Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Page 31
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 4. JÚNl2005 31
Hér fyrir neðan má fínna töfíu yfír
tíðni fóstureyðinga á Norðurlöndun-
um árið 2000. Þar kemur í Ijós að fs-
landermeð lægstu tíðnina en töl-
fræðin lýsir fjölda fóstureyðinga á
hver 1000 fædd lifandi börn. Til frekari
samanburðar er sams konar tölfræði
frá sex öðrum löndum fyrir neðan.
Island:
Finnland:
Danmörk:
Noregur:
Sviþjóð:
Grænland:
(Valin afhandahófí)
Austurríki:
Ítalía:
Japan:
Kanada:
Bandaríkin:
Tékkland:
Þegar tölfræði síðustu ára er skoðuð kemur í Ijós að
32% aukning vará fóstureyðingum, miðað við hver
1000 fæddlifandi börn, á árunum 1994-2003. Tíðni
fóstureyðinga á þessu tímabili náði þó hámarki
áríð 2000, þegar 987 slíkar voru framkvæmdar.
Nýbökuð móðir
AldaJóhanna með
Andreu Ósk nýfædda.
sínar í ljós á heimasíðu Andreu Óskar á
bamaland.is.
Það gengur mjög
vel hjá okkur,“
segir Alda Jóhanna
Hafnadóttir sem Amman hjálpar til
eignaðist dótturina MammaÖldu, HelenaBrynjólfsdóttir,
Andreu Ósk þegar hún var var aðeins 36 ára þegar hún var orðin
13ára. amma. Þegar Andrea Ósk var nýfædd var
amma hennar dugleg að passa svo Alda
Orðin mamma á ferm- Jóhanna gæti lifað sem eðlilegustu lífi.
ingardaginn „Fljótíega eftir að ég kem heim úr skólan-
í dag er Alda Jóhanna í um á daginn vaknar hún og þá tek ég
prófum í 9. bekk en hún hana en mamma hjálpar mér með hana
fermdist á síðasta ári. „Ég er og ég kemst út til að vera með vinum
í prófum eins og er og geng- mínum án þess að það sé nokkuð vesen,“
ur vel í skólanum." Alda Jó- sagði Alda Jóhanna á þeim tíma. Andrea
íanna fermdist síðasta vor Ósk væri oftast sofandi þegar hún kæmi
ísamt bekkjarfélögum sín- heim úr skólanum en hún væri oftast vær
tm í Ingunnarskóla í Graf- og góð. Litía stúlkan hefði aldrei tekið
trholti. Þar sem hún var brjóst svo Alda hefði ekki verið eins
lúttuð eftir meðgönguna bundin þar sem hún drakk úr pela.
ildi hún ekki eiga ferming-
rmyndirnar en í dag hefur 14 ára með eins og hálfs árs barn
iún náð af sér 20 kílóum og Á barnaland.is er hægt að fylgjast með
rþvísáttviðsig. íviðtalivið Utlu prinsessunni. Þar kemur ffam að
)V þann 3. apríl árið 2004 mamman er að springa úr stolti enda
ígði Alda Jóhanna skólafé- Andrea Ósk dugleg tæplega eins og hálfs
iga sína hafa tekið því vel að árs stúika og öll hin sprækasta. Þær
ún væri orðin móðir. Það mæðgur búa enn hjá ömmu og afa
afi aðallega verið fullorðna Andreu Óskar sem er ekki skrítið þar sem
ilkið sem hafi verið með Alda Jóhanna er aðeins 14 ára í dag.
Sætar maeðgur
AldaJóhanna
með Andreu Ósk.
Fmmhaldá
næstuopnu
FÆÐINGAR A ISLANDI
EFTIR ALDRI MÆÐRA:
NORÐURLONDIN
ONNURLOND
FÓSTUREYÐINGAR
Síðustu ár hefur fóstureyðingum á ís-
landi fjölgað til muna.Tæplega 1000
fóstureyðingar eru framkvæmdar hér
á landi árlega, sem er samt lægra hlut-
fall en í nágrannaríkjunum. Samhliða
þessu hefur ungum mæðrum fækkað
talsvert. Samfélagið á það gjarnan til
að dæma þær og í sumum tilfellum
hvetur heilbrigðiskerfið þær beinlínis
til fóstureýðingar.
Samt eru alltaf nokkrar ungar stúlkur
sem láta ráðleggingar lækna, heil-
brigðisstarfsfólks, sálfræðinga og jafn-
vel fjölskyldumeðlima sem vind um
eyru þjóta og ákveða að fæða börn sín
og takast á við þá miklu ábyrgð sem
móðurhlutverkið er. DV ræddi við
nokkrar konur sem eignuðust börn sín
ungar að aldri. Sú yngsta varð móðir
13 ára gömul. Ungu mæðrunum ber
flestum saman um að erfitt hafi verið
að takast á við fordóma samfélagsins
og móðurhlutverkið sjálft en þær sjá
þó alls ekki eftir ákvörðun sinni. Þrátt
fyrir það myndu fæstar þeirra ráð-
leggja sínum eigin börnum að stofna
fjölskyldu svo ung. Oft hefur verið
sagt að börn barna verði gæfufólk.
Ekki er gott að fullyrða um hvort það
reynist rétt en ungu mæðurnar sem
DV ræddi við vona svo sannarlega að
það muni reynast rétt.
Ár Fjöldi Tíðni fyrir hver 1000
fóstureyðinga fædd lifandi böm
1994 775 174,5
1995 807 188,6
1996 854 197,3
1997 921 221,9
1998 914 215,7
1999 935 231,0
2000 987 228,7
2001 967 236,4
2002 900 222,3
2003 951 229,5