Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 2005
Neytendur DV
Eggertog ÞórhallurJónssynirhjá
Hreysti. ,Nú er komin upp sú staða að
verðið getur haldist Idgt um óákveðinn
tima svo þetta er ekki eittþvert tilboðs-
verð sem við erum með heldur það sem
• í dag rennur út 40%
afsláttur á heilum Móa-
kjúklingi f Nóatúnum en
kjúklingurinn fæst nú á
359 kr.
• Það er 16.000 króna afsláttur eða
64% á DivX Roadstar DVD-spilara
hjá Radíóbæ í m
Ármúla til 23. §
apríl.
ÞÓR JÓHANNESSON stendur vörO um
hagsmuni neytenda. Lesendur geta haft
samband við Þór á netfanginu tj@dv.is
• Ólavía og Óliver í
Glæsibæ er með 5.000
króna eða 34% aflátt á
StarWay-bamabílstóln-
um fyrir böm upp að 18
kílóum og kostar hann
9.700 krónur til 23. apríl.
• Hagkaup er
með Phillips-
brauðrist með 7
stilhngum á 33%
afslættitil 11.
maí og kostar
hún 1.990 krónur á þeim tíma.
• Hole in One í Bæjarlind er með
tilvalið hálf-golfsett með poka fyrir
byrjendur á 11.900 krónur
sem er 29% af-
sláttur og
3.-" gildir til 19.
apríl.
¥
u/jfjiS'firifi
f S
Indverskur
kjúklingaréttur
Hráefni:
• Þrjár til fjórar kjúklingabringur
skornar niður
• Olfa til steikingar
• Ein teskeið af salti
• Fjórar teskeiðar af soyasósu
• Ein teskeið af chilli
• Ein teskeið af turmeric (krydd)
• Tvær teskeiðar af tómatkrafti (purre)
• Ein teskeið af garam masala
• Þrír til fjórir laukar, skornir smátt
• Sex græn chilli (sterkt), eða ein græn
paprika (mildara)
• Ein teskeið af hvitlauksdufti
• Tvær teskeiðar af tandoori masala
(eða raja kryddi)
• 300 millilítrar af vatni
Aðferð:
• Hreinsið allt skinn (og bein ef notað
er kjöt af bitum) af kjúklingnum og
skerið niður í bita. Látið olluna hitna og
steikið bitana þar til þeir verða gul-
brúnir og geymið (smá stund.
• Takið nýja pönnu (eða hreinsið
sömu) og steikið laukinn upp úr nýrri
olíu þar til hann er orðinn gulbrúnn
bætið þá chilli (eða paprikunni) út (og
strax á eftir öllum hinum kryddunum,
soyasósunni og tómatkraftinum.
• Hrærið vel (öllu og eldið í tvær mln-
útur við góðan hita.bætið kjúklingnum
út (og hrærið þá vel saman við.
• Bætið þá vatninu út I og látið suð-
una koma upp, lokið pottinum og látið
sjóða (fimmtán mlnútur.
• Gott er að hafa klasslskt meðlæti
með indverskum mat með, eins og
hrísgrjón og nanbrauð eða indverskar
kartöflur.
Besta...
...bensínstöðin
„Ég nx mér eiginlega bara i bensín
þar sem næstu stöö er að finna," segir
Vidar Eggertsson leikari og leikstjóri.
„Þegar mig vantar bens-
. % * in er besta stöðin sú
¥ sem er næst mér
i||k hverju sinni og
t M þegar ég þarf á
henni að halda
og ég mæli með
■jW slíkum stöðvum
W fyrir neytendur,
einkum efað fáir
dropar eru eftir í bens-
intanknum þeirra. Sú bens
instöð sem er í seilingarfjarlægð
hverju sinni er alltaf langbesta stöðin.
Það getur orðið skuggalegt fyrir folk
sem hættir sér út á þjóövegi landsins
að taka þá áhættu að vera með lítið i
bensintanknum þviþa a það á hættu
að besta stöðin sé ekki innan seiling
Eggert Jónsson í Hreysti segir lækkandi gengi evrunnar
ástæöu þess aö fyrirtækið bjóði nú lægra verð á fæðubótarefn-
um. Hreysti kaupir aðallega inn í evrum sem þó hafa ekki
lækkað eins mikið og Bandaríkjadalur gagnvart krónunni.
Eggert segir nýja verðið komið til að vera.
Þjóðráð
dagsins
Reykinga-
lyktina
burt á
einfaldan hátP®^
Margir Islendingar reykja inni á heim-
ilum sínum. Sumir leyfa það aðeins
stundum, eins i veislum, en hver
ástæðan er fyrir þvl að reykt sé inni
skiptir ekki máli þvi þjóðráð dagsins
felst i þvi hvernig iosna skuli við reyk-
ingalyktina úr húsinu.
Finnið hefðbundið vatnsglas og fyllið
það, hálft afvatni og hálft afediki.
Hrærið vökvunum saman. Setjið glas-
ið ofan á ofn. Efum stára íbuð og
stórt svæði er um að ræða skal setja
fleiri glös á ofnana.
Trixið i þessu öllu saman er að koma
edik-vatninu fyrir á ofnunum áður en
gleðskapurinn og reykingarnar hefj-
ast. Hættið svo að hugsa um þetta og
skemmtið ykkur I veislunni þvi þegar
þið vaknið daginn eftir ætti reykinga-
lyktin ekki að finnast og þá er kominn
timi til að sturta úr glösunum.
HeMótaiwur ódýrari
meö lækkandi evru
Umræðan um lækkað gengi erlendrar myntar gagnvart krón-
unni hefur verið mikil í samfélaginu. Margir hafa látið í ljós
skoðanir sínar á að þessi kjarabót skili sér hægt og illa inn á borð
til neytenda. Hreysti í Skeifunni hefur ákveðið að veita við-
skiptavinum sínum ódýrari vöru vegna hagstæðara innkaupa-
verðs en athygli vekur að þeir versla inn í evrum en ekki dollur-
um, en dalurinn hefur lækkað töluvert meira en evran.
„Við erum búin að ná mjög hag-
stæðu verði í innkaupum, bæði vegna
betri samninga og ekki síður vegna
hagstæðs gengis á erlendri mynt gagn-
vart krónunni/' segir Eggert Jónsson
einn af eigendum Hreystis um þær
umtalsverðu lækkanir á Ustaverði
ýmissa heilsuvara sem fyrirtækið hef-
ur ákveðið að fara í. Eggert segir að
þeir versh aðaUega inn í evrum svo
það er ekki bara gengi doUarans sem
hefur áhrif á vöruverð á landinu.
Verðið komið til að vera
„Við erum með gríðarlegt vömúr-
val og viljum leyfa neytendum að
njóta þess að innkaupaverð hefur
lækkað. Að vísu erum við búin að vera
að lækka verðið undanfarin tvö ár með
þessari þróun og nú er komin upp sú
staða að verðið getur haldist lágt um
óákveðhm tíma svo þetta er ekki eitt-
hvert tilboðsverð sem við emm með
heldur það sem vörumar koma til með
að kosta,“ segh Eggert.
Ekki bara fyrir vaxtaræktartröll
Margir kynnu að halda að Hreysti
væri verslun sem sérhæfði sig í vörum
fyrir vaxtaræktartröU, en Eggert segir
aUs ekki svo vera.
„Við þjónustum aUa, hvort heldur
sem um er að ræða Jón Jónsson sem
fær sér góðan orkudrykk öðm hverju
eða keppnismenn og -konur í vaxta-
rækt, vöruúrvalið er þannig frá
próteinstöngum og upp í sérhæfðar
þyngingablöndur," bendir Eggert
jónsson á.
Viðskipti á jákvæðum nótum
Framkvæmdastjóri Hreystis, Þór-
haUur Jónsson bendir á að ástæður
fyrir lækkunum vom ekki sjálfsagðar.
„Það sem er merkUegt við þetta er
að við vorum ódýrastir á þessum
markaði áður en við lækkuðum og
höfum í raun ekki neina beina sam-
keppni svo það hefði aUs ekld þurft að
fara út í þessar lækkanir vegna mark-
aðsaðstæðna. Við erum eingöngu að
hugsa um að veita neytendum kjara-
bót þó svo að við væntum þess að sala
muni aukast í kjölfarið enda erum við
í viðskiptum og vUjum haga þeim á
þessum jákvæðu nótum,“ segir Þór-
haUur sem einnig á í Hreysti.
tj@dv.is
NOKKUR DÆMi UIVI BREYTINGAR Á VERÐI HJÁ HREYSTI
Vara Gamla verðlð Nýja verðlð Lækkun (kr. %lækkun
Rope Yoga-bönd/bæklingar/spóla 19.900 17.950 1.950 9,8%
Rope Yoga-dýna 6.995 5.995 1.000 14,3%
Slendertone Flex 14.900 12.900 2.000 13,4% Ht
Slendertone Flex Max 19.900 7.900 2.000 10%
Slendertone Flex BT-buxur 19.900 17.900 2.000 10%
Weider Zell Volume 2 kg 5.995 4.995 1.000 16,7%
Weider Mega Mass 6 kg 8.995 7.995 1.000 11,1%
Weider Mega Mass 3 kg 4.995 4.495 500 10%
Weider Mega Mass 1,5 kg 2.995 2.695 300 10%
Weider Kreatine 400 gr. 1.895 1.495 400 21,1%
Weider Fatburner, mánaðarskammtur 1.995 1.495 500 25%
Multipower Fitness Shake 15 stk. 1.795 1.295 500 27,9%
Multipower Red Kick 1.995 1.495 500 25%
Multipower Energy Balance-orkustöng 150 99 51 34%
Multipower Fit-orkustöng 195 150 45 23,1%
Afgangar
frá í gær
„Það verður örugglega afgang-
ur af salati sem kláraðist ekki í
gær í kvöldmatinn, “ segir Katrín
Jakobsdóttir, varaformaður
Vinstrihreyfingarinnar græns
framboðs.
„Ég elda mjög sjaldan kvöldmat
og brauð með osti er til dæmis
mjög vinsæll kvöldmatur hjá
mér. Annars bý ég með vinkonu
minni og hvorug okkar er rosa-
lega dugleg að elda og maður kemur
alltafsvo seint
heim.Það er samt
alltaf best að vera
boöið í kvöldmat
hjá mömmu, en
þetta kemur til með
að breytast þegar
maður verður orð-
inn ráðsettur ein-
staklingur."