Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Page 23
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 23
Víkurvegur2
Þórarinn Ragnarsson,
kenndur við Staldrið
Húsið er 112 fermetrar.
Áætlað verðmæti eignarinn-
ar er30 milljónir.
Víkurvegur3
Starfsmannafélag (slands-
banka
Húsið er 56 fermetrar.
Áætlað verðmæti er um 20
milljónir króna.
Víkurvegur 3
Pétur Björnsson,
Vífilfellserfingi
Húsið er rúmlega 50 fer-
metrar að stærð
Áætlað verðmæti
eignarinnar er um
25 milljónir.
Víkurvegur 12
Starfsmannafélag
Seðlabankans.
Húsið er 116 fermetrar,
stendur í gróðurlitlu um-
hverfi.
Áætlað verðmæti
eignarinnar er 25
milljónir.
stað. Það verður hins vegar ekki gert á
næstunni, sem hefur orðið til þess að
verðið á landssvæðum innan þjóð-
garðarins hefur hækkað mikið, og var
svo sem ekki lágt fyrir. Bústaðirnir eru
mjög misjafnleg á sig komnir og sumir
þeirra eru í raun ekkert meira en kofar
á meðan aðrir geta talist til halla. DV
hefur heimildir fyrir því að fólk hafi
verið að greiða allt að 15 milljónir
króna fyrir landsvæðið eitt og sér. Það
er langt yfir markaðsverði en þar sem
eftirspurnin er eins mikil og reynst
hefur er ekki hægt að fuUyrða annað
en að þetta sé skynsöm fjárfesting. í
hvert skipti sem bústaður innan þjóð-
garðsins á Þingvöllum fer á sölu er
barist um hann þannig að í raunm
sitja sumarbústaðaeigendur á gull-
forða.
DV fór á vettvang og kannaði hvaða
fólk það er sem á þessa sumarbústaði
innan þjóðgarðarins.
Valhallarstígur
Syðri 22
Ólafur fsleifsson og Dögg
Pálsdóttir, hæstaréttarlög-
maður
Húsið er nýuppgert og er
50 fermetrar.
Áætlað verðmæti eignar-
innar er 30 milljónir.
Valhallarstígur
Syðri 16
Össur Kristinsson, stoð-
tækjafrömuður
Húsið er 82 fermetrar, auk
bátaskýlis sem er 23 fer-
metrar.
Áætlað verðmæti eignar-
innarer 35 milljónir.
Neðristígur 7
Stefán Kristjánsson og
Kolbrún Guðmundsdóttir í
Kaffivagninum
Húsið er 130 fermetrar,
stendur við vatnið og er
með bátaskýli.
Áætlað verðmæti eignarinn-
ar er 35 milljónir.
Neðristígur 3
Jón Hjartarson, kenndur við
Húsgagnahöllina
Húsið er tæpir 100 fermetr-
ar og bátaskýlið um 20
Áætlað verðmæti eignarinn-
ar er um 25 milljónir.
Valhallarstígur
Syðri 2
Sigríður Snævarr sendi-
herra og Kjartan Gunn-
arsson framkvæmdastjóri
Sjálfstæðisflokksins
Húsið er 118 fermetra,
nýbyggt. Hannað af
Studio Granda.
Áætlað verðmæti eignar-
innarer40milljónir.
13
ittnmrmittm)
Neðristígur 11
Ásdís Halla Bragadóttir,
forstjóri BYKO
Myndin sýnir bústað sem
var á lóðinni en Ásdís
hefur nú látið rífa húsið og
er með nýtt glæsihýsi á
teikniborðinu. Áætlað
verðmæti eignarinnar að
loknum framkvæmdum er
um 35 milljónir króna.