Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 Sjónvarp DV DAGSKRÁ LAUGARDAGSINS12. MARS ' 0r. Gunni /jorfð/ á Strákana og fannstþeirgóðir. Pressan Það er líklega að bera (bakkafuUan lækinn að hæla Strákunum á Stöð 2, en þetta eru frábærir þættir! Þeir eru líka það oft að það er í lagi að missa af þeim. Fyrirrennarinn, 70 mínútur, var "*það seint á dagskrá að ég sá hann yfir- leitt ekki. Þegar ég sá þátt skemmdi lé- legt uppfyllingarefni fyrir. Þátturinn var nefnilega svo langur þá að fylla þurfti upp í hann með leiðindum eins og fréttum af J.Lo eða Britney. Nú er þátturinn hæfilega langur til að strák- amir haldi fullum dampi allan tímann og næstum hvergi veikur blettur. Pissa í buxur Aðalkosturinn er auðvitað að Strák- amir em frábærir náungar. Sveppi og Auddi svona líka heimilislegir og hnyttnir og Pétur grínsnillingur sem þarf varla annað en að láta sjá sig til að heimilisfólkið grenji af hlátri. Falin myndavél er oft algjör snilld og stjóm- ^unin, þar sem þekktir íslendingar gera ^sig að fifli fýrir farsíma, mjög fyndin. Strákunum er ekkert heilagt. Nú held ég að allir séu búnir að pissa á sig. Pét- ur pissaði á sig standandi á höndum um daginn en Sveppi pissaði á sig í 70 mínútum. Það þótti þá nokkuð rótækt en nú kippir sér enginn upp við smá piss í brók lengur. Svona teygja góðir grínistar á því sem er samþykkt í þjóð- félaginu. Glaður MH-ingur pissaði svo í sig fyrir 20 þúsund kall og er eflaust enn í guðatölu hjá skólasystkinunum. Kúka í buxur Flestir em til í hvað sem er fyrir rétt verð. Á mínu heimili fór umræða í gang um það hvaða upphæð nægði til að við pissuðum í okkur fyrir framan '^alþjóð. Konan var til fyrir 2 milljónir, ég myndi pissa í mig fyrir eina. En fyrst allir em orðnir svona líbó á pissinu þurfa Strákamir náttúrulega að teygja sig enn lengra til að vera á tánum og halda áhorfi. Ég spái þvf að innan þriggja mánaða kúki einn Strákanna í buxumar. Við fylgjumst með honum kúgast er hann drekkur laxerofiuna. Árangurinn lætur á sér kræla í hálf- gegnsærri sundskýlu við húrrahróp hinna Strákaruta. Glæsilegt ’ sjónvarpsefiii ,^sjr fY /Ok og aug- tv K ^ lýsendur ánægðir. Ég hlakka til. 9.00 Bllaþáttur, umsjón Leó M. Jónsson. 10.03 Laugardagsmorgunn, umsjón Eiríkur Jónsson. 12.10 Hádegisútvarpið - Fréttatengt efni í umsjón Kristjáns Hjálmarssonar og Þórarins Þórarinssonar. 13.00 Sögur af fólki, umsjón Ró* bert Marshall 15.03 Fókus e. 16.00 Viðtals- þáttur Sigurðar C. Tómassonar e. 17.03 Frjáls- ar hendur llluga Jökulssonar e. 18.00 Úr fylgsnum fyrri aldar eftir sr. Friðrik Eggertz e. 19.00 Endurtekin dagskrá dagsins. UC Skjáreinnkl. 20.00 Law and Order Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í New York. íþessum þætti er fyrrum hermaður úr Víetnamstriðinu stunginn til bana og í Ijós kemur að morðið teng- ist atburði er átti sér stað i stríðinu. Það er Lenny Briscoe sem fer fyrir lögreglunni sem fyrr. ^ \ SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Brandur lögga 8.12 Bubbi byggir 8.22 Brummi 8.35 Fræknir ferðalangar (28:52) 9.02 Ævintýri H.C Andersens (18:26) 9.28 Gaeludýr úr geimn- um (7:26) 9.58 Siggi og Gunnar 10.03 Stundin okkar 10.30 íþróttagarpurinn 12.00 Kastljósið 12.25 Óp 12.55 Blossi 14.25 Islandsmótið I handbolta. Bein útsend- ing frá leik Vals og FH I DHL-deild kvenna. 16.00 Handboltakvöld 16.20 Islandsmótið f handbolta. Bein útsending frá leik Vals og HK f DHL-deild karla. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enterprise 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, Iþióttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gfsla Marteini 20.30 Spaugstofan Karl Ágúst, Pálmi, Sigurð- ur, Randver og Örn bregða á leik. Stjóm upptöku: Björn Emilsson. Textað á sfðu 888 f Textavarpi. 21.00 Bðm systur minnar (Min sosters bern) Dönsk fjölskyldumynd frá 2001. Leik- stjóri er Tomas Villum Jensen og meðal leikenda eru Peter Gantzler, Wencke Barfoed, Niels Olsen, Lotte Andersen og Birthe Neumann. 22.20 Heill á húfi (Proof of Life) Bandarfsk spennumynd frá 2000. Leikstjóri er Taylor Hackford og meðal leikenda eru Meg Ryan, Russell Crowe, David Morse, Pamela Reed og Michael Kitchen. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 14 ára. 23.55 The Doors (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 14 ára. e) 2.10 Útvarpsfréttir (dagskrárlok ■O’ STÖÐ 2 BÍÓ 6.40 Magic Pudding 8.00 Miss Congeniality 10.00 Reversal of Fortune 12.00 Men in Black 14.00 Magic Pudding 16.00 Miss Con- geniality 18.00 Reversal of Fortune 20.00 Men in Black 22.00 Men in Black II 0.00 The Core (Bönnuð börnum) 2.10 Bait (Stranglega bönnuð bömum) 4.05 Men in Black II 7.00 Svampur 7.50 I Erilborg 8.15 Sullukollar 8.25 Barney 4-5 8.50 Með Afa 9.45 Engie Benjy 1 + 2 9.55 Beyblade 10.15 Beet- hoven's 4th 11.45 Bold andthe Beautíful 13.30 Idol - Stjömuleit (e) 14.50 Idol - Stjörnuleit (e) 15.15 Joey (4:24) 15.40 American Idol 4 (17:42) 16.20 Sjálfstætt fólk (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Iþróttir og veður • 19.15 Whose Line Is it Anvwav? 3 19.40 Spy Kids 3-D: Game Over (Litlir njósn- arar 3) Njósnasystkinin Carmen og Juni Cortez halda uppteknum hætti en nú kárnar gamanið. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Carta Gugino, Alex Vega og Daryl Sabara. Leikstjóri: Ro- bert Rodriguez.2003. 21.05 My Boss's Daughter (Dóttir yfirmanns- ins) Aðalhlutverk: Ashton Kutcher, Tara Reid, Carmen Electra og Michael Madsen. 22.35 Mister Johnson (Hr. Johnson) Aðal- hlutverk: Edward Woodward, Pierce Brosnan og Maynard Eziashi.Leik- stjóri: Bruce Beresford:1991. Bönnuð börnum. 0.15 The Cell (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Scary Movie (Stranglega bönnuð börn- um) 3.25 Maléna (Bönnuð börnum) 4.55 Fréttir Stöðvar 2 5.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TlVf (fiéj OMEGA 7.00 Blandað efni 9.00 Jimmy Swaggart 10.00 Billy Graham 11.00 Robert Schuller 12.00 Mar- fusystur 12.30 Blandað efni 13.00 FfladeKfa 14.00 Kvöldljós 15.00 Israel f dag 16.00 Acts Full Gospel 16.30 Blandað efni 17.00 Samveru- stund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós 23.00 Rob- ert Schuller 0.00 Nætursjónvarp Stöð 2 kl. 21.05 My Bosss Daughter Tom Stansfield þykist hafa dottið i lukkupottinn þegar yfirmaður hans felur honum að lita eftir húsinu sínu. Tom hefur lengi haft augastað á dóttur yfirmannsins og nú er kjörið tækifæri til að kynnast henni nánar. Tom mætir vpngóður í húsið en þar er gestkvæmara en hann bjóst við. Það gæti þvi orðiö erfitt að vinna ástir heimasætunnar við þessar að- stæður. Aðalhlutverk: Ashton Kutcher, Tara Reíd, Carmen Electra, Mich- ael Madsen. Leyfð öllum aldurshópum. Lengd: 86 min. ~k ~k Whoseline isitanyway? Drew Carey stjórnar þættinum af alkunnri snilld og fær til sín ýmsa kunna grínista. Þeir þurfa svo auðvitað að leysa furðulegustu þrautir í gamanleiknum. |rs 0 SKIÁREINN 12.30 Pink Cadillac 14.30 Rudy Guiliani Story 16.00 Madonna; Truth or Dare 18.00 Survivor Palau (e) 19.00 Fólk - með Siný (e) Sirrý tekur á móti gestum f sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatfska strengi f umfjöll- unum sfnum um það sem hæst ber hverju sinni. • 20.00 Law & Order 21.00 Mobsters Dramatísk spennumynd frá 1991 um vini sem leiðast út í skipu- lagða glæpastarfsemi í upphafi 20. aldarinnar. í aðalhlutverkum eru Christian Slater, Patrick Dempsey og Richard Grieco. 22.45 The Swan (e) Veruleikaþættir þar sem sérfræðingar breyta nokkrum ósköp venjulegum konum í sannkallaðar feg- urðardísir! 23.30 Jack & Bobby (e) 0.15 Palmetto 1.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.15 Óstöðvandi tón- list m AKSJÓN 7.15 Korter 13.00 Bravó (e) 14.00 Samkoma f Ffladelfíu 16.00 Bravó (e) 18.15 Korter 21.00 Bravó 22.15 Korter 8.25 Intersport-deildin (Keflavfk - Gríndavfk) 9.50 UEFA-Champions League (Meistara- deildin - (E)) 11.30 Enski boltinn 12.00 Beint frá leik Bolton og Arsenal I 8 liða úrsl. bikarkepp. 14.10 Bestu bikarmörkin 15.05 Inside the US PGA Tour 15.35 Meist- arad. f handbolta. Bein útsending frá slðari leik Fotex Veszprém og Ciudad Real f 8 liða úrsl. 17.05 Beint frá leik Southampton og Manch. United f 8 liða úrsl. bikarkeppninnar. 19.05 Spænski boltinn (Barcelona - Bilbao) Bein útsending frá leik Barcelona og Athletic Bilbao. 20.55 World Supercross (Edwards Jones Dome) Nýjustu fréttir frá heimsmeist- aramótinu f Supercrossi. Hér eru vél- hjólakappar á öflugum tryllitækjum (250rsm) f aðalhlutverkum. Keppt er vfðsvegar um Bandarfkin og tvisvar á keppnistfmabilinu bregða vélhjóla- kapparnir sér til Evrópu. Supercross er fþróttagrein sem nýtur sfvaxandi vin- sælda enda sýna menn svakaleg til- þrif. 21.50 Hnefaleikar (Jose Luis Castillo - Julio Diaz) Útsendingfrá hnefaleikakeppni f Las Vegas. Á meðal þeirra sem mæt- ast eru Jose Luis Castillo og Julio Diaz en f húfi er heimsmeistaratitill WBC- sambandsins í léttvigt POPPTÍVÍ 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 fslenski popp listinn (e) Siónvarpið kl. 23.55 The Doors Mynd eftir Oliver Stone um rokkhljómsveitina The Doors sem naut mikilla vinsælda um allan heim um 1970 og söngvara hennar, Jim Morrison, sem lést i París 1971. Meðal leikenda eru Val Kilmer, Kyle MacLachlan, Meg Ryan, Kevin Dillon og Frank Whaley. Ekki ætluð fólki yngra en 14 ára. Lengd: 140 min. i~ i' i~ i' 01 RÁS 1 FM 92,4/93,5 ©1 1 RÁS 2 FM 90.1/99.9 i&| 1 BYLGJAN fm 9o,9 \&s\ 1 ÚTVARP SAGA fm99.« 7.05 Samfélagið f nærmynd 8.05 Músík að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Af heimaslóðum 11.00 í vikulokin 12.20 Há- degisfréttir 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Til allra átta 14.30 Hólaskóli - stóriðja Skagafjarðar 15.45 fslenskt mál 16.10 Orð skulu standa 17.00 Rökkurrokk 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Röit á milli grafa 19.00 fslensk tónskáld 19.40 Stefnumót 20.15 Flugufótur 21.05 Fimm fjórðu 22.25 Ég er innundir hjá meyjunum 23.10 DanslÖg 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 12J0 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.08 Með grátt í vöngum 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón- varpsfréttir 1930 PZ-senan 22.10 Næturgal- inn 2.03 Næturtónar 7.00 fsland í Bítið - Það Besta Úr Vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 1230 Rúnar Róbertsson 16.00 Ragnar Már Vil- hjálmsson 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Danspartý Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson með bestu danssmelli allra tíma 12.40 MEINHORNIÐ 13.00 FRELSIÐ 14.00 Torfi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um hár og hárhirðu 15.00 Áfengisforvarnarþáttur 16.00 Endurflutningur frá liðinni viku. Laus við alla stjörnustæla ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fróttir allan sólartiringinn. FOXNEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 18.00 Ski Jumping: Worid Cup OsJo 1900 Snooker Irish Masters Dublin Ireland 22.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 2200 News: Eurosportnews Report 22.45 Fight Sport: Fight Club 23.45 All Sports: Eurosport Clubbing 045 News: Eurosport- newsReport BBC PRIME 19-30 Trips Money Can't Buy with Ewan McGrega 2000 Hitch 2100 Happiness 22.00 Shooting Stars 2200 Linda Green 2300 Top of the Pops 0.00 Building the Impossible OOO Dance Masterciass 105 Divas NATIONAL GEOGRAPHIC 20.00 Bridge on the River Kwai - The Documentary 21.00 Retum from the River Kwai 23.00 Bridge on the River Kwai - The Documentary 0.00 D-Day ANfMAL PLANET 19.00 My Brother the Cheetah 20.00 Talking with Animals Crowded Worids 21.00 Mamba 22.00 The Jeff Corwin m Experience 23.00 George and the Rhino 0.00 Wildlife Specials 1.00 Hippo MTV 18.00 European Top 2019.00 MTV Jammed 19.30 Diary of 20.00 Viva La Bam 20.30The Assistant 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Dirty Sanchez VH1................ 14.00 TVTunes 15.00 Disco Divas OHW 15.30 Disco Divas 1600 So 80s 17.00 Smells Uke the 90s 1600 One Hit Wonders 22.00 Viva la Disco CLUB 1645 Matchmaker 1615 Cheaters 17.00 Yoga Zone 1725 The Method 1760 The Stylists 1620 Anything I Can Do 1645 The Race 19.40 The Roseanne Show 2025 Matchmaker 2050 Hollywood One on One 21.15 What Men Want 21.40 Cheaters 2225 City Hospital E ENTERTAINMENT 17.00 Stunts 19.00 Life is Great with Brooke Burke 20.00 Jackie Collins Presents 21.00 Scream Play 22.00 The E True Hollywood Story 0.00 Fashion Police 020 E Enterta- inment Specials 1.30 Life is Great with Brooke Burke CARTOON NETWORK 1525 Dexteris Laboratory 15.50 Samurai Jack 1615 Me- gas XLR16.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 17.05 Courage the Cowardly Dog 17.30 Scooby-Doo 1755 Tom and Jerry 1820 Looney Tunes 18.45 Ed, Edd n Eddy JETIX 1645 Inspector Gadget 14.10 Iznogoud 14.35 Life With Lou'ie 15.00 Three Friends and Jerry I115.15 Jacob Two Two 1640 Ubos 1605 Goosebumps MGM 1600 Love Crimes 19.30 Cutter's Wáy 2120 Where It's at 2605 Mosquito Squadron 025 Joseph Andrews 2.15 Getting it Right 355 Submarine X-1 TCM 20.00 Blow-Up 2150 Coma 2645 Jezebel 120 The Wreck of the Mary Deare 615 Lady L HALLMARK 17.00 The Wishing Tree 1645 Just Cause 1920 Erich Segal's Only Love 21.00 They Call Me Sirr 2Z45 Robin Cook's Acceptable Risk BBCFOOD 1920 The Thirsty Traveller 20.00 The Italian Kitchen 2020 Rocco's Dolce Vita 21.00 Jamie Oliver's Pukka Tukka 2120 Nigel Slater's Real Food 22.00 Who'll Do the Pudd- ing? 2220 Ready Steady Cook DR1 17.30TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt 18.05 Mr. Bean 1820 Nár gorillaen er pá springtur 19.00 aHA! 19.50 Manden pá Svanegárden 21.10 Columbo 2220 Mine fem koner 23.55 Boogie Listen SV1 18.30 Rapport 1645Sportnytt 19.00 Melodifestivalen 2005 - final 21.00 Kalla spár 21.45 Flapport 2150 Dan'iel Der- onda 22.40 Sixties 2610 Theory of flight Hilary Swank leikur í kvikmyndinni The Core sem sýnd er áStöö 2 Bíó á miðnætti í kvöld. Hún erfædd árið 1974 og var uppgötvuð sem barn afpródúsernum Suzy Sachs sem þjálfaði hana I leiklist. Þegar Hilary var niu ára lék hún i fyrsta leikriti sinu, sem Mowgli ÍTheJungle Book. Eftirþað lék hún reglulega i litlum leikhúsum og skólaleikritum. I skólanum lagði Hilary einnig stund á sund og keppti meðal annars á Ólympíuleikum barna. Hilary og mamma hennar fluttu til Los Angeles árið 1990 og hún byrjáði í menntaskóla og byrjaði að þreifa fyrir sér sem atvinnuleikari. Áriö 1992 var hún í Buffy the Vampire Slayer en stóra tækifærið kom með The Next Karate Kid árið 1994. Hún þurfti að keppa við hundruð annarra stúlkna um það hlutverk. Svo leið og beið og Hilary fékk hlutverk í Beverly Hills 90201 enhún var rekin úr þáttunum eftir einn vetur. Hilary lét ekki bugast og nældi sér i aðalhlutverkið I Boys Don't Cry sem skilaði henni Óskarsverðlaununum árið 1999. Hún endurtók svo leikinn á dögunum fyrir hlutverk sitt I Million Dollar Baby. Það gerir tvenn Óskarsverðlaun í tveimur tilraunum, afrek sem hún deilir meö aöeins nokkrum öðrum konum. Hilary Swantgiftist Chad Lowe árið 1997 og heldur sig mikið út affyrir sig meö eiginmanninum. Hilary ólst upp í hjólhýsi og er enn trú uppruna sínum; þaö eru ekki til stjömustælar í henni. Helstu áhugamál hennar eru fallhllfa- stökk, skíði og rafting.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.