Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Síða 24
24 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005
Helgarblað DV
Keppnin um gáfaðasta mann íslands held-
ur hér áfram. Anna Kristín Jónsdóttir
fréttamaður á Ríkisútvarpinu hafði betur
en Bryndís ísfold Hlöðversdóttir í síðustu
viku. Bryndís ísfold skoraði á kærastann
sinn og nú er að sjá hvernig Torfa Franz
Ólafssyni gengur.
12.
Hver skrifaði bókina óþekkta konan?
13.
Hver samdi Ijóðið Mamma ætiar að sofna?
14.
Hvaða ártók Búnaðarbanki íslands til
starfa?
15.
Hvaða dagur er alþjóðlegur baráttudagur
kvenna?
16.
Hefur Halldór Ásgrímsson verið dóms- og
kirkjumálaráðherra?
17.
Hver var borgarstjóri í Reykjavík á undan
Davíð Oddsyni?
18.
Hver er höfuðborgin á Nýja Sjálandi?
19.
Hvað er hringvegurinn langur? (farið um
Hvalfjarðargöng, og farið Háreksstaðaleið
en ekki um Möðrudal).
20.
Hversu margir kílómetrar bætast við þegar
Hvalfjörðurinn er keyrður?
Hvað heitir gjaldmiðillinn ÍVÍetnam?
2.
Hverjir skrifuðu Kommúnistaávarpið?
3.
Hvaö heitir söngvari hljómsveitarinnar Á
móti sól?
Hvað heita norsku konungshjónin?
Hvað búa margir á Stokkseyri?
6.
Hvaða dýr hefur lengstu tunguna?
Fyrir hvaða þingflokk situr Kjartan Ólafsson?
Með hvaða liði ekur ökuþórinn Mark
Webber í Formúlu 1?
Hvaða árfór síðasta aftakan fram á íslandi?
10.
Hvað væri Elvis Presley gamall ef hann væri
álífiídag?
11.
Hvað heitir raunveruleikaþátturinn hans
Donalds Trump?
WÆk
Spurningarnar voru heldur erfiðari þessa vikuna eins og útkoman gefur til kynna, en Anna Kristín hafði betur með sjö
stigum gegn þremur. Torfi Franz skoraði á verkfræðinginn Kristján Val Jónsson sem er, að Torfa sögn, sjúkur f spurninga-
keppnlr og náma tilgangslausra upplýsinga. Fylgist með I næstu viku.
Verkfræðingurinn Kristján Valur Jónsson mun keppa
við Önnu Kristínu Jónsdóttur í næstu viku.
Veit skrýtnu hlutina
„Ég tek að sjálfsögðu áskor-
uninni," segir Kristján Valur
Jónsson vélaverkfræðingur sem
mun í næstu viku keppa á móti
Önnu Kristínu Jónsdóttur ffétta-
manni. Kristján VaJur segist hafa
gaman af spumingakeppnum
en hann tekur reglulega þátt í
spumingakeppninni á Grand
Rokk. „Eg tek þátt í keppninni á
Grand Rokki að gamni og hef
tvisvar unnið með vini mínum
sem er reyndar fróðari um dæg-
urmálin. Ég hef mjög gaman af
spurningakeppnum en keppi
aðeins upp á grínið og er ekkert
tapsár enda ekkert vit í því,“ seg-
ir Kristján Valur. Hann segist
ekki vera mjög bjartsýnn fyrir
næstu helgi en ætíar þó að reyna
sitt besta. „Anna Kristfn á eftir
að baka mig í þessu. Ég hef
stundum lagt mig í líma við að
vita skrýtna hluti en í leiðinni
virðast eðlilegustu hlutirnir fara
fyrri róða.“
Kristján Valur Jónsson „Ég hefmjög
gaman afspurningakeppnum en keppi
aðems upp á grfniö og er ekkert tapsár
endaekkertvitfþyf-segirKristián Vaiur.
Anna Kristin
Jónsdóttir
fréttamaður
Torfi Franz
Ólafsson
lingurinn).
12. Birgitta H. Hall-
dórsdóttir.
13. Davíð Stefánsson
14.1930.
15. 8. mars.
16. Já.
17. Egill Skúli Ingi-
bergsson.
18. Wellington.
I 19.1.339
% km
W 20. 42 km
1. Ekki hugmynd.
2. Marx og Engels.
3. Ég veit það ekki.
4. Sonja og Haraldur.
5. Um 450.
6. Mauraæta.
7. Sjálfstæðismaður.
8. Bar Honda.
9. 1827
7 0. Sjötugur.
7 7. The Apprentice.
12. Veit ekki.
13. Davið Stefánsson.
14. 1937.
15.25.mars.
16. Nei.
17. Egill Skúli Ingibergsson.
18. Oakland.
19.1500 km.
20. 70 km.
7. Dollar.
W 2. Marx og Engels.
3. Ég veit það ekki.
m 4. Haraldur og Soffía.
5. Um 400.
’£«'> >,<wj 6. Hvalur.
7. Framsóknarflokkinn.
8. Ferrari.
9.1785.
lO.Sjötugur.
H.The Apprentice.
12. Vigdis Grimsdóttir.
13. Tómas Guðmundsson.
14.1913.
15.19.júni.
kn A 76. Nei.
j'yB 17. Markús Örn Antonsson,
18.Canterra.
^ 79.1500 km.
20.30 km.
1. Dong.
2. Karl Marx og
Friedrich Engels.
3. (Guðmundur)
Magni Ásgeirsson
4. Haraldur og
Sonja.
5. 507.
6. Gíraffinn.
7. Sjálfstæðis- é
flokkinn.
8. Williams.
9.1830.
10. Sjötugur.