Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Rltstjóri: Mikael Torfason Fréttastjórl: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar. auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Jónas Kristjánsson heima og að heiman aw kardfnáíi er ill- Kaþólskir þarnaníc' Bemard F. Law ræmdur fýrir stuðning við bama- niðinga (röðum presta. Þegar kvartað var yfir þeim, faerði hann þá annað án þess að vara menn við þeim. Fiann var kar- dináli f Boston og hrökklaðist úr embætti vegna þessa. Vatíkanið skaut þá skjólshúsi yfir hann og gerði hann að yfirpresti við Santa Maria Maggiore (Róm. Sem slfkur var hann látinn flytja minningarguðsþjónustu um Jó- hannes Pál páfa á mánudaginn. Má hafa það marks um, hversu þrjózk og afturhaldssöm kaþ- ólska kirkjan er. Um þetta skrifa Daniel Williams og Alan Cooperman (Washington Post Bush samþykkti on Diehl segir (Washington Post, að George W. Bush Banda- rikjaforseti hafi fyrir ári samþykkt áfundi með Ariel Sharon, forsæt- isráðherra ísraels, að Sharon mætti einhliða innlima alla Jer- úsalem og 7% af vesturbakka Jórdanar og reisa þar múr á landi, sem hingað til hef- urverið talinn hluti af Palest- (nu. Þettaerauð- vitað (ósamræmi við svonefnt Vegakort til ffiðar, sem Bandarfkin stóðu að á sfnum tíma. En samþykki Bush fyrir ári skýrir, hversu ósveigjanlegur Sharon hefur verið f samninga- viðræðum. Flann hefur á bak viö tjöldin fengið samþykki fyrir ein- hliða aðgerðum (sraels. Ofsóknir gegn BSsisa**,***.,* brigðisstofriunarinnar hefur hungur bama tvöfaldazt f (rak, slðan Bandarikin hættu að beita þau efnahagsþving- unum og fóru að sprengja þau og hemema f stað- inn. Á tíma bandariska við- skiptabannsins fórst hálf milljón bama ((rak af þess völdum. Skýrslan segir ástandið hafa versnað um helm- ing sfðan Bandarikin réðust á (rak og hemámu landið með siðferði- legum stuðningi Davfðs og Hall- dórs. Terry Jones segir f Guardi- an, að nær væri fyrir Bandarikin að hjálpa 13 milljónum van- nærða bama heima fyrir, en eyða milljörðum dollara f að ofsækja bömf(rak. Leiðari Páll Baldvin Baldvinsson Einlcavœöingarprógram Davíös og Geirs meö Framsókn í eftirdragi berþví miönr keim afjramgangi mdla austantjalds. Almenningur vill eignast Símann - aftur að er eðlilegt að almenningur rísi upp | við herhvöt Agnesar Bragadóttur blaðamanns Morgunblaðsins og fyiki sér um að kaupa Súnann. Fólk er löngu búið að fá upp í kok á verðbréfabraski þess þrönga hóps eignamanna og félaga þeirra sem hefur á síðustu árum sankað að sér fyr- irtækjiun úr almenningseign. Almenningi er nóg boðið. Hann vill taka þátt á virkan hátt í þeim eignaskiptum sem í hönd fara. Gegnsætt plott rfkisstjórnarflokkanna og snata þeirra að koma Símanum í einkafyrir- tæki sem byggði á gamalli helmingaskipta- reglu frá árum hermangsins er síðasta at- lagan í löngu ferli eignayfirfærslu, sumpart á eðlilegum verði, sumpart ekki. Einkavæð- ingarprógram Davíðs og Geirs með Fram- sókn í eftirdragi ber því miður keim af framgangi mála austantjalds. Þar eins og hér voru gæðingum rétt fyrirtæki fyrir lítið og frumstæður hlutabréfamarkaður reynd- ist ekki þess umkominn að taka við fengn- um, greiða vöruna eðlilegu verði. Framtíðin ein sker tír um hvemig stjóm- málamenn takast á við það andóf sem hug- mynd Agnesar mun vekja. Snjallir kaup- sýslumenn hafa þegar hlaupið til og bjóðast tÚ að Ieiða þá fjöldahreyfingu sem nú er í uppsiglingu. Orri Vigfússon hefur alltaf haft á sér yfirbragð alþýðuvinar þó að hann komi úr innsta kjama eignamanna í land- inu og sé arftaki í gömlu útvegsmannaveldi. í þessum nýja kafla í Símamálinu kann svo að fara að póÚtískir sviftivindar verði hvassir og þá reynir á hversu næmir forystumenn stjómmálanna em á vilja þjóðarinnar. Afl í víðtækri eign almennings kallar aftur á að þessir stjórnmálamenn hugi að því hvað varð til þess að kyrkingur komst í verð- bréfamarkað á íslandi. Hvað réði því að hið nýfengna frelsi á fjármálamarkaði þróaðist þannig að almenningur sat hjá í þeim við- skiptum? Þau lentu alfarið í höndum fárra fjársterkra aðila með banka að baki sér. Aí hverju ættum við að n kaupa hað sem við eigum? úrsérgengnir listamenn sem gætu heimsótt Island í sumar VIÐ HÉR A DV erum miklir aðdá- endur Agnesar Bragadóttur og þótt- um mikið til koma að hún, Agnes Bragadóttir sjálf, skyldi heiðra les- endur Morgunblaðsins með nær- veru sinn í viðhorfsdálki í Moggan- um í fyrradag, eins og hún komst svo snyrtilega að orði sjálf. En hún er ekki fastur gestur í þeim og vill halda persónu sinni til baka. EN f FYRRADAG VAR hún knúinn áffam af mikilli rétdætiskennd. Hún vill að íslendingar eigi möguleika á að græða eitthvað á sölu Símans. Að ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálf- stæðisflokks afhendi ekki bestu vin- um sínum Símann og þeir sömu vin- ir græði milljarða á kaupunum. En þeir eru víst vanir því. Það er hefð hér á landi að hvergi sé hægt að græða meiri pening en að verða þeirrar gæfu aðnjótandi að hljóta náð fyrir augum valdhafanna og fá að kaupa ríkisfyrirtæki. Davíð Oddsson Annað höfuð rikisstjórnar sem mun eflaustselja útvöldum gullkistu Landssimans. Agnes Bragadóttir Vill að við kaupum eigin eigur til að verða bestu vinir valdhafanna. 1 MC Hammer 2 Alice Cooper 3 New Kids on the Block 4 Duran Duran Halldór Ásgrfmsson Hitt höfuð rikisstjórnarinnar sem mun líklega selja góðum fé- lögum Landssímann. Fyrst og fremst DÆMIERU UM AÐ hver króna breyt- ist í 3 krónur á tveimur árum ef þú ert svo heppinn að kaupa hlut í rík- isfyrirtæki sem á að einkavæða. Það er ávöxtun upp á 200% á tveimur árum en engar sparnaðarleiðir bankanna eða lífeyrissjóðanna skila slfkri ávöxtun. Og þetta græða fjár- festarnir á fyrirtæki sem við eigum. Fyrirtæki sem við byggðum upp ásamt fjölskyldum okkar. 0G HÚN AGNES BRAGADÓTTIR, sá mikli skörungur, vill að við kaupum eigið fyrirtæki til að eiga möguleika á að hindra einkavini rfkisstjórnar- Þorsteinn Pálsson mætti f eitt furðulegasta starfsviðtal í Kasdjós- inu á sunnudagskvöld þar sem hann auglýsti eftir atvinnu. Þorsteinn hætdr sem sendiherra bráðum og skorar á atvinnuh'fið að gefa sér tækifæri. Mesta furðu vakti þó gagn- rýnisleysið í spurningum Sigurði Valgeirssonar sem minntíst ekki einu orði á það við Þorstein hvort innar í að stórgræða á einhverju sem við eigum. Eflaust þykir einhveijum þetta góð hugmynd. En við getum ekki séð hvaða rétdætí er fólgið í því að kaupa eigið fyrirtæki. AUÐVITAÐ ÆTTI rfkisstjórn íslands að sjá sóma sinn í því að láta ís- landspóst bara bera út hlutabréfin okkar í Símanum heim til okkar. Ásamt þá auðvitað hlutabréfum okkar í íslandspósti. Síðan getum við selt þau ef við viljum eða keypt hlutabréf í þessum tveim fyrirtækj- um af nágrönnum okkar og vinum, séu þau á annað borð til sölu. það væri satt að hann væri á tvöföld- um launum hjá ríkinu. En Þorsteinn er grunaður um að hafa sóst eftír eft- irlaunum þrátt fyrir að vera í fúllu starfi sem sendiherra í Kaupmanna- höfn. Hann hefur ekki neitað því en væntanlegur atvinnuveitandi gæti grætt morðfjár á Þorsteini með því að borga honum engin laun. Því hann getur hæglega unnið frítt. í FYRSTU GÆTI einhver sagt við því að ríkið ætíi sér jú að selja fyrirtækið og fá peninga í ríkiskassann. Vegna þess að þá sé hægt að byggja upp nýjan spítala. Eða svo segja þeir. En þegar betur er að gáð þá á íslenska ríkið nóg af peningum til að byggja nýjan hátæknispítala. Það mættí til dæmis hugsa sé að við lokuðum sendiráðum í löndum eins og lapan, Finnlandi og Rússlandi. Svo ekki sé talað um öll göngin og ráðherra- sporslurnar. Þorsteinn sækir um vinnu 5 Vanilla lce 6 Iron Maiden 10 Robert Plant 11 Gary Glitter 7 The Proclaimers 8 Shadows 9 Milli Vanilli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.