Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Side 45
DV Sport LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 45 Svona leit liðsuppstilling landsliðsþjálfaranna út á síðustu æfingunni fyrir leikinn gegn Ungverjum í dag. Þetta eru strákarnir sem ætla að reyna að færa íslensku þjóðinni fyrsta sigur íslands í undankeppni HM í Þýskalandi. Erpur Eyvindar son „50-Öfyrir Ung- verja er líkleg úr- slit." Unnur Birna fegurðardrottn- íng „0-0." Laddi „3-í fyrirlsland, Eiöur meö tvö og eitt sjálfsmark." Jjflj I igó Sigurðs- son 1 fyrirísland, Davíð Þór Jóns- son „Vegna óbeitar minnar á Ungverj- umsegiég l-Ofyrir Island, Eiður skorar. ‘ >rik Ingi Rún- arsson •J fyrirlsland, iöurogGylfi skora ] Örn Arnarson, sundmaður „l-l,Gylfi skorar. Villi Naglbítur ,2-1, Gylfi og Eiöur skora.MarkUng- verjakemurúr Hjalti Úrsus J -O.Eiöur Smári skorar." Hvernig fer ieikurinn? í landsliði Ungverjalands má finna tvo algjöra lykilmenn sem ísland þarf að stöðva á laugardagskvöld. Þeir eru sóknarmaðurinn Imre Szabics hjá Stuttgart og miðju- maðurinn Zoltan Gera, sem sló í gegn í enska boltanum á nýliðnu leiktímabili. Það kom mörgum á óvart þegar Gary Megson keypti ungverska leikmanninn Zoltan Gera til West Bromwich Albion fyrir tæpu ári síð- an. Þessi 25 ára leikmaður var keyptur á rúmar 180 múljónir íslenskra króna frá Fer- encvaros í heimalandi sínu og hefur svo sannarlega verið peningana virði og rúm- lega það. Hann var sjóðandi heitur í ensku úrvalsdeildinni á nýafstöðnu tímabili og er sá leikmaður sem sér um að skapa færin fyrir landslið Ungverjalands. stjama hann er í landsliði Ungverja- lands er að hann er andlit Pepsi í heimalandinu og var lykillinn í mikilli markaðsherferð fyrir gos- drykkinn, ekki ósvipað og hann Eið- ur okkar með Coca Cola hér heima. Kann að skora mörk Annar leikmaður sem íslenska landsliðið þarf að hafa vökult auga með er sóknarmað- urinn Imre Szabics, Gera á stóran þátt í því að WBA náði á síðustu stundu að bjarga sér frá falli úr úrvalsdeildinni. Hann átti marga frábæra leiki fyrir liðið og sýndi mikinn baráttuvilja, góða boltameðferð og fína tækni þar sem hann lék mestmegnis á kantinum. Að auki er hann víst fín sál og eðal- náungi að öllu leyti. Gera er sókndjarfur miðjumaður og er í nokkuð frjálsri stöðu hjá landsliði Ungverjalands, hann getur einnig spilað sem annar sóknar- maður. Hann er 1,82 metrar á hæð og 75 kíló að þyngd. Kaup ársins á Englandi? Það kom fljótt í ljós á leiktímabil- inu á Englandi að WBA hafði gert góð kaup í Gera, og margir vilja meina að það hafi verið kaup ársins að fá hann til liðsins. Hann vakti mikla athygli og fjölmörg lið horfðu löngunaraugum á hann, enda var framtíð WBA í lausu lofti alla leiktíð- ina og hðið í hatrammri baráttu við falldrauginn. Á endanum hafði WBA betur í þeirri baráttu og það fyrsta sem Bryan Robson framkvæmda- stjóri lagði áherslu á var að halda Gera innan liðsins. Meðal liða sem höfðu sýnt hon- um áhuga voru ensku liðin Totten- ham og Aston ViUa ásamt hollenska liðinu PSV Eindhoven. Verðmæti hans hefur meira en tvöfaldast á einu ári, Bryan Robson setti 20 millj- ón punda verðmiða á hann til að halda honum innan sinna raða. Seldi sig til Pepsi „Ég er búinn að flnna mig betur í enska boltanum en ég þorði að vona en er fullviss um að ég verði enn betri á næsta leik- tímabili. Það er æðislegt hvað stuðn- ingsmenn West Brom hafa tekið mér vel. Ég varð undrandi en um leið rosalega glaður þegar ég heyrði áhorfendur hrópa nafn mitt strax eftir einn leik,“ sagði Gera. Gott dæmi um hve mikil Gera er sókn- djarfur miðjumað ur og er í nokkuð frjálsri stöðu hjá landsliði Ung- verja- lands. sem leikur þýsku deild- inni fyrir Stuttgart. Hann hef- ur leikið með lið- i inu síð- Áj ustu tvö tímabil en þar ' áður var hann hjá Sturm i>, Graz, Zoltan Gera Er afflestum talinn mikilvxgasti leik- maðurinn í ung- verska landsliðinu. hann er 24 ára og kann að skora mörk. Ásgeir Sigurvinsson ætti að vita mikið um þennan leikmann þar sem hann fylgist líklega grannt með gangi mála hjá sínum fyrrum félög- um í Stuttgart. Hættulegur leikmað- ur sem gæti reynst okkur erfiður með hraða sínum og snerpu. ehar@dv.is Ég er búinrí að finna mig betur í enska bolt- anum en ég þorði að vona en er fullviss um að ég verðh. enn betri á næsta leik- tíma- bili."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.