Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Blaðsíða 25
DV Sport
I
MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 2005 25
í Andorra
Darrel Lewis, leikmaður
Grindavikur, og Damon Johnson,
sem leikur með spænska liðinu
Lagima Bilbao, verða báðir með á
Smáþjóðaleikunum í Andorra en
þetta staðfesti Sigurður Ingi-
mundarson, þjálfari landsliðsins,
í samtali við DV í gær. Sigurður
sagði að það væri reyndar
spurning hvort Damon myndi ná
fyrstu leikjmn liðsins vegna
deildarinnar á Spáni en hann ætti
eftir að ræða betur við Damon.
Sigurður sagði jafnframt ólíklegt
að Brenton Binningham >töí með
þar sem hann hefur átt við þráiát
meiðsli að stríða. Þá er Ijóst að Jón
Amór Stefánsson, fremsti körfu-
boltamaður landsins, ,
verður ekki með liðinu ;
þar sem hann fer f
seimilega í uppskurð v ra»
á hné eftir að fffl /JmÍ
tímabilinu lýkur í
Rúss- jipPipi
landi. yy
Lew- Jftí
sem
fékk
rikisborgararétt
síðastliðinn vetur, hefur tp
ekki áður spilað með B
landsliðinu en hann 1p
hefur lvst þvi yfir að hann i
muni alltaf gefa kost á sér í
landsliðið verði haim á i
annað borð valinn. Ekki er ■.
\itað hvort hann muni spila \
á íslandi á komandi timabili .
en forráðamenn Grindatókur
\ilja gjaman halda þessum -
snjaila leikmanni.
annað borð valinn. Ekki er
vitað hvort hann muni spila \
á íslandi á komandi timabili .
en forráðamenn Grinda\ikur
\ilja gjaman halda þessum -
snjalla leikmanni.
Friðrik Inga Rúnarsson, fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins og Grindavíkur í
körfuboltanum, er farið að kitla í fingurna eftir eins árs hvíld frá þjálfun.
Lewis og
Johnson með
Engin tilbnð á bnrðinu
Friðrik Ingi Rúnarsson er af flestum talinn einn af bestu körfu-
boltaþjálfurum á landinu. Friðrik Ingi, sem er 37 ára gamall,
stýrði fyrst meistaraflokksliði Njarðvíkur þegar hann var 21 árs
gamall og hefur síðan verið í fararbroddi þjálfara á íslandi. Hann
hefur unnið þrjá Islandsmeistaratitla; árin
1991, 1996 og 1998, þrjá bikarmeist-
aratitla, 1992, 1995 og 1999 ogver-
ið landsliðsþjálfari og ætti því ekki
að vera dónalegur fengur fyrir lið
í Intersportdeildinni.
Friðrik Ingi sagði í samtali við DV
í gær að hann hefði fundið það í
1 vetur að löngunin til að þjálfa var
enn til staðar. „Þetta er stór part-
ur af h'fi mínu og það er ekki eins
og ég hafi hætt að fylgjast með
körfubolta þó að ég væri ekki að
þjálfa. Ég hef farið mikið á
leiki og sé hlutina frá öðr-
um sjónarhóli en áður.
Ég var hins vegar bú-
inn að þjálfa
linnulaust frá
því að ég
Friðrik Ingi Runarsson
Er kominn meö fiðring eftir
drs hié og viil þjalfa á nýjai
leik i Intersportdeildinni.
fimmtán ára gamall og fann að ég
þurfti á fríinu að haida. Ég hafði gott
af þessu og ég mæli með þessu fyrir
þjálfara sem em orðnir þreyttir. Það
hefur verið talað um að lífaldur
þjálfara á fslandi sé stuttur og ég
held að það séu einfaldar ástæður
fyrir því. Þetta er erfitt starf sem
útheimtir mikla vinnu og ég held að
það sé öllum hollt að komast í
burtu, þó ekki sé nema í stuttan
tíma.“
, Engin tilboð
" Friðrik Ingi sagðist ekki hafa
fengið nein tilboð um að þjálfa lið
á komandi tímabili en hann væri
Ég geri engar
kröfur um að taka
við hinu eða þessu
u. Ég er bara á
rkaðnum eins
og aðrirþjáif-
arar og tel mig
iafa fullt fram
að færa."
þó ekki að fara á taugum yfir því.
„Það er ekki langt síðan tíma-
bilinu lauk og það er mín tilfinning
að flest liðanna séu með hugann við
ársþing KKÍ sem fer ffam nú í lok
apríl. Það gætu orðið breytingar á
fjölda Bandaríkjamanna og það er
því í nægu að snúast fyrir
forráðamenn liðanna í deildinni. Ég
geri engar kröfur um að taka við
hinu eða þessu liðinu. Ég er bara á
markaðnum eins og aðrir þjálfarar
og tel mig hafa fullt fram að færa,“
sagði Friðrik Ingi.
Vill þjálfa afreksmenn
Hann sagðist eingöngu horfa til
Intersportdeildarinnar en viður-
kenndi að það væm ekki mörg störf
í boði. „Ég tel mig ekki vera kominn
á þann stað að fara að þjálfa neðri
deildarlið eðayngri flokka. Það getur
vel verið að það verði raunin seinna
meir en núna tel ég að starfskraftar
mínir nýtist betur á meðal
afreksmanna," sagði Friðrik Ingi en
eins og staðan er í dag þá em aðeins
þrjár lausar þjálfarastöður í Inter-
sportdeildinni, hjá ÍR, Haukum og
Grindavík. Líklegt er að Einar
Einarsson mun stýra Grindvíkingum
áfram en hvorki IR-ingar né Haukar
hafa fundið þjálfara.
oskar@dv.is
STOÐ 2-BIO ER ALLTAF OKEYPIS FYRIR M12 ASKRIFENDUR STOÐVAR 2
rm
í OPINNI DAGSKRÁ í KVÖLD
kl. 20 My Boss's Daughter
kl. 22 Austin Powers in Goldmember
155/80R13
175/65R14
185/65R15
195/70R15
áður 5.990 #11/ 3.960
áður 7.590 #11/ 5.312
áður 8.990 #1lí 6.460
8pr. sendib. áður 13.
Sækjum og sendum
báðar leiðir.
Verð frá kr. 850
700 nú 9.435
Betri verð!
Smiðjuvegi 34 Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110
BON OG ÞVOTTUR -
BREMSUKLOSSASKIPTl
- RUÐUÞURKUBLOÐ
Br~Léttgreiðslur
VtSA
ŒUMSÐ
BÍlJi
Smurþjonusta
- Betrl verð'
H.'ín'»t4 V6tuS-fl.r • B&n ow OtvtTv
W
F