Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Side 2
2 LAUGARDAGUR 4. JÚNl2005 Fyrst og fremst DV Leiðari Mikael Torfason Hann var aöfara að slá fyrsta liöggið þegar mamma sannfœrði kona á símanum á golfvellinum um að öslcra út um gluggann að það vœri síniinn til Guðmundar Magnássonar skurðlœknis. Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar. Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóran Kristján Guy Burgess Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýslngar auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Karen Kjartansdóttir heima og að heiman rónamir á Austurvelli, ný- klaktir fuglsungar og vinnuþjakaður lýður- inn Kta undrandi mót sólinni. Hvað sem allri miðbæjar- rómantík eða óróm- antlk llður þá verður að segjast að það er einstakt að liggja I nýslegnu grasinu á Austur- velli og fylgjast með þvl iðandi og fjölbreytta mannlffi sem þar ber fyrir augu. Þaö er ekki á hverjum degi sem við fáum taekifæri til að sjá fjölda fólks af öllum stéttum og á öllum aldri samankominn til þess eins að láta sér llða vel. Á Islensk- um sumardögum umberum við þá sem eru öðmvfsi en við sjálf. Það er ósköp notaleg tilfinning sem veitir mér öryggi um að okkur standi ekki á sama um hvert annað. Svona getur sólin gert mann já- kvæðan. Fjöiskyidustundir í . sumarfríinu , . , Mannskepnan er nu einu sinm hópvera og þvl legg ég k fullan trúnað á orð góðsfólksffor- . vamarhópnum | Saman, sem segir bestu forvömina gegn unglinga- drykkju vera sam- verustundir með fjöl- skyldunni. Þetta þykir mér ósköp fallegt Ég er viss um að fjölskyldan þarf að vera meira saman enda greindi Rlklssjónvarpið nýlega frá þvf að fimmtungur fslenskra bama á við langvinn hellsufarsvandamál að strföa og af þeim glfmir tæpur þriðjungur við geðræna sjúkdóma eins og ofvirkni og athyglisbrest Fjölskyldustundir eru fallegar en llka oft óhjákvæmilegar enda lokar barnadeild BUGL á sumrin aukfleiri þarfra stofnana. Ef til vill telja yfir- völd að fólk sé minna veikt f góða veðrinu. Monopoly í hringekj- Mgméira af fegurð sumarsins. Það varsérlegafallega gertafungumsjálf- stæðismönnum að færa AHreð Þorsteinssyni, for- manni stjómar Orkuveitu Reykja- vlkur, Monopoly-spilið að gjöf. Ég verð samt að viöur- kenna að ég varð hálf hissa á þvf að heyra fréttimar enda hef ég alltaf haldið að þessum ungu mönnum værí illa við að gefa hluti. Það skyggði svo ekki á sumarskap- ið hjá mér þegar ég fékk þau skila- boð að AKfeð hefði endursent gjöfina með þeim skilaboðum, að ungu mennimir ættu að spila það við Davfð f hringekjunni f Ösk hlíðinni. skju- Tilviljanakennd heilbrigðisþjónusta Eg er einn af þeim sem væru varla héma ef ekki hefði verið fyrir snilli eins læknis á Landspítalanum. Móðir mín hafði að vísu verið send heim af Land- spítalanum með mig fárveikan og gekk svo milli sérfræðinga, sem allir klómðu sér í hausnum. Og ekki vissu heimilislæknamir hvað þeir áttu að gera við móðursjúka konu með veikt bam. Allir vinir foreldra minna vom auðvitað inni í málum og ein vinkonan missti út úr sér nafn á lækni sem átti víst að vera sérfræðingur í magasjúkdómum barna. Mamma og pabbi ruku í símann og fundu manninn á golfvelli. Hann var að fara að slá fyrsta höggið þegar mamma sannfærði konu á símanum á golfvellinum um að öskra út um gluggann að það væri síminn til Guðmundar Magnússonar skurðlæknis. Hann fór í simann og pakkaði golfkylfunum sínum saman eftir nokkurra mínútna sam- tal við móðursjúku konuna. Svo keyrði hann heim til okkar, leit á mig fárveikan og nýfæddan, og tók mig með sér. Skellti burð- arrúminu mínu aftur í bflinn sinn og keyrði á Landspítalann. Ég var fastagestur þar næstu árin. Svona eftir á að hyggja sér maður hversu tilviljanakennt það var að maður skyldi yfir höfuð fá að vaxa úr grasi. Það var ekkert kerfi og verst að svona er þetta ennþá. Því kynntist ég skömmu áður en ég flutti til Danmerkur fyrir nokkrum árum. Þá gekk ég með dóttur mína til ýmissa lækna og enginn þeirra virtist vita hvert ætti að benda manni. Við hjónin komumst að vísu í gegnum klflcu með dótturina í einhverja blóðrannsókn. En það kom ekkert út úr henni. Svoldið annað en þegar við fórum með sömu dóttur til læknis í Danmörku. Ég hringdi fyrst og ætlaði að panta tíma. Vanur því að þurfa að bíða. Fá kannski tíma á morgun. En konan á símanum á lækna- stofunni í Danmörku saup hveljur um leið og ég minntist á veika dóttur. Hún sagði mér að drffa mig og þegar ég mætti fórum við fram fyrir röðina. Af því að veik böm hafa forgang. Læknirinn skoðaði hana og eftir nokkrar mínútur sagðist hann ekki vita hvað væri að henni. Sem er svipað og maður upplifði á fslandi nema að læknirinn lét ekki þar við sitja heldur hringdi á leigubfl og sendi okkur á næsta spítala. Þar fór hún í rannsóknir og þeir fundu út hvað væri að henni og útskrifuðu svo þegar henni hafði batnað. Svo einfalt var það í Danmörku. Bíllinn kemst ekki hrnðar 5nýjir bókstafir fyrir stjórnmálaflokkana (SLENSKA LANDSLIÐIÐ ( KNATT- SPVRNU er í 97. sæú á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Liðið hefur fallið lóðrétt niður list- ann á undanförnum mánuð- um, í takt við gengið _ sem hefur vægast. sagt verið dap- í urt. Það hafa ./ý§i alltaf verið miklar vænt- ingar í kring- um íslenska liðið sem hef- ur nær undan- tekningarlaust vaidið von- brigðum. Hætta er á að liðið falli enn neðar eftir leikina tvo gegn Ungverj- um og Möltu og hefur DV þung- Fyrst og fremst ar áhyggjur af því að liðið verði ekki mikið lengur á meðal hundrað bestu knattspyrnuþjóða heims. VIÐ (SLENDINGAR höfum fallið í þá gryfju að ofmeta stórlega styrkleika einstakra lands- liðsmanna og liðsins í heild. Þegar öllu er á botn- inn hvolft þá eigum við einn frábæran leikmann, Eið Smára Guðjohnsen, sem er sennilega mesti yfirburðamaður í einu landsliði í öllum heimin- um, nokkra leikmenn, Hermann Hreiðarsson, Heiðar Helguson og Brynj- ar Björn Gunnarsson, sem em yfir meðallagi en restin af mann- skapn- um Eiður Smári Guðjohnsen Fyrirliði Islenska liðsins er al- gjöryfirburðamaður lliðinu. samanstendur af meðaljónum og minni spámönnum í alþjóðlegum fótbolta. Það gefur því auga leið að það hjálpar ekki til í leikjunum tveimur að Hermann er meiddur og missir af báðum leikjunum en Heið- ar er í leikbanni gegn Ungverjum. HVERNIG EIGUM VIÐ að geta gert kröfirr á liðið þegar enginn miðju- manna islenska liðsins getur haldið boltanum og komið honum í spil? Hvemig eigum við að geta náð ár- angri þegar hægri bakvörður liðsins í leiknum gegn Króatíu á varla eina sendingu á samherja allan leikinn? Hvernig eigum við að geta náð ár- angri þegar markvörðurinn okkar þorir ekki fyrir sitt litla líf út af lín- imni til að taka fyrirgjafir? Hvernig eigum að geta náð árangri þegar að- eins einn maður, og ég endurtek einn maður, hefur hæfileika til að gera eitthvað óvænt? Hverriig eigum við að geta náð árangri þegar þjálf- ararnir axla aldrei ábyrgð og stinga höfðinu ofan í sandinn þegar talað er um vandamál. (SLENSKA LANDSLIÐIÐ er eins og b£ll. Við höfum beðið hann að keyra á 200 km/klst en hann kemst bara ekki hraðar en 100, þrátt fyrir góðan vilja. íslenska landsliðið er eins og Trabant sem reynir að narta í hæl- ana á Rollsum, Bensum og BMW- um stóm þjóðanna - það sjá allir að það er vonlaus barátta - í það minnsta eins og liðið er skipað í dag. Vinstri-Grænir kynntu nýjan bókstaf á dögunum VvcrðiU Svofólkruglist ekki áVog UI næstu kosningum. vinstrihreyfingin Orœnt Iramboð D verði$ Stærsti fiokkurinn velur auðvitað tákn ríkasta lands í heimi og þess allra valdamesta B verði;-) Ekki veitir af þar sem formaðurinn getur hreinlega ekki brosað. 01 Samfylkingin S verði € Ekki seinna vænna en að tengjast Evrunni áður en Evrópusambandið leggst hreinlega af. Fverði Arablska er við hæfieftirað byssumaöur haföi í hótunum um að bjóða sig fram sem formann. Dómari á villigötum Pétur Guðgeirsson dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur heldur áfram á sérkennilegri gönguför sinni í dómi i gær yfir lögreglu- manni sem hann fann sekan um að hafa tekið í sína þágu bíl lögregl- unnar án leyfis. I lok dómsins segir hann: „Enda þótt það komi ekki við efni þessa máls, verður ekki hjá því komist að víkja nokkrum orðum að framkomu myndatöku- fólks hér í dómhúsinu á undanförnum misser- um..." Pétur heldur áffam og talar um óhæfu sem felst í því að fjöl- miðlar taki myndir af þeim sem koma fyrir dóm í málum. Héraðsdómur Dómari með Ijósmyndara á heiianum. Pétw vUl stoppa það að aImenn- ingur fái skýra mynd af dómsmálum sem vissulega vekja eftirtekt lands- manna eins og þegar einn afyíir- mönnum hjá embætti Rúdsiögreglu- stjóra er ákærður og síðan dæmdur fyrir þjófnað. Sér ílagi þegar það hefur verið dregið fram að þessi til- tekni lögreglumaður hafi áðmkom- ist íkast við lögin og það ekki hindr- að göngu hans upp metorðastigann hjá lögreglurmi. Pétm dómari vill loka dómstólnum fyrir íjölmiðlum, tilað hann og félagar hans geti grúskað íleyni við dómarastörön sín. Við erum ósammála ogleggj- umst eindregið gegn þessum til- raunum dómarans íkrossferðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.