Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 13. APRlL 2005 Sport DV Fyrir um sex árum varö Tiger Woods aö láta eftir toppsætið á heimslista kylfinga í hendur heitasta golfara heims á þeim tíma, David Duval. Þetta var árið 1999 og þá hafði Duval farið síðasta hringinn á opna Chrysler Classic-mótinu til heiðurs Bob Hope á ótrúlegum 59 höggum. Frá þeim tíma hefur leiðin legið lóðrétt niður á við. David Diivil í írjálsu falli niður heimslistann Saha missir af undan- úrslitunum Núverandi tímabil verður frekar endasleppt hjá franska framherjanum Louis Saha enda er hann meiddur enn eina ferðina. Hann tognaði á kálfa og getur því ekki leikið undanúrslitaleikinn í bikarnum gegn Newcastle þar sem hann verður frá næstu tvær vikumar. Hann verð- verður fjarri góðu gamni hjá United í leiknum því Ryan Giggs getur væntanlega ekki leikið vegna meiðsla. Saha var í Bensínljósið farið að blikka í vetur L Jóhannes Bjamason, sem stýrt hefur handboltaliði KA undanfarin þrjú ár, hefur ákveðið að hætta með liöið. Jóhannes hefur staðið í ströngu undanfarin tuttugu ár sem yngriflokkaþj álfari og meistara- flokksþjálfari og hann sagði í sam- tali við DV að hann væri sáttur við þessa ákvörðun. „Ég er búinn að þjálfa í tuttugu ár án þess að taka mér frí og mér fannst einfaldlega bensínljósið vera farið að blikka f vetur. Þetta er orkufrekt starf og það er óhætt að segja að öll ferðalögin hjá meistaraflokksliðinu hafi tekið sinn toll. Ég ætía því að hvlla mig á meistaraflokksþjálfun næsta vetur en verð væntanlega í unglingaþjálfun þar sem það er að- eins rólegra." Þurfa nýja sýn Jóhannes sagði að hann væri bú- inn að þjálfa marga af leikmönnum liðsins frá því að þeir voru smápung- ar, eins og hann orðaði það, og það væri hollt fyrir þá að fá nýja sýn. „Þetta hafa verið erfið ár hjá KA, mikið af breytingum á milli ára, en sem betur virðist allt stefna í að það verði nánast óbreytt lið á komandi tímabili. Ég skila því af mér góðu búi til næsta þjálfara," sagði Jóhannes sem hefur ekki hugmynd um hver eftirmaður hans verður. Hætturmeð U-21? Jóhannes var ráðinn aðstoðar- maður Viggós Sigurðssonar með U- 21 árs landsliðinu en hann gat ekki verið með liðinu í riðlakeppni Evr- ópumótsins um páskana vegna Jóhannes Bjarnason Ætlar eingöngu að I bæjarpólitlkinni næsta vetur. anna. Hann sagðist ekki vita hvort hann yrði meira með liðinu en von- aðist þó til þess að geta hjálpað lið- inu eitthvað. „Ég hef mikið álit á Viggó og það væri gaman að fá tækifæri til að starfa með honum," sagði Jóhannes Bjamason. oskar&dv.is Hnefaleikatröllið Mike Tyson mun snúa í hringinn á ný 11. júní í sumar. Þetta var staðfest í gær. Hann mun mæta íranum Kevin McBride í höfuðborg Bandaríkj- anna, Waslúngton. Þetta verður fyrsti bardagi Tysons síðan hann tapaði fyrir hinmn óþekkta Breta Danny Williams. Tyson er orðinn 38 ára gamall en McBrideer - 31 árs. Til að skilja nákvæmlega hversu hátt fall Duvals er, þá er nauðsynlegt að skilja hversu hátt hann kleif á sínum tíma. Með lokahring sihum á Chrysler- mótinu skráði Duval sig í sögubækurnar sem fyrsti kylfingurinn síðan 1991 til að leika hring á bandarísku mótaröðinni á undir 60 höggum og aðeins sá þriðji í sögunni til að leika þann leik eftir. Innan tveggja mánaða var efsta sætið á styrkleikalista kylfinga hans og árið 2001 bar Duval sigur úr býtum á stærsta golfmóti hvers árs, Opna breska meistaramótinu. „Ég trúði því alltaf að ég myndi vinna stórmót á mínum ferli og þá er ég ekki að tala um einu sinni. Eg vil vinna þau nokkur," sagði Duval við blaðamenn eftir sigurinn á Royal Lytham & St. Annes-vellinum í Bretlandi. „Þessi sigur gerir það að verkum að ég mun leggja enn harðar að mér til að vinna fleiri mót,“ bætti Duval við. Þegar árið var á enda hafði Duval, sem hefur það sérkenni að spila nær ávallt með sérstök sólgler- augu sem ná langt í eyrnasneplana á breidd, unnið sér inn tæpar 300 milljónir í verðlaunafé á mótum og skrifað undir styrktarsamning við Nike sem færði honum 700 milljónir í aðra hönd. Já, Duval var sannarlega á toppi verald- ar. Hrap niður heimslistann En fallið úr fílabeinsturninum er jafnan hátt. Bakvið dökku sólgler- augunum var krísa í myndun og varð velgengnin til þess að Duval missti einbeitinguna og memaðinn sem kom honum eins langt og raun bar vitni. Innan þriggja ára hafði Duval fallið niður í sæti númer 515 á heimslistanum að • sökum mikilla y vandamála, jafnt Br líkamlegra sem and- Wr legra. Duval reyndi að betrumbæta sveifluna með misheppnuðum ár- angri og ofan á það bættust bakmeiðsli og þunglyndi. Vinningsvéhn frá því nokkrum missemm áður var óþekkjanleg og á sjö mánaða tíma- bili snertí hann ekki golf- kylfu vegna þess að hann I ~r™}}$9ur á Masters Duvallék “ atta hóggum yfirpari á fyrstu tveisnur hringjunum d nýafstöðnu Masters-mótinu og komst ekki I gegnum niðurskurðinn „fann ekki tilganginn með því að stunda íþróttina", eins og Duval orðaði það sjálfur. Botninum var endanlega náð síð- asta sumar þegar Nike gerði fall hans að aðalumfjöllunarefni í teiknimyndaauglýsingu. í henni leiðir Duval hóp kylfinga sem em að grúska í bílskúr Tigers Woods. Duval rekst á kylfu og tekur eitt æfinga- högg sem tekst ekki betur en svo að kúlan þýtur í rúðu á bifreið sem lagt er hinum megin við götuna og hún mölbrotnar. Þá segir ein teikni- myndafígúran: „Þetta er flottasta högg sem ég hef séð frá þér í mörg ár, Duval. Þú ert á réttri leið.“ Rosaleg afturför Niðurlæging Duvals var síðan fullkomnuð fyrir tveimur mánuðum þegar hann snéri aftur á völlinn sem hann hafði náð að fara á 59 höggun- um eftirminnilegu árið 1999. í fyrstu umferð fór Duval völlinn á 82 högg- um sem hann fylgdi eftir með 79 höggum í annarri umferð. í þeirri þriðju fór hann á 85 höggum og á fjórða og síðasta deginum fór hann á 72 höggum. Duval endaði sem einn af neðstu mönnum. Á þessu ári hefur Duval tekið þátt á sex mótúm og að öllum skorum samanlögðum er hann á 87 höggum yfir pari. Þá hefur hann ekkert verðlaunafé unnið enda ávallt á meðal öft- ustu manna. „Ég hef sagt það margoft að ef ég ætti að velja mÚli þess að spila golf og vera með fjölskyldu og vinum, þá yrði það ekki erfitt val. Ég myndi aldrei spila atvinnumannagolf aft- ur,“ lét Duval hafa eftir sér nýlega. Hann ætti kannski að taka mark á eigin orðum og hætta þessu rugli áður en hann gerir sig að einu mesta athlægi sem kylfingur hefur orðið fyrir. Heimild: Guardian. Bæjarfulltrúinn geöþekki Jóhannes Bjarnason hættur aö þjálfa KA byrjunarhði United írjton, í fyrsta skipti í tvo 7^059 mánuði er það tap- Ær.Æi aði gegn Norwich en hann entist aðeins í 22 mínútur þar til hann meiddist á ný. Hann hefur aðeins verið í byijunarliði United sjö sinnum í vetur. Hmam til Frakklands Stórskyttan frá Túnis, Wissem Hmam, hefur ákveðið að leika með franska félaginu Montpellier næstu árin. Hmam sló rækilega í gegn á HM í Túnis í janúar þar sem hann var markahæsti maður mótsins og leiddi heimamenn í undanúrslit keppninnar þvert á allar spár sérfræðinga. Mörg stærstu félög heims hafa reynt að næla í kappann eftir HM en hann ákvað að velja Montpelher sem datt út úr Meistaradeildinni um síðustu helgi fyrir Ólafi Stefáns- syni og féögum í Ciudad Real. Litli Búdda til Man. Utd.? Sterkur orðrómur er í gangi þess efnis að Man. Utd. sé á höttunum eftir spænska miðjumanninum Ivan de la Pena sem leikur með Espanyol. De la Pena, sem gengur undir nafninu Lith Búdda, hefur ekki staðið undir væntingum síðustu ár en hann hefur loksins blómstr- að í ár og er kominn með fast sæti í spænska landsliðinu. Espanyol neitar að komið sé tilboð frá United í kappann en það er tahð tímaspursmál hvenær tilboðið kemur en útsendarar United hafa verið fastagestir á leikjum Espanyol síðustu vikttr. Tyson snýr aftur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.