en nokkru sinni fyrr. „Ég vil ekki að þyngd mín verði aðalumræðuefhið Hk lengur. Núna æfi ég ekki lengur til að grennast, held- H ur til að styrkja mig," segir Geri. Scarlett Johansson og Jared Leto eru ansi heitt par i Hollywood um þessar mundir. Þau láta ekki þrettán ára aldursmun hafa áhrif á sambandiö enda hafa þau eflaust um ýmislegt að tala, þar sem þau eru bæði leikarar ( Hollywood. Jared er hvað þekktastur fyrir leik sinn (þáttunum My So Called Life þar sem hann lék á móti Clalre Danes, en einnig fyrir að hafa veriö kær- asti Cameron Diaz (nokkur ár. naJolieog Brad Pitt m : á ný til að taka upp vií ir fyrir mynd þeirra, Mr. mith, en tökum lauk á r yrrahaust. Angelína og áð, svo vel að hjóna- Brad og Jennifer Aniston il annars rakin til hversu i og Angelina voru á töku- sinni, en Brad og Jennifer eru sögð vera að hugleiða hjónabandsráð- gjöf til að bjarga hjónabandinu. ‘S'SSI f Starft,ið sjón varf ffeyerstatt hérálar vmnuraa^ttiamh sjalfstæðu islensku "onu.Samskonarveri efnieruunninifiölda annarra landa en með banrf16-r íeynt sefa h!rfa"skumsÍ®nvarp! Jorfenduminnsýníhu, heim.kvenna frámism. !Pruh IVin gólfinuíVJipP^rbeerr^ gpngjandi j Ein af stúlknnum sem var ræu Svona kynning- W— allan heim og þao úrulegaeftiraðendaá Framleiðendur grimmt í fjöldann þær spjörunum ur. ísland, Ragnhildur „Konumar sem ] um þrítugt oj viðfangsefni," segir ,Jú jú, ég er alv hef samt ekki mik ekkert að vera pæ Annars vona ég bara vel fyrú þjóðina. -- náttúrulega sýndur Eurovisionkeppmna. aðþætti þarsemvið . Nafnið á þætun- “a er byggt á for- •p vel út. Restin af hann klipptur 29. -i," sagði Carly er framleiðslufyrn- t Hún segir að toiK verði afar fjölbreyttur enda hafi •• - S-Amcríku. m að vinna þeirra málefni- World" og þetta kom mjög Chicago og svo er 1— eftir það hérna uti. . „jú.égneitaþvieKK ræðumviðkonuralsl Tfilusfm'ÆpÍuoi'fyPaog Sr««S4SSwof»c,em i meö fóllf allllw I1 | Leita8a»t>a,u?SÍ°"SÚFi'musf' I erkv‘SSfi£iurrum bér ál“ I kollega sina fra B , ’ ir þá hafa vei » son framkvæmciastio 8JennaI myr I upp víðavangsmynd g vera að taka < | ,JÚ, jú, við emmbunu tjáð 1T 1 íslenskumkontunen g^ie.ðis Sumar m Unð eru eða nem þessu. Það þýðir kemurbarailjos. .Þaðkæmisérsvo hennar Opruh er æmi sér vel upp a :, söngkonu samtali við Sm aeueku W®™”’ Oprah Winfrey Komst ekki sjálftU Istands til að finna hina fullkomnu konu. Andera Róberts Ein þeirra sem kemui til greina. Hjalpar ertenda tokuliðinu lika. j Linda Pétursdóttir Fegurðardrottningin þykir líkleg. Hún hefur sjátf ekkert heyrt frá Opruh. , ; .1 Ragnhildur Steinunn Líst ágætlega á að fara til Opruh en vonar að Selma verðivalin. DV Hér&nú Edrú Streets hjálpa Doherty „Ég var alltaf fáránlegur. Misnotaði efnin. Svo kom ég fram á tónleikum edrú. Það gekk ótrúlega vel og markaði þáttaskil," segir Mike Skinner, sem er betur þekktur sem rapparinn Streets. Hann segist hættur að drekka og dópa en bæði textar hans og hegðan til þessa benda til mikils sukks. Til marks um nýja stílinn sagðist Skinner hafa miklar áhyggjur af Pete Doherty, sem glímir nú við fíkniefnadjöfulinn fyrir augum heimsins. xM Hann bauð því hljómsveit hans, Babyshambles, til að hita upp fyrir sig á risatónleikum í gær. Hljómsveitin komst ekki en Doherty þáði boðið og ætlaði að hita upp einn með kassagítar. Marta Nordal leikkona er 35 ára í dag. „711- finningar hennar koma hérfram sem ringulreið einhvers konar og aðeins ef hún leggur sig fram við að upplifa fögnuðinn yfir lífinu verður leiðin í átt að innstu draumum hennar greið. Hún ætti að leggja sig fram við að opna j* hjarta sitt fyrir því sem eflir hana | og kasta frá sér þeim þungu byrðum sem gætu tengst þessari óánægju sem birtist hérna," segir í stjörnuspá hennar. tisin Eva Lo egSin hafi eyðilagt lifsitt og hún geti ekki lengur treyst vinum sinum. Þessi yfírlýsing hennarkemur skömmu eftir að vinur hennar seldi myndir afhenni að fagna þritugsafmælinu til dagblaðs í Bandarikjunum. „Maður getur ekki treyst neinum. Ég vil eiginlega helst skriða ofan í holu og aldrei gera neitt aftur. “ Marta Nordal r Ikomnu Vatnsberinn (20.jan.-i8. febr.i Þú virðist eiga það til að leika þér að örlögum þínum þessa dagana. Þér hættir einnig til að láta heilann ráða ferð- inni í stað hjartans. Hafðu trú á jákvæðum eiginleikum þínum. Fiskarnir ns.feér.-20. marsj Þú virðist helstfara þá leið sem krefst minnstrar mótstöðu og bfður oft þangað til eitthvað gerist. (hugaðu að efla mun betur ákvarðanatöku þína og jafn- vægi. Þessa dagana þarfnast þú umhyggju, ástar og ekki síður athygli ástvina þinna. Hrúturinn (21. mars-19. april) Aukþeirrai 1. Það sama Andrea R' eur, nrnrr einn tranut kom með h fjalla um. Starfslið komið á hr 1 tönnumsír Brynhildur Ólafsdóttlr afskíðumi Nýkomin ítölsku Ölpunum þegar Oprah vildi fá hana. nu Selma Björnsdóttir Það væri góð kynning fyrir Eurovision efhun færi til Opruh. hugsanlegur • — Hér Stfi"«SSi.--A>re'éte“ „ „ álistan- unuu ° bertsdóttir, tískugúru ogv« - einn S vera á Ustanum auk þess ^ Brooks, ndi Opruh-hðsiirs hé vift hana 0g hun )ruh verður hér^ sökkt t hvenær íslensku sjonvarp 1 í nýja þáttinn. Þú virðist af óskiljanlegum ástæðum gleyma því að á þínu valdi er svakalega mikil orka og hérna virðist þú einfaldlega gleyma því. Þú verður að sjá til þess að þú notir umrædda orku rétt öllum stundum. Dásamlegir hlutir gerast þegar þú notar hana jákvætt (hugaðu vel að þessu yfir helgina). Nautið (20. apríl-20. maí) Mundu að þú ert í raun og veru ávallt á réttum stað á réttum tíma að gera það sem þú þarft að gera, kæra naut. Þessa dagana dreymir þig hins vegar óvenju mik- ið um eigin framtíð og annarra (jákvætt). Tvíburarnir (2i . mal-2l.júnl) Ekki eyða tíma þínum í aðgerðar- leysi. Haltu áfram að vinna í átt að draum- um þínum því með komu vorsins hefst nýr kafli sem sýnir þig í góðu jafnvægi þar sem friður einkennir þig. Þú gætir á þessari stundu verið að ganga í gegnum einhvers- konar erfiðleika sem eiga ekki upp á pall- borðið hjá þér. KlMm(22.jún(-22.júli) Þér er ráðlagt að fylla huga þinn með fallegum hugsunum yfir helgina. Leitastu við að segja eingöngu jákvæð orð og uppbyggjandi og reyndu ávallt að koma góðu til leiðar. LjÓníð (23.júli- 22. ágúst) Fjölskylda þin er í góðu jafnvægi þar sem skilningur og rík vináttubönd tengja ykkur saman. I dag er þér ráðlagt að leggja annríki þitt til hliðar og skoða það sem þú setur framar öllu (vinnan eða ástvinir?). Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Talan þrír ýtir svo sannarlega undir heppni þína.Tilefni ertil fagnaðar. Vogin (23.sept.-23.okt.) Hér birtist myndliking þegar stjama vogar er skoðuð. Þú ert í hlutverki fjall- göngumanns sem þarf að ákveða hvort hann klifrar upp fjallið beint af augum eða velur auðveldu leiðina með því að kanna aðstæður vel og vandlega áður en lagt er af stað. Sporðdrekinn i24.okt.-21.n0v.) Hér er þörf á hugarró af einhverj- um ástæðum. Þú ættir að huga að því að leyfa atburðarrásinni að gerast án þess að gera neitt, kæri sporðdreki. Bogmaðurinnp2.rai'.-2i.ítej Yfir helgina verður þú leidd/ur I gegnum jákvæða reynslu sem ýtir undir vellíðan þfna og ekki síst velgengni þegar fram í sækir. Steingeitin (?2. fc-(9.janj Vitsmunir þínir eru miklu meiri en þú gerir þér grein fýrir og þú ert minnt(ur) á það í dag. Þú munt komast yfir smávægilegan hjalla sem þú stendur eflaust frammi fyrir um þessar mundir. End- ar nást saman þar sem útkoman verður steingeitinni í hag. ©SPÁMAÐUR.IS oðs- og söluaðili sími: 551 9239 MinnistöfUir Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Bakpoki Denali 60+10 topp bakpoki f/lengri ferðir Á einstöku verði Verðáður 17.995 rettapakkar srð frá kr. 29.995 13.495 FERÐA- OG UTIVISTARVERSLUN Skeifunni 6 • Simi 533 4450 • www.everest.is PER5DNULEG ÞJONUSTfl, FRGLEG RRÐGJOF Tjald Gamma 3ja manna tjald m/ 2000mm vatnsheldni Eldvarinn dúkur Verð kr. 10.995 Svefnpoki Nitestar 250 -10 gráður. Verð kr 4.995 Svefnpoki Nitestar 400 -15 gráður. Verð kr 7.995 Artiach gonqudýnur i urvali Tjald Delta 3ja manna tjald m/ 2000mm vatnsheldni 9.995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.