Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Side 20
20 LAUGARDACUR 4. JÚNÍ2005
Helgarblað DV
If M
Sffi Ó.'S ISi „
w ®y;! * H* S llQi' Á
w '@PHI ■ mm Wfwm,
Það fer ekki á milli mála
að sumarið er komið og
þá ertilvalið að endur-
nýja sundfötin. Fjöldi
verslana er með
skemmtilegt úrval, eins
og DV komst að í vik-
unni. Það hefurverið
nóg að gera í sund-
laugum höfuðborg-
arsvæðisins að und-
anförnu eftir að
sumarið fór að láta á
sér kræla. Baðfata-
tískan er afar
skemmtileg í sumar
og fylgihlutir með
hverri spjör. DV kíkti í
Accessorize og fékk að
sjá hvað er heitast um
þessar mundir.
Ljósblá bikini
Fara vel við sólbrúnku.
•>
■^XfjiZXc.
Bleik og mynstruð bikini
Eru kjörin á sólarströndina.
Bundið pils
Fylgir með og einnig er hægt að fá
hatt sem smellpassar við.
DV-myndHari
.1
Giæsileg svört bikini
Klasslsk og hægt að nota
allt árið um kring.
SEFUR ALDREI
Við tökum við
fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert
fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast
3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000.
Fullrar nafnleyndar
er gætt.
Síminn er
550 5090
10.000.- kronurr
Melkorka Óskarsdóttir er ein af þeim
sem stóðu fyrir því að inntökupróf
frá virtum leiklistarskólum væru
haldin hér á landi.
Líkurnar hér
heima ekki hlið-
hollar manni
„Ég er komin inn svo þetta borgaði sig greinilega," segir Melkorka Ósk-
arsdóttir áhugaieikari, sem ásamt öðrum sá til þess að hinn virti leiklist-
arskóli London Academy of Music and Dramatic Art gæti haldið inntöku-
próf hér á landi. í dag fara fram inntökupróf fyrir leikstjórnarnám, BA í
leiklist og styttri kúrsa en inntökuprófin fyrir leikaranámið eru afstaðin.
„Ég var búin að reyna nokkrum sinnum að komast inn hér heima en
líkurnar eru ekkert allt of hliðhollar manni.
Því ákváðunt við nokkur að ahuga
hvort skólinn gæti ekki komið
hingað því það var ekkert dýr-
ara en að við keyptum okkur
öll ferð til London," segir
Melkorka, sem hefur verið
virkur þátttakandi í Stúd-
entaleikhúsinu.
„Aðsóknin var ekki eins
góð og við vonuðumst eftir
en það eru nokkrir sem eru
komnir í skóla. Hingað hafa
mætt ómenntaðir leikarar og
áhugaleikarar og reynt fyrir sér
en þeir sem fara í prófið í dag og
komast í gegn þurfa að mæta í
annað próf síðar í London."
Áhugasamir eiga að mæta í
Tónlistarþróunarmiðstöðina í
hádeginu með 55 pund og út-
fyllta umsókn frá LAMBA
enhúnfæstánetinu.
Melkorka Óskarsdóttir
Melkorka erkomin inn lleiklist-
arskólann Rose Bruford svo hún
unir glöð við sitt.