Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Page 30
30 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005
Helgarblað DV
Bubbi Hefurgengið f
' gegnum margt á árinu
en hefur nú ástæðu til
að fagna. Tværnýjar
plöturkoma útá
mánudaginn.
Það þykja alltaf tíðindi þegar
Bubbi Morthens sendir frá sér nýja
plötu og nú eftir helgina munu tvær
slfkar koma í verslanir. Önnur þeirra
heitir Ást og hin / 6 skrefa fjarlægð.
Bubbi er þess dagana að fagna 25 ára
starfsafmæli og var ákveðið að gefa út
tvær plötur af þessu tilefni. Samtals
fáum við því að heyra 22 ný Bubbalög
eftir helgi, ellefu á hvorri plötu.
Það er hinn hæfileikaríki tónlist-
armaður Barði Jóhannsson, oftar en
ekki kenndur við Bang Gang, sem
stjórar upptökum á plötunum sem
ffóðir menn segja að séu þær bestu
sem Bubbi hefur gert í langan tfma.
Eins og flestir vita hefur margt og
mikið drifið á daga Bubba síðasta
árið. Hann skildi m.a. við konuna
sína til flölda ára og Bubbi er ekki
þekktur fyrir annað en að láta tilfinn-
ingar sínar hafa mikil áhrif á tón-
listina, þannig að fastlega má búst
við að einkalífið endurspeglist að
einhverji leyti á plötunum.
Fyrir þá sem geta ekki beðið lengur
eftir að heyra nýja efiúð hans Bubba
má benda á að tónlistarvefurinn ton-
list.is ætlar að bjóða öllum sem áhuga
hafa að hlusta á plötuna ókeypis yfir
helgina. Síðan verður hægt að nálgast
nýju plötur Bubba í öllum helstu
verslunum strax eftir helgina.
GajjJari^nstÁsdís Rán æðisleg ólétt
7i£7 fJsjfSJJ.
fJioiÆ
rJjjJyl
2. tölubfað - 1. árganyur
Nýstárleg
kvikmyndatækni
AÐ
NiÓTA
BÍÓ-
MYNDAR
MEÐ
NEFINU
Gran
Menningarhátíð
nú í fullum
og á sunnu-
dag
haldin
sér-
kenni-
leg
bíó-
sýning
í meira-
lagi. Um
er að ræða
kvikmynd-
ina Polyester frá
árinu 1981 eftir John Waters.
Myndin mun vera sú eina sinn-
ar tegundar í kvikmyndasög-
unni þar sem hin sérkennilega
kvikmyndatækni
„Odorama"
fær að njóta
sín til fulls.
Flestir eiga
því að venj-
ast að nota
bara augu og
eyru við að
horfa á kvikmyndir.
í þessu tilfelli bætist þriðja
skilningarvitið aftur á móti við,
lyktarskynið.
Odorama-tæknin felst í því
að áður en að sýningin hefst fá
áhorfendur lyktar-
spjöld með tíu mis-
munandi gerðum
af umhverfislykt.
Síðan er hægt að
þefa af spjöldunum
á viðeigandi stöðum í
myndinni til að komast í
betri tengsl við söguna. Kvik-
myndin Polyester er mikið fjöl-
skyldudrama ættað úr smá-
borgaralegu úthverfi stórborg-
arinnar Baltimore á ausmr-
strönd Bandaríkjanna. Ahorf-
endum er lofað efiiistök-
um sem eru gegnsósa af
fjölskylduerjum, tauga-
veiklun, drykkjuskap og
framhjáhaldi framreiddu
af alkunnri smekkvísi Johns
Waters. Aðgangur er ókeypis
en sýngingin hefst stundvíslega
kl. 18. á morgun.