Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Blaðsíða 29
DV Hér&nú MIÐVIKUDAGUR 13. APRfL 2005 29 Brynja X. Vífilsdóttir fyrirsæta er 32 ára í dag. „Talan tveir sýnir að ^onan er fer um að 1 nota fegurð fortíðar til að endurskapa og upplifa nútiðina á réttan máta með J % þeim sem hún elsk- ar. Hún trúir á algildan P*-' sannleika þegar ástin \ er annars vegar," segir í t stjörnuspá hennar. Eva Longoria, ein leikkvenna Iþættinum Aðþrengdar eiginkonur, segir það ekki satt að illindi hafi komið upp á milli leikkvennana þegar þær voru Ijósmyndaðar fyrir forsíöu tískublaðsins Vogue nýverið. Eva tekur upp hanskann fyrir Marciu stallsystur sína sem samkvæmt heimildum átti að hafa stormað í burtu útmiöjum tök- um. Aðstandendur þáttanna reyndu að draga úr uppá- komunni en Eva gengur skrefinu lengra og segir að sagan sé uppspuni frá rótum. Orlando Bloom tjáði sig nýverið við fjölmiðla varðandi samband hans | og leikkonunnar Kate Bosworth, en þau hafa reynt að forðast að K tjá sig um samband sitt við fjölmiðla. Orlando sagði að þau ' væru í pásu eins svo þau gætu þroskast sem manneskjur hvor f sfnu lagi. Orlandi og Kate hafa verið saman í tvö ár og ■T en þau hafa sést mikið saman nýverið þrátt fyrir sögusagnir ^ um að þau væru hætt saman. Orlando sagði að þau væru enn góðir vinir og myndu halda sambandi en þau væru ekki par lengur. Brynja X. Vífilsdóttir Mnsberm (20. jan.-18.febr.) Ekki berjast gegn tilfinningum Iþínum, kæri vatnsberi. Hér þarfnast þú rýmis og frelsis til breytinga miðað við ístjörnu þína. F\S\í,árM (19. febr.-20.mars) Skynjaðu betur og meðvitað afl heildarinnar og afl ástar og sam- ivinnu. Um þessar mundir biður þú um ástúð og þráir að vera þátttakandi. Þú birtist hér uppstökk/ur en hefur á sama tíma fulla stjórn á þér og myndir án efa kjósa að gjörþekkja fram- þróun tilveru þinnar. Þetta hefur jú allt saman tilgang kæri hrútur og nú er komið að þér að láta ekkert slá þig út af laginu. Æ. Nautið (20.aprll-20.mai) Oddný og Hallgrfmur Eiga von á fyrsta barni sínu saman síðarí mánuðinum. I Hófsemi er lykillinn að fram- S haldinu þar sem jákvæðar tilfinningar 1 upphefja þig svo sannarlega, kæra inaut. Líttu í kringum þig og einblíndu á Bþað sem erjákvætt. I Tvíburarnirf2!.m<ií-2!./« I Dagana framundan gætir þú Ijafnvel þurft að beina orku þinni á nýjar Sbrautir þegar sameining einhverskonar ■ lifnar við og eflir þig. Nýtt upphaf (tíma- Imót) einkennir stjörnu þína. I Krabbm(22.júni-22.júii)_________________ | Ekki gefa meiri fyrirheit en efni Jstanda til þessa dagana. Þú helgar þig af alhug tilfinningabrynju þinni og þar «,af leiðandi þurfa tilfinningar þinar nýtt eldsneyti þar sem þú ein/n ert fær um að breyta viðhorfi þínu. ©Ljóniðw .júll-22.égúst) Orkuflæði þitt er einstaklega I öflugt en þú ættir að huga vel að smá- I atriðum liðandi stundar og hafa hugfast I að stolt þitt er án efa tvíeggjað. Þú ættir I að nota það á jákvæðan hátt. Þú þarfn- I ast félaga sem krefst virðingar, næmni I og jafnréttis. BMeyjan(2iíígiisf-22.sepfj Hugur þinn og vítsmunalegur Sþroski náungans verður eflaust æðsta Imarkmið þitt næstu daga en leyfðu þér lað næra þig og aðra á dýpsta sviði til- Ifinninga þinna því styrkur þinn og ekki Isíður geta einkenna þig á áberandi hátt |ef þú tilheyrir stjörnu meyju. HVogÍn (23. sept.-22.okt.) Hættu að meðhöndla tilfinn- lingar þínar eins og tímasprengju. Hlúðu Ivel að hjartastöðvum þínum og leyfðu Iþér að njóta betur. S Sporðdrekinn(2L oft.-21.mr.) Hallgrímur hefur um langt skeið búið í þakíbúð við Vitastíg og síðustu misserin hefur Oddný búið þar með honum. Vegna fjölgunarinnar í fjöl- skyldunni hafa þau þurft að grípa til ráðstafana og hefur íbúðin á Vitastíg verið sett á sölu. Hallgrímur og Oddný flytja innan tíðar í aðra og glæsilegri fbúð við Sjafnargötu. íbúðin við Vitastíg er enn á sölu og hefur vakið athygli margra sem fylgjast með fasteignaaug- lýsingum. Það eru sérstaklega risastórar svalir sem fylgja íbúðinni sem vekja eft- irtekt, en íbúðin er reyndar öll hin glæsilegasta. Það er eflaust ekki slæm tilhugsun fyrir einhverja að koma sér fyrir í íbúð þar sem mörg af meistara- verkum Hallgríms Helgasonar hafa fæðst. Hallgrímur Helgason, rithöfundur og myndlistarmaður, og Oddný Sturlu- dóttir, píanókennari og einn höfunda Dísar, eiga von á sínu fýrsta barni sam- an eins og Hér & nú hefur greint frá. Oddný gengur með sitt annað barn en hún á að eiga nú í enda apríl og er hin hressasta. Leiða má líkur að því að barn þeirra Oddnýjar og Hallgríms verði afar bókhneigt og eru gárungarn- ir þegar farnir að kalla barnið Bóka- orminn. Fyrir á Hallgrímur eina dóttur, Hall- gerði Guðrúnu sem er á 21. aldursári, og fóstursoninn Kára Dag, sem er son- ur Oddnýjar. Það er augljóst að ástin þekkir engin mörk en á milli þeirra Hallgríms og Oddnýjar er 17 ára ald- ursmunur. Þú ert sannarlega gefandi manneskja en vilt um leið allan heiminn miðað við stjörnu þlna. Þér hættir til að sökkva þér of djúpt f líf einhvers sem á huga þinn og hjarta um þessar mundir og ferð jafnvel yfir markið. Bogmaðurinn (22./i<fr.-2!.<tej Tilfinningar þlnar eru nátengd- ar skoðunum þínum. Þú vilt þeim sem þú elskar án efa aðeins það besta en gerir á sama tíma oft ráð fyrir því að þú vitir hvað þeim er fyrir bestu. f"' Steingeitin(22.</es.-ii).j<i<ij Láttu timabundnar áhyggjur ekki eyða tíma þínum og : vertu óhrædd/ur við að taka ákvarðanir sem þú hefur eflaust lengi frestað. End- janleg ákvörðun þín kemur sér vel fyrir þig. Líttu framhjá göllum annarra. i SPÁMAÐUR.IS *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.