Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Á meðan forstjórinn keyrir einn um á lúxusjeppa mega verkamenn þröngt sitja. Össur hendir dínamíntúpum í allar áttir össur Skaphéðinsson hefur sýnt sig í því að ætla sér engin vettlingatök í kosningabaráttunni um formannsstólinn sem harðnar nú mjög með degi hverjum. Líkt og kunnugt er rekur hann vefsíðu þar sem flest er látið vaða og er haft fyrir satt að ýmislegt sem þar er látið flakka fari mjög fyrir brjóst- á liði Ingibjargar Sól- rúnar Gísladóttur. Og stuðningsmenn össurar ætla að sverja sig í ætt við Ha? ið hinn kokhrausta og kjaft- fora kandídat en þeir hafa nú opnað stuðnings- mannasíðu þar sem til dæmis er birt mynd af glaðbeittum Össuri í öryggisbúningi með tvær dínamíttúpur í höndum. Segja vinir Össurar að dínamítið hafi Össur sprengt í Silfri Egils á dög- unum með umdeildum ummælum sínum um Framtíðarhóp Samfylk- ingarinnar. Og líkt og til frekari storkunnar heitir slóðin: formadurinn.is. ussur g aðbeittur með dínamít í höndum Ljósterað Ossur ætlar ekki að draga afsér í kosningabaráttunni sem narönar nu dag frá degi. Hvað veist þú um Jóíibs Hallgrímsson 1 Hvenær fæddist Jónas Hallgrímsson? 2 Hvað hét fræg smásaga Jónasar sem birtist 1847? 3 Hvernig var Jónas menntaður? 4 Hvað hét tímaritið sem Jónas og fleiri skáld stóðu að og voru kennd við? 5 Hvaða ár lést Jónas? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Ég breytist nú mjög llt- ið við þetta. Égerbúin aö vera stoltaf henni frá þvl að hún fæddist/ segirLilja Esther Ragnars- dóttir móðir Val- dísarLilju Andrés- dóttursem kosin var ungfrú Austurland fyrir helgi. „Ég hefsjálfekki veriö mjög hlynnt þess- ari fegurðardrottningarímynd en dóttir min er það stabíi og sjálfstæö aö ég læt þaö ekkert hafa áhrifá hennar ákvarðan- ir. Ég fór náttúrulega og horföi á hana krýnda sem var alveg frábært. Hún var Iþróttamaöur ársins hérna fyrir austan 2003 og hefur margsinnis veriö á verö- launapöllum. Hún hefur veriö mikið i fim- leikum, kúluvarpi, hlaupi og ermjög fjöl- hæf.Ergóöað syngja og mikill snillingur I höndunum, þannig að ég er mjög stolt móðir.' Valdis Lilja Andrésdóttir var valln ungfrú Austurland á föstudaginn og mun þvf taka þátt í ungfrú ísland. Hún er mikil íþróttakona og var meðal annars valin fþróttamaður Austurlands árið 2003. GOTT hjá tannlæknum að fá Brynju Þor- geirsdóttur fréttamann til að stjórna mál- þingi um áhrif reykinga á tennur og úr- ræöi við reykskemmdum á tönnum. Brynja er meö fallegar, hvitar tennur. 1.1807.2. Grasaferð. 3. Jónas var náttúrufræðingur. 4. Fjölnir. 5.1845. „Já, ég var búinn að heyra þetta, að þeir væru búnir að kaupa Orð- laus. Nei, þeir hafa ekki verið í við- ræðum við mig. Ég ætla bara að halda áffam að gefa út mitt tímarit," segir Baldur Baldursson hjá tímarit- inu Vamm. Erfiðlega gengur að fá botn í fyr- irhugaða útgáfu dagblaðs þrátt fyrir að ýmsar ábendingar berist til DV sem benda til þess að undirbúning- ur sé í fullum gangi. Þannig er fullyrt við DV að Sigurður G. Guðjónsson og Karl Garðarsson, sem sagðir eru undir- búa útgáfu nýs blaðs lflct og DV hef- ur greint frá (og jafnvel að ný sjón- varpsstöð á netinu sé í undirbún- ingi), hafi gengið til samninga við þær ungu konur sem staðið hafa að útgáfu stelpnatímaritsins Orðlaus sem gefið er út mánaðarlega. Heim- ildir DV kváðu á um kaup þeirra á útgáfunni en að samhliða yrðu þær sem þar starfa ráðnar til starfa hjá nýju fyrirtæki. Ritstjórinn, Steinunn Helga Jakobsdóttir, er stödd úti í Vínarborg og svarar spurning- um þessa efnis að hún ætli ekki að svara að svo stöddu. Og samstarfskonan Hrefna Björk Sverrisdóttir segir alitaf gaman þeg- ar bærinn fer að slúðra. „Ég hafna þessu alfarið," segir Hrefna þegar á hana er gengið. Baldur Baldursson sem vel þekk- ir úl í þessum geira, var áður á ú'ma- ritinu Undirtónum til fjölda ára, er hins vegar þess full- viss að verið að leggja drög að nýrn út- gáfu. Og furðar sig á því að þeir telji sig geta haldið þeim áformum leyndum: „Þeir eru ekkert að grín- ast með þetta og em bók- staflega að tala við alla. Ræða við alla penna sem hafa skrifað ritgerð í mennta- skóla eða tekið upp blýant." BANNAÐ AÐ leggja Steinunn Helga Jakobsdóttir Rit- stjóri tímaritsins Orðlaus vill ekki tjá sig á þessu stigi. Ábendingar kveöa á um að þeir félagar, Sigurður og Karl, séu búnir að kaupa timaritið. Samstarfs- kona Steinunnar, Hrefna Björk, hafnar bessu hins vegar alfarið. Baldur Baldursson Hef- ur lengi veriö viðriöinn út- gáfu og gengur þess ekki gruflandi að Karl Garöars- son og Sigurður G. Guð- leggi drög að ein- hvers konar útgáfustarf- semi Orri laxafrömuður amast við hömluleysi í n Orri Vigfússon stangveiðifröm- uður sendir írskum yfirvöldum tón- inn í harðorðri grein í írska stór- blaðinu Irish Times í fyrradag. Þetta kemur fram á vef Vatna og veiða, votnogveiði.is. Orri gagnrýnir íra fyrir að beita sér ekki gegn miklum reknefaveið- um á laxi. Heimilað hafi veriö að veiða 44 prósent meira en fiski- fræðingar mæltu með. Orri segir írska ráðherrann Patrick Gallacher hunsa ráðgjöf fæmstu fiskifræðinga írlands og aðgerðir nágrannalanda til verndunar AÚantshafslaxinum sem þola illa að á sama tíma séu hömuliúar reknetaveiðar leyfðar við írland. Orn segir ljóst að vel flestir neta- manna væm tilbúnir að hætta veið- unum gegn skynsamlegum skaða- bótum. Það hafi gefist vel í öðmm löndum við Aúantshafið. „Eftir sitja írar og halda áfram að moka laxi úr sjónum, ekki bara eig- in löxum, ferðaþjónustunni til ama, heldur annarra þjóða löxum einnig," segir á votnogveidi.is Orri Vigfússon Irarhunsa ráðgjöf og veiða 44 prósent meira aflaxi i reknet en mælt er með. Krossgátan Lárétt: 1 dæld, 4 óstöðug, 7 fet, 8 eyktamark, 10 klyftir, 12 krot, 13 lögun, 14 karlmannsnafn, 15 utan, 16 hyggin, 18 karldýr, 21 sár, 22 presthempu, 23 vitleysa. Lóðrétt: 1 nögl, 2 kverk, 3 geðrík, 4 skeiðhestur, 5 kraftar, 6 seinkun, 9 botnvarpa, 11 hljóðfæri, 16 svaladrykk- ur, 17 hápípa, 19 fljótu, 20 svik. Lausn á krossgátu •|?107 'mp 61 '9qo l L '494 9L '|a6jo i l '||ojj 6 joj 9 jjo S'jn6uu43A þ j!4!mde4S £'JS9 z'914 L :»?Je9T j6nj £7 j9Í4 77'JnJiq L7'Ho6 8t '4914 9 L 'uuj s 1 j6u| p 1 'ujjoj £ 1 'jed z \ jO|4 0 L 'BJJ9 8 'J3J4S L 'J|PA p 'spf>| t jjajen Talstöðin FM 90,9 ALLT & SUMT MEÐ HALLGRÍMI THORSTEINSSYNI •OG HELGU VÖLU HELGADÓTTUR JB’A|l| virka daga kl. 15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.